Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Qupperneq 16
16 LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987. Vinnuskyrtur, kr. 695,- VÖRULOFTIÐ SKIPHOLTI 33 - sími 689440 LOPI - LOPI Þriggja þráða plötulopi, 10 sauðarlitir, einnig grænir, rauðir og bláir litir. Ullargarn (hespulopi) ódýrt - ullarband. Sendum í póstkröfu. Lopi, ullarvinnsla, Súðarvogi 4 - Reykjavík Sími 30581. 10% AFSLATTUR Bjóðum 10% afslátt á 2,5 og 3,0 metra KIMADAN mykjudælum meðan birgðir endast. Flatahrauni 29 220 Hafnarfirði. Sími 91-651800 ÁHRIFARÍK VÖRN GEGN SLYSUM/ BJÖRGUNARTÆKI Komið er á markað nýtt öryggistæki, leifturljós, létt og meðfærilegt, t.d. spenntáupphandlegg. Sýnilegt úr mikilli fjarlægð. Vatnsþétt, þolir að fara á 40 m dýpi. Orkugjafi: alkaline rafhlaða, endist í 28 klst. f/stanslaust leiftur- Ijós. Gott öryggistæki ef menn þurfa að skipta um dekk á óupplýstum þjóðvegi, aka um á vélsleðum, í óbyggðarferðalögum eða bara alls staðar þar sem venjulegt endurskinsmerki er ekki nægilegt. ÚTSÖLUSTAÐIR AKRANES - Axcl Sveinbjörnsson. AKUREYRI - Eyfjörð. KEA, Sporthúsið. BlLDUDALUR - Eðinborg. BLÚNDUÚS- Kl. Húnvetoinga. BOLUNGARVÍK - Einar Guð- finnsson. B0RÐEYRI - Kf. Hrútfirðinga. BORGARNES - Kf. Bnrgfirð- inga. BÚDARDALUR - Kf. Hvamms- fjarðar. EGILSSTAÐIR - Kf. Héraðsbúa. ESKIEJÖRDUR - Hðkon Sófus- son. FLATEYRI - Kf. Únftrðinga. HAFNARFJÚRDUR - Sigurjðn Þór Hannesson. HELLA - Mosfell. Kf. Þór. H0FSÚS - Kf. Skagfirðinga. HÚLMAVlK - Kf. Staingrims- fjarðar. HÚSAVlK - Grimur og Árn't. Kf. Þingeyinga. HVAMMSTANGI - Kf. V-Hún- vetninga. Sigurður Pálmason. HVOLSVÚLLUR - Kf. Rangæ- inga. HÚFN - Kf. A-Skaftfellinga. KEFLAVlK - Kf. Suðurnesja. Stapafeli. KRÚKSFJARDARNES - Kf. Krðksfjarðar. NESKAUPSTADUR - Kf. Fram. ÚLAFSVlK - VlK. PATREKSFJÚRÐUR& NAGR.- Sveinn Þórðarson. REYKJAVlK - Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Ellingsen. Gísli Jónsson & Co.. Gléey, Skétabúðin, Sportval, Útilff. SELFDSS - Rafsel. SIGLUFJÚRÐUR - Gestur Fanndal. STYKKISHÚLMUR - Kaupfé- lagið. STÚÐVARFJÚRDUR - Kf. Stöðfirðinga. VARMAHLlO - Kf. Skagfirð- inga. VESTMANNAEYJAR - Eyjabúð. VlK - Kl. Skaftfellinga. VOPNAFJÚRÐUR - Kf. Vopn- firðinga. ÞINGEYRI - Kf. Dýrfirðinga. ÞÚRSHÚFN- Kf. Langnesinga. Dreifing: ÓLAFUR MAGNÚSSON SF. Sími 73990. Hinhliðin • Þórarinn Jón Magnusson segir aó fallegustu konur sem hann hefur séé séu Farrah Fawcett og Susan George. segir Þórarinn Jón hjá ritstjóri og útgefandi Þórarinn Jón Magnús- son, ritstjóri og útgef- andi hjá SAM-útgáf- unni, sýnir lesendum DV á sér hina hliðina og óhætt er að segja að fj ölmiðlamanninum takist vel upp að þessu sinni sem oftar. Þekkt- astur er Þórarinn eflaust sem ritstjóri Samúels en auk þess tímarits gefur SAM- útgáfan út tímaritin Hús & híbýli og nú síð- ast Vikuna sem Þórar- inn og félagar keyptu nýverið af Frjálsri fjöl- miðlun. Svör Þórarins fara hér á eftir. Fullt nafh: Þórarinn Jón Magnús- son. Aldur: 35 ára. Fæöingarstaður: Hafnarfjörður. Maki: Oddfríður Steindórsdóttir fóstra. Böm, Hulda, 13 ára og Steindór, 8 ára. Bifreiö: Mazda 626 Limited árgerð 1985 og ný Daihatsupúdda. Starf: Ritstjóri og útgefandi hjá SAM-útgáfunni. Laun: Já, ég reikna mér lítiis háttar laun fyrir viðvikið. Helsti veikleiki: Óstundvísi. Helsti kostun Ég vona aö enginn geri athugasemdirt þó ég nefhi til sögunnar staöfestu og þolintnæði. Hefur þú einhvern tímann unnið í happdrætti eöa þvílíku: Nokkrum ' sinnum hef ég unnið hæstu vinn- inga í Háskólahappd rætti n u sem er eina happdrættið sem ég spila í. Uppáhaldsmatur: Blóðugt nauta- kjöt. (Rétt þíða mesta frostið úr kjötstykkinu.) Uppáhaldsdrykkur: White Horse og Guinness Extra Stout. Uppáhaldsveitingastaður: Ilótel Holt. Stefán Kristjánsson Uppáhaldstegund tónlistar: Ljúfur Mozarl eða villtur Prince, Grace Jones eöa Meat Loaf, eftir því hvemig eg er stefndur. Uppáhaldshljómsveit: Beatles. Það hafa engir komið í þeirra stað. Uppáhaldssöngvari: Gamli hrossa- bresturinn Kenny Rogers. Uppáhaldsblaö: Morgunblaðið. Uppáhaldstímarit: Samúel, Hús & híbýli og Vikan. Var viö öðm að búast? Uppáhaldsíþróttamaður: Þar rekur þú mig á gat. Ég þekki ekki haus né sporð á þeim mannskap, veit bara að við Hafnfirðingar eigum stóran hóp afreksmanna á íþrótta- sviöinu. Uppáhaldsstjórnmálamaöur: Thatcher. Uppáhaldsletkari: Gisli Halldórs- soa Uppáhaldsbók og rithöfundur Mest les ég af handritum fyrir tfmarit rain undir svefninn. Auk þess hef ég lesið stundarkora á hverju kvöldi fyrir son minn og við viijum nefna Enid Blyton og bók hennar „Fimra í fjársjóðsleit“ Ras- mus Klumpur hefði verið hátt slu-ifaður cf þú hefðir spurt okkur fyrir svo sem tveim, jþrem árum. Hvort er i meíra uppáhaldi hjá þér Sjónvarpið eða Stöð 2: Einhverra lúuta vegna hef ég horft miklu meira á Stöð 2. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Ég dá- ist alltaf að því hve Ómar Ragnars- son er afslappaður í sjónvarpi. Uppáhaldsútvarpsmaður: Atli Rúnar Halldórsson. Hvar kynntist þú sambýiiskon- unni: Ég byijaði að reyna að ganga í augun á henni í Húsafellsskógi sumarið 1969 en hún segist ekki hafa tekiö eftir mér fyrr en í Glaumbæ mörgum mánuðum síð- ar. Helstu áhugamál: Starfiö og þátt- taka í sveitarstjómarmálum. Fallegastí kvenmaður sem þú hef- ur séð: Farrah Fawcett og Susan, George. Hvaöa persónu langar þig mest til að hitta: Tværofangreindar stelpur í kvöldkatti heima hjá Victoriu Principal. Fallegasti staður á íslandi: Hafnar- fjörður, tvímælalaust. Hvað gerðir þú í sumarfríinu? Fór annað sumarið í röö með fjölskyld- una í biltúr um Þýskaland. Þar vildi ég síöar meir geta eignast sumarbústaö, sunnarlega í landinu, og dvaliö þar þrjá mánuði áári. Eitthvaö sérstakt sem þú stefiúr aö í framtíðinni: Að halda áunnum vinsældum tímarita minna (og áöurnefndan sumarbústað...).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.