Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Qupperneq 25
MÁNUDAGUR 20. MARS 1989. 25 Iþróttir Stuttgart vann heppnissigur í gær - Ásgeir lagði upp sigurmarkið gegn St. Pauli Sigurður Bjömsson, DV, V-Þýskalandi: Stuttgart vann heppnissigur, 2-1, á St. Pauli í vestur-þýsku úrvalsdeild- inni í knattspyrnu í gær. Nýliðarnir voru betri aðilinn lengi vel í leiknum og skoruðu eina mark fyrri hálfleiks- ins, Golke var þar að verki á 11. mín- útu. En þegar þijár mínútur voru Uðnar af síðari hálfleik jafnaði Fritz Walter, 1-1, og eftir það var Stuttgart með undirtökin. Allt stefndi þó í jafntefli, þar til á síðustu mínútu að Ásgeir Sigurvinsson átti góða sendingu á Gaudino inn í vítateig St. Pauli. Hann sendi boltann fyrir markið þar sem Hartmann stóð óvaldaður og skallaði í netið, 2-1. Staða efstu liða er óhreytt því bæði Bayern og Köln gerðu jafntefli á úti- vöUum. Bayern sótti Kaiserslautern heim en þar tapaði liðið einmitt síð- ast deildaleik, þann 11. apríl fyrir tæpu ári. Nachtweih kom Bayern yfir á 15. mínútu en Axel Roos jafn- aði fyrir heimaUðið mínútu síðar og • Ásgeir Sigurvinsson lagði upp sigurmark Stuttgart á lokamínútunni í gær. þar við sat. Köln var Ueppið að ná jöfnu í Karlsruhe. Heimaliðið skoraði þar mark sem virtist í alla staði löglegt en yar samt dæmt af. Bremen vann heppnissigur á Mannheim, 2-1, en Riedle skoraði sigurmarkið á loka- sekúndum leiksins. Úrslit leikja um helgina urðu þessi: Stuttgart-St. Pauli.........2-1 Karlsruher-Köln.............0-0 Kaiserslautem-Bayern Munchen 1-1 Leverkusen-Hannover.........3-1 Mönchengladbach-Dortmund....1-1 Bochum-Nurnberg...............1-0 Frankfurt-Uerdingen...........0-2 Werder Bremen-Mannheim......2-1 Hamburger SV-Stutt. Kickers.3-0 Staða efstu liða er þannig: Bayern........22 12 10 0 42-17 34 Köln..........22 12 5 5 37-17 29 Bremen....-...22 11 7 4 36-22 29 Hamburger.....21 11 5 5 39-22 27 Gladbach......21 7 10 4 28-25 24 Uerdingen.....22 7 10 5 32-26 24 Leverkusen....22 7 10 5 30-26 24 Stuttgart.....21 9 5 7 36-30 23 • Sigurður Grétarsson missti af leik Luzern við Young Boys vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu á laugardaginn. Luzern eitt á toppnum í Sviss Luzern fór vel af stað í gær þegar úrslitakeppnin um svissneska meist- aratitilinn í knattspyrnu hófst. Liðið sigraði Young Boys, 2-1, á útivelli og er með tveggja stiga forskot í deild- inni þar sem skæðasti keppinautur- inn, Grasshoppers, tapaði fyrir Wett- ingen. Liðin tóku með sér helming stiganna úr fyrri hlutanum og Luz- ern er nú með 16 stig en síðan koma Wettingen, Sion, Bellinzona og Grasshoppers með 14, Neuchatel Xamax 13, Young Boys 12 og Servette hefur 11 stig. Sigurður meiddist á æfingu Sigurður Grétarsson gat ekki leikiö með Luzern þar sem hann meiddist á æfmgu á laugardaginn. „Ég lenti í samstuði og fékk slæmt högg á bak- ið. En það á ekki að vera alvarlegt, ég ætti að geta leikiö með í næsta leik. Það var mjög gott að byrja svona í úrslitakeppninni og vonandi höld- um viö okkar striki,“ sagði Sigurður í samtali við DV í gær. -VS Fréttastúfar Marseilles tapaði ölsku 1. deildinni í gær meö þvi að Marseilles heiö sinn fyrsta ósigur sigra Sampdoria, 0-1, á útivelli. í frönsku knattspyrnunni í fjóra Varnarmaðurinn Andrea Mand- mánuði þegar liðið tapaöi fyrir ná- orlini skoraði sigurmarkiö eftir grönnum sínum f Cannes, 3-1, á hornspyrnu í byrjun síðari hálf- laugardaginn. Zlatko Vujovic, Guy leiksins. Mengual og Jan Poortvliet skoruöu Napoii gerði aðeins jafntefli vi& fyrir heimaliðið en Klaus Allofs LazioíRóm, l-l,ogvar ekkisvipur fyrirMarseifles.Báðumliðummis- hjá sjón án Diego Maradona, sem tókst að skora úr vítaspyrnu í er meiddur, og Andrea Camevale leiknum, einn leikmanna Marseill- sem var i leikbanni. Maurizio Neri es var rekinn af leikvelli og ólæti kom Napoli yfir en Ruben Sosa frá brutust út meðal áhorfenda þannig Uruguay jafnaði fyrir Lazio. að lögregla varð aö láta til skarar Ruud Gullit skoraði glæsilegt skríða. mark með skalla fýrir AC Milano Paris St. Germain vann Mont- og tryggði liöinu með því 1-1 jafn- pellier, 3-2, og er á toppnum á ný. Úrsht annarra leikja urðu þessi: AiiYerre-Tnulfmse 0-41 tefli í Verona. Michael Laudrup og Rui Barros tryggðu Juventus 2-0 sieur á Boloena. Úrsht annarra Bordeaux-Laval ....2-1 leikja urðu þessi: Atalanta-Fiorentina Caen-St. Etienne ....2-3 0-1 Lens-Nice ....2-0 Cesena-Torino .....3-2 Monaco-Sochaux ...,0-0 Lecce-Como .....0-0 Nantes-Matra Racing Toulon-Lille . 1-0 Pescara-Ascoh 0-0 ....2-1 Pisa-Roma 1-0 Metz-Strasbourg ....1-1 Staða efstu liða er þessi: Inter.......22 17 4 1 39-10 38 Staða efstu hða er þannig: Napoli......22 14 6 2 42-15 34 ParisStG....30 16 9 5 37-22 57 Sampdoria....22 11 8 3 31-13 30 Marseilles..30 15 11 4 45-29 56 ACMilano.....22 10 8 4 39-17 28 Auxerre.....30 16 6 8 34-24 54 Juventus.....22 9 8 5 31-25 26 Sochaux.....30 14 11 5 36-19 53 Atalanta.....22 7 11 4 21-17 25 Nantes......30 14 8 8 37-32 50 Monaco......30 12 12 6 41-29 48 HeppnJssigur Benfica Benfica náði með naumindum að snúa tapi í sigur á síðustu stundu Hasar í Skotlandi þegar liðið mætti Leixoes á heima- Það gekk mikið á þegar Celtic og velli í portúgölsku 1. deildinni i Hearts mættust i 8-liða úrslitum gær. Gestimir leiddu, 0-1, þar til skosku bikarkeppninnar á laugar- tvær mínútur vora eftir en þá tókst daginn. Tveir leikmanna Hearts Ricardo og Pacheco að skora og voru reknir af leikvelli og einn frá Benfica vann, 2-1. Benfica er því Celtic. Mark McGhee og Roy Ait- áfram sex stigum á undan meistur- ken komu Celtic í 2-0 en Eamonn um Porto, sem sigruðu Fafe, 1-0. Bannon minnkaði muninn fyrir Staða efstu liöa er þessi: fáliðaða Edinborgara og lokatölur Benfica......30 21 7 2 46-10 49 uröu 2-1. Porto........30 15 13 2 39-14 43 Boavista.....30 15 8 7 43-22-38 Hibernian er einnig komið í und- Sporting.....30 14 8 8 41-25 36 anúrslit eftir 1-0 sigur á Alloa en hinum tveimur leikjunum, Ran- . Jafnt í Tel Aviv gers gegn Dundee United og Mor- ísrael og Ástralía skildu jöfn, 1-1, ton gegn St. Johnstone, var frestað í undankeppni HM í knattspyrnu í vegna vatnselgs á völlum. í gær var Tel Aviv í gær. Eftir fýrri umferð- síðan dregið til undanúrslitanna, ina í riðli þeirra eru báðar þjóðir Celtic mætir Hibemian og síðan með 3 stig en Ný-Sjálendingar hafa eigast við sigurlið frestuðu leikj- tapaöbáðumsínumleikjum.Sigur- anna. liöið í riölinum mætir liði frá Suð- ur-Ameríku f úrshtum um sæti í Enr» sigrar Inter lokakeppninni á ítahu. Inter Milano jók forskot sitt í ít- VANGO svefnpoki 200, kr. 3.491,- VANGO svefnpoki 200, tvöfaldur, -5°C, kr. 4.971,- VANGO svefnpoki 300, kr. 4.256,- VANGO svefnpoki 300, tvöfaldur, -10°C, kr. 5.305,- VANGO svefnpoki 400, tvöfaldur, -15°C, kr. 5.971,- VANGQ fellikúlutjöld, kr. 8.520,- VANGO kúlutjöld frá kr. 8.200,- )pið laugardag 11-16 SEGLAGERÐIN ÆGIR EYJASLÓÐ 7 - SÍMI 62-17-80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.