Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Side 11
MÁNUDAGUR 20. MARS 1989. U dv Útlönd Bush Bandaríkjaforseti var viðstaddur fæðingu eins hvolps af sex sem tík- in Millie eignaðist á föstudagskvöldið. Simamynd Reuter Bush viðstadd- ur fæðingu George Bush Bandaríkjaforseti hélt upp á dag heilags Patreks síðast- liðinn fóstudag með því að hitta að máli Charles Haughey, forsætisráð- herra írlands, og hvetja Bandaríkja- menn til að hafna öllum lausnum á vanda Norður-írlands sem hefðu í för með sér ofbeldi og hryðjuverk. Það vakti þó meiri athygli þegar það barst út að forsetinn heíöi verið gerður brottrækur úr eigin svefn- herbergi í Hvíta húsinu. Það var þó ekki vegna slæmrar hegðunar held- ur vegna þess að Millie, sem er tík forsetahjónanna, var að því komin að gjóta. Barbara Bush ætlaði að •vera í hlutverki ljósmóður. Það kom þó aldrei til þess að forset- inn þyrfti að sofa á sófanum vegna þess að á fóstudagskvöldið eignaðist Millie sex fallega hvolpa í snyrtistofu Hvíta hússins. Þar sem þeir fæddust á degi heilags Patreks er Barbara staöráðin í því að tveir litlu springer spaniel hvolpanna beri nöfnin Patrick og Patricia. Á laugardag sagði forsetinn frétta- mönnum aö fæðing hvolpanna hefði verið falleg og ótrúleg. Forsetinn var viðstaddur fæðingu eins hvolpsins og sagði að það hefði verið í fyrsta skipti sem hann hefði séð hvolp koma í heiminn. Aðspurður um hvort hann hefði verið viðstaddur fæðingu einhvers af sex börnum sínum svaraði forset- inn: „Við stöndum ekki í slíku.“ Reuter .M>„»»w»xalLB0Ð RADÍÓBÆJAR AIWA CX55 Þessi frábæra samstæða með 2x40 vatta magnara, 5 banda tónjafnara, surround system, útvarpí með LB-MB og FM stereo, sjálfvirkum stöðvaleitara, 24 minnum, klukku og timer. Hálfsjálfvirkur plötuspilari. Tvöfalt kassettutæki með high speed dubbíng, ásamt 2 hátölurum á aðeins kr. 38.405,- (verð áður kr. 43.520,-). sigr. b.33.250, - Það gerast ekkí betrí kaup í hljómtsekjum Opíð alla laugardaga til kl. 14 » j r Ármúla 38, símar 31133 og 83177, VILDARK/OR V/SA IEURC KRIiPIT SANDPOKABEKKUR MJAÐMABEKKUR FOTABEKKUR SLENDER YOU Suðurlandsbraut 22, Reykjavík Líkamsræktarstofur QREHNIST ATl AREYNSLU MÖQULEIKim ER SKAMMT UriDAN —nÝ ÆnnoASTOFA— Reyndu SLEMDER YOU. Að grennast með bros á vörl Án þreytandl æfmga, án gifurlegrar áreynslu. Þetta hljómar ótrúlega en samt er það satt. Svona er nýja megrunaraðferðin, SLENDER YOU Hvað er SLENDER YOU Tvisvar i viku leggst þú sex sinnum i 10 mínútur á sex vélvædda bekki, sem eru sérstaklega hannaðir til að örva starfsemi mikilvægustu vöðva likamans: Maga, fætur, brjóst, læri, mjaðmir og handleggi. Andstætt hefðbundnum aðferðum veldur SLEHDER YOU því ekki að vöðvarnir bólgni upp heldur styrkjast þeir og verða liprari. Og þar sem SLEPiDER YOU hjálpar þér að losna við fitu og appelsinuhúð, líka á ,,erfiðu"stöðunum, geturþú losn- að við nokkra aukasentímetra! Auk þess verður þú algjörlega út- hvíld(ur) eftir SLEHDER YOU meðferð og full(ur) aforku, þar sem það eru tækin sem vinna erflðið fyrir þig! Fyrsta meðferðin alltaf ókeypis Eftir að þú hefur reynt einu sinni ókeypis viltu ekki vera án SLEIiDER YOU. Komdu og prófaðu SLEIiDER YOU ókeypis til þess að sannfærast og fáðu jafnframt líkamsgreiningu á tölvu án nokkurra skuldbindinga fyrir þig, auðvitað. SETUBEKKUR NUDDBEKKUR TEYGJUBEKKUR Opið mánud.-föstud. 9-23 Tímapantanir í síma 689969 Ekkert þátttökugjald, engin fyrirframgreiðsla Hjá SLENDER YOU greiðir þú fyrir hverja meðferð út af fyrir sig. Þú getur hætt meðferðinni þegar þú vilt af því að SLEMDER YOY krefst hvorki þátttökugalds né fyrir- framgreiðslu. Þú hefúr sem sagt engu að tapa ... nema nokkrum senti- metrum. Hikaðu ekki lengur, það er SLEMDER YOU stofa i nágrenn- inu. SLENDER YOU: Minni mál Suðurlandsbraut 22 Sími 689969.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.