Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Blaðsíða 50
ú -
62
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
M Bamagæsla
Okkur vantar góða, ábyggilega mann-
eskju til að koma heim og gæta 2
barna, 7 og 4 ára, 2-4 morgna í viku,
ca 3-4 mánuði. Erum í Kópavogi.
Uppl. í síma 45941.
Dagmömmur í Teigunum. Ég er tíu
mánaða stelpa og óska eftir góðri
konu til að annast mig frá 9-17. Uppl.
í síma 15267 e. kl. 17.
Okkur vantar góða manneskju til að
koma heim og gæta barns frá 12-17.
30, erum í efra Breiðholti. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-6204.
■ Einkamál
28 ára einstæð móðir (með 1 barn), sem
leiðist einlífið, óskar eftir að kynnast
hlýlegum, skemmtilegum og barngóð-
um karlmanni. Er reglusöm og
myndarleg, hef unun af eldamennsku
og er heimakær. Svör sendist DV,
merkt „Myndarleg".
Þú ert dökkhærö, lágvaxin, ca 26 ára.
Ég hitti þig fyrir utan Hollyw. eftir
lokun sl. laugard. Við gengum niður
á Skúlag. og tókum leigub. upp í
Breiðh. Kannist þú við þetta leggðu
þá nafn þitt og síma inn á DV, merkt
„26“, því ég hef hlut sem þú tapaðir.
íslenski listinn er kominn út. Nú eru á
þriðja þúsund einstaklingar á listan-
um frá okkur og þar af yfir 500
íslendingar. Fáðu lista eða láttu skrá
þig og einmanaleikinn er úr sögunni.
Uppl. í síma 618897 milli kl. 16 og 19.
Trúnaður, kreditkortaþj.
Amerískir karlmenn vilja skrifast á við
íslenskar konur á ensku með vinskap
eða giftingu í huga. Sendið svar með
uppl. um aldur, stöðu og áhugamál
ásamt mynd til: Rainbow Ridge, Box
190DV, Kapaau, Hawaii 96755 U.S.A.
Aðeins 1000 stúlkur eru á okkar skrá
en öll nöfn eru ný! Gífurlegur árangur
okkar, sem vekur athygli og umræð-
ur, er sönnun þess. Traust þjónusta,
100% trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
Ókeypis þjónusta fyrir konur. íslenskir
og erlendir karlmenn vilja kynnast
þér. Hringdu í s. 623606 kl. 16—20, það
ber árangur og kostar ekkert. 100 %
trúnaður.
24 ára gömul stúlka óskar eftir að
kynnast góðum gæja með náin kynni
í huga. Svör sendist DV, merkt „Kald-
ar vetrarnætur". Mynd æskileg.
Ytir 1100 stúlkur vilja kynnast þér. Gíf-
urlegur árangur okkar vekur athygli
og umræður. Nánari uppl. í s. 623606
frá kl. 16-20. Fyllsta trúnaði heitið.
Unga stráka langar til að kynnast
stúlkum, 18-25 ára, með náin kynni í
huga. Svar sendist DV ásamt mynd,
merkt „645“.
■ Keimsla
Get bætt við mig nemendum í einka-
tímum í spænsku og portúgölsku.
Uppl. í síma 17112 e.kl. 18.
Gítarkennsla síðdegis og á kvöldin.
Uppl. í síma 688194 í dag og næstu
daga.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dollý - á toppnum. Fjöl-
breytt tónlist fyrir alla aldurshópa,
spiluð á fullkomin hljómflutnings-
tæki, leikir, „ljósashow", dinner-
tónlist og stanslaust fjör. Diskótekið
Dollý, sími 46666. 10. starfsár.
Það er gaman að dansa. Brúðkaup,
bamaskemmtanir, afmæli, jólaglögg
og áramótadansleikir eru góð tilefni.
Leitið uppl. Diskótekið Dísa, s. 51070
kl. 13-17, hs. 50513.
HLJÓMSVEITIN TRIÓ ’87 leikur og
syngur gömlu og nýju dansana. Verð
við allra hæfi. Pantanasímar 681805,
76396 og 985-20307. TRÍÓ ’87.
Plötutekið Devo. Eitt með öllu um allt
land. Leggjum áherslu á tónlist fyrir
blandaða hópa. Rútuferðir ef óskað
er. Uppl. í síma 17171 og 656142. Ingi.
M Hreingemingar
Ath. að panta jólahreingerninguna tím-
anlega! Tökum að okkur hreingern-
ingar og teppahreinsun á íbúðum,
stigagöngum, stofnunum o.fl. Sogum
vatn úr teppum sem hafa blotnað.
Dag-, kvöld- og helgarþjónusta.
Hreingemingaþjónusta Guðbjarts.
Sími 72773.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Hreingemingar, teppa- og glugga-
hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma
72595. Valdimar.
Hreingerningar. Tökum að okkur allar
hreingerningar, teppahreinsun og
bónun. GV Hreingerningar. símar
687087 og 687913.
Hreingerningar. Tökum að okkur allar
hreingerningar, teppahreinsun og
bónun. GV hreingemingar. Símar
687087 og 687913.
Þril - hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar, gólfteppa- og húsgagna-
hreinsun, vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 77035. Bjarni.
Hreingerningar á íbúðum, stigagöngum
og fyrirtækjum. Teppahreinsun,
gluggaþvottur. Pantanir í síma 29832.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1600,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Því ekki að láta fagmann vinna verkin!
A.G.-hreingerningar annast allar alm.
hreingerningar, teppa- og húsgagna-
hreinsun. Vönduð vinna - viðunandi
verð. A.G.-hreingerningar, s. 75276.
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Pantið jólahreingern-
ingarnar tímanlega! Hreingerningar
og teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
Hreingerningar - teppahreinsun
- ræstingar. Önnumst almennar
hreingemingar á íbúðum, stiga-
göngum, stofnunum og fyrirtækjum.
Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer-
metragjald, tímavinna, föst verðtil-
boð. Kvöld- og helgarþj. Sími 78257.
■ Bókhald
Öll ráðgjöf. Sérst. sölusk., staðgr. gj.
Bókhald. Uppgjör. Framtöl. Kvöld_&
helgar. Hringið áður. Hagbót sf„ Ár-
múla 21, 2.h„ RVK. S. 687088/77166.
Bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga
og fyrirtæki. Bókhaldsstofa S.H., sími
39360 og kvöldsími 36715.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Húsgagnaviðgerðir. Gamalreyndur
viðgerðamaður (sem vantar dundur-
vinnu) tekur að sér viðgerðir á öllu
sem heyrir undir tréverk. Kemur heim
og gerir verðtilboð. S. 16038. Benedikt.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Innflyljendur, ath. Tek að mér toll-
skýrslugerð og fleira því fylgjandi.
Hafið samband við augíþj. DV í síma
27022. H-6223.
Bílaviðgerðir. Þarftu að láta tékka á
bílnum? Hafðu þá samband við okkur,
sérhæfðir í Skodaviðgerðum. Bíltékk,
Hafnarfirði, sími 651824.
Steinvirki sf. Húsaviðgerðir, sprungu-
viðgerðir, múrviðgerðir, þakviðgerðir,
háþrýstiþvottur, sílanúðun o.fl. Uppl.
í síma 673709.
Úrbeiningar, hökkun, pökkun, merking,
góður frágangur, góð nýting og ath.,
útbúum einnig hamborgara o.fl. Uppl.
í síma 82491, 42067 og 78204.
Steinvirki sf. málningarvinna. Getum
bætt við okkur verkefnum. Greiðslu-
kjör. Uppl. í síma 673709.
Tek að mér almennt viðhald á heimil
um fyrir jól. Magnús Sigurjónsson,
sími 25264 eftir kl. 17.
■ Ökukermsla
Kenni á Mazda 626 GLX allan daginn,
engin bið, ökuskóli og öll prófgögn.
Hörður Þór Hafsteinsson, sími 672632
og 985-25273.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Sími 72493.
R-860 Honda Accord. Lærið fljótt, byrj-
ið strax. Sigurður Sn. Gunnarsson,
símar 675152, 24066 og 671112.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endurnýjun ökuskírteina. Engin
bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923
og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Herbert Hauksson, s. 37968,
Chevrolet Monza ’86.
Reynir Karlsson, s. 612016,
MMC Tredia 4wd ’87.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny coupé ’88.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX '86.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924
Lancer GLX ’88, 17384.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s.76722,
Ford Sierra, bílas, 985-21422.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky Turbo ’88. Lipur og þægileg
kennslubifreið í vetraraksturinn.
Vinnus. 985-20042, heimas. 666442.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa/Éuro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
■ Innrömmun
Innrömmunin, Bergþórugötu 23, annast
alhliða innrömmun í ál- og trélista.
Vönduð vinna, góð aðkeyrsla og næg
bílastæði. Sími 27075.
■ Garðyrkja
Hellulagnir - snjóbræðslukerfi. Húseig-
endur, látið helluleggja með snjó-
bræðslukerfi fyrir veturinn, önnumst
einnig alhliða lóðastandsetningar. S.
15785 og 985-23881. Alfreð Adolfsson
skrúðgarðy rkj umaður.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
M Húsaviðgerðir
Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að sól-
stofu, garðstofu, byggjum gróðurhús
við einbýlis- og raðhús. Gluggasmíði,
teikningar, fagmenn, föst verðtilb.
Góður frágangur. S. 52428, 71788.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Háþrýstiþvottur, traktorsdælur, vinnu-
þrýstingur að 400 bar. Fjarlægjum
einnig með sérhæfðum tækjum móðu
á milli glerja. Verktak sf„ sími 78822.
■ Verkfæri
• Vorum aó fá i sölu trésmíðavélar úr
verkstæði sem er að hætta. Gott verð.
• Eigum á lager súluborvélar, m/án
sjálfv. niðurf., frá kr. 28.378 án ssk.
• Borfræsivél m/skrúfst„ kr. 68.349.
• CHESTERTON vélaþéttingar.
• Ferð til vélasala í Danmörku fyrir-
huguð í lok þessa mánaðar.
Hafið samband sem fyrst.
• Ath.: Á söluskrá okkar eru hundruð
mism. véla og tækja til smíða úr járni,
blikki og tré. Fjölfang - véla- og
tækjamarkaðurinn, sími 91-16930, hs.
19119. Opið laugardag.
■ Verslun
E.P. stigar hf. Framleiðum allar teg.
tréstiga og handriða, teiknum og ger-
um föst verðtilboð. E.P. stigar hf„
Súðarvogi 26 (Kænuvogsmegin), sími
35611. Veljum íslenskt.
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987.
M. Benz 230 C '79, brúnn, 4 cyl., 4ra
gíra, 2ja dyra, vökvastýri, útvarp, ál-
felgur. Uppl. á Bílasölu Brynleifs, sími
92-11081 eða 92-13318 eftir kl. 19.
Ford Quatravan Club Wagon, árg. 1982,
fram- og afturdrif, vökvastýri, sjálfsk.
o.fl. Gísli Jónsson & Co hf„ Sundaborg
11, sími 686644.
Toyota Hilux ’86 til sölu, dökkblár, vél
2.4 1, 4 cyl., 5 gíra, vökvastýri, afl-
bremsur, útvarp og segulband.
Dýra kettir- 3 gerðir: bangsi/fíll/kanína,
mjúkir, hægt að þvo, verð kr. 790.
Sendum í póstkröfu. Leikfangaversl-
unin FLISS, Þingholtsstræti 1, 101
Reykjavík, heildsölubirgðir, sími 91-
24666.
Bílar tQ sölu
Suzuki Fox SJ 413 ’87, kom á götuna
í sumar ’87, ýmsir fylgihlutir. Uppl. í
síma 41063.
Ford Sierra station 2.0 ’84, grár að lit,
útvarp/segulb. Uppl. í síma 41063.
Peugeot 505 SR ’81 til sölu, rafmagn í
rúðum, sóllúga, centrallæsingar, litað
gler, aflstýri/-bremsur, vetrardekk á
felgum fylgja, í mjög góðu ástandi,
verð 280-300 þús. S. 24666 og eftir kl.
19 667433.
Unimog, fjórhjóladrifinn, góður bíll á
hagstæðu verði, kr. 250 þús. Síðasti
séns, mikil hækkun vegna tollahækk-
ana. Gísli Jónsson & Co, Sundaborg
11, sími 686644.
Toyota Celica ’75 til sölu, góður bíll
og vel með farinn, álfelgur og fleira.
Uppl. í síma 41418.
Wagoneer Cherokee til sölu, uppgerð-
ur frá grunni að utan sem innan, 6
cyl. vél, 4 tonna nýlegt spil, upp-
hækkaður, breið dekk o.fl. Skipti og
skuldabréf koma til greina. Til sýnis
á Bílasölunni Skeifan, sími 35035 og
84848.
Af sérstökum ástæðum. Yamaha
Virago 920 cub. til sölu, skipti mögu-
leg, skuldabréf, góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í síma 30701.
Til sölu Benz 220 D árg. ’76, skipti á
ódýrari, góður pickup bíll kæmi til
greina. Uppl. í síma 92-68424.
Hentug jólagjöf. Trefjaplastkassar á
jeppa og aðrar gerðir bíla, hvitir,
svartir og rauðir, verð 28 þús„ einnig
minni kassar á 9.600. Bíllinn getur
fylgt gegn aukagjaldi. Gísli Jónson &
Co hf„ Sundaborg 11, sími 686644.
Ford Sierra XR4i ’84, topplúga, litað
gler, centrallæsingar, rafmagn í rúð-
um, toppeintak. Uppl. í síma 99-3780.
/ Ertþú \
búinn að fara í
Ijósa-
skoðunar
-ferð?
Dodge Powerwagon 79 í mjög góðu
lagi til sölu, hentugur fyrir iðnað.
Gott verð og góð kjör, skipti möguleg.
Sími 92-13106 og 92-13507 á kvöldin.