Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Page 30
30 MÁNUDAGUR 20. MARS 1989. • islandsmeistarar ÍBK: Altarl rö6 frá vinstri: Freyr Sverrisson þlálfari, Áslaug Thelma Einarsdóttlr, Sigrún Haraldsdóttir, Hlldur Sölvadóttir og Lilja Sæmunds- dóttir. Fremrl röð frá vinstri: Lóa B. Gestsdóttir, Anna Marla Siguröardóttir, Sunneva Sigurðardóttir, Maria Rut Reynisdóttir og Ásdis Þorgilsdóttir. DV-mynd Ægir Már 4 flokkur kvenna: ÍBK vann eftir framtengingu Ægir Máx Kárasan, DV, Suöumesjum: Keílavík varð í gær íslands- meistari í 4. flokki kvenna í handknattleik eftir sigur á Breiðabliki, 8-7, í úrslitaleik, en lokaumferðin fór fram í Kefla- var framlengt og þá náðu Kefla- víkurstúlkurnar að skora tvö mörk gegn einu og tryggja sér sigurinn. Leikurinn var spenn- andi og skemmtilegur, og mjög vel leikinn af beggja hálfu. Ásdís Þorgilsdóttír skoraðl 4 ardóttir 1. Fyrir Breiðablik skoraði Rósa Brynjóifsdóttír 4, Elísabet Sveinsdóttir 2 og Hrafnhildur Gunnlaugsdóttir 1. Fram og KR léku um brons- verölaunin og þar sigruðu Framstúlkumar, 8-5, eför aö staöan hafði veriö 3-3 í báifleik. vík í gær. mörk fyrir Keflavík í úrslita- Staðan i hálfleik var 6-3 en leiknum, María Rut Reynis- Breiðablik jafiiaði, 6-6. Siðan dóttír 3 og Anna Marfa Sigurð- ‘•'o * Æ 1 JS 3 ¥f HMXÍ Éf f Iv® 1Y t.’ I • íslandsmeistarar KR í 4. flokki karla. DV-mynd GS 4. flokkur karla: KR hafði betur qeqn Frömurum Það voru KR-ingar sem tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn í 4. flokki karla í gærdag, eftir úrslitaleik við Fram. KR-ingar byrjuðu leikinn af miklum krafti og komust strax yfir í leiknum. Þeir spiluðu mjög sterka vörn framan af fyrri hálfleik en Framarar spiluðu sína vöm að sama skapi illa. Staðan í hálfleik var 12-7 KR í vil. En Framarar vom ekki búnir aö segja sitt síðasta orð. Þeir komu gríð- arlega ákveðnir til leiks í síðari hálf- leik og tókst aö jafna leikinn, 16-16. Þannig var staðan þegar tíu mínútur voru til leiksloka. En á lokamínútum leiksins fóru Framarar mjög illa með upplögð marktækifæri, þar á meðal tvö vítí. KR-ingar spiluðu hins vegar mjög skynsamlega og tryggðu sér kærkominn sigur. Markahæstir í liði KR voru Páll Beck meö 6 mörk, Einar Árnason með 5 mörk og Þórhallur Flosason 4 mörk. Hjá Fram voru Arnar Arnarsson og Friðrik Nikulásson markahæstir, báðir með 5 mörk og Valtýr Gauti Gunnarsson með 3 mörk. Haukar tryggðu sér sigur gegn FH í baráttunni um þriðja sæti, 14-11. -HR/BS 6. flokkur karla: FH-strákar unnu HK í úrslitunum fram úrslit í 6. flokki og bar FH og HK sig- ur úr býtum í sínum riðlum eftir haröa bar- áttu viö KR og Fylki er léku um 3. sætið. Leikur FH og HK var jafn og spennandi all- an leikinn og bar leikurinn þess merki að mikið var í húfi. Vörn og markvarsla beggja liða var mjög góð á meðan sóknarleikur virk- aði oft ráðleysislegur. FH-ingar náðu forskoti með marki Egils Sigurjónssonar og var staðan i hálfleik 1-0. í upphafi seinni hálfieiks byrjuöu FH-ingar á því að auka munixm i tvö mörk, 2-0, en góður sprettur leit þá dagsins fjós hjá HK og náðu þeir að jaftia leikinn, 2-2, með mörkum Halldórs Guömundssonar og Þórðar Guö- mundssonar. FH náði þá að skora tvö mörk í röð og gerði þar raeð út um leikinn en loka- tölur leiksins uröu 4-3, FH í vil, og hömpuðu FH-ingar því íslandsmeistaratitiinum í 6. flokki í ár. Sverrir Þórðarson var markahæstur hjá FH með tvö mörk en flóröa mark þeirra gerði Jóhann Pálsson. Þriðja mark HK gerði Pálm- ar Sigurgeirsson. Fylkir tryggði sér 3. sætið með sigri á KR, 9-6. -HR/BS DV-mynd GS • Islandsmeistarar FH i 6. flokki karla. 2. flokkur kvenna: Sterkar varnir og Stjörnusigur Það er óhætt að segja að úrshtaleikurinn í 2. flokki kvenna hafi veriö leikur hinna sterku vama. Víkingur og Stjaman léku til úrslita og vora vamir liðanna og mark- varsla eins og best gerist. Víkingar byrjuðu leikinn með miklum látum og komust í 5-1. Stjaman náði ekki að skora mark fyrr en 8 mínútur vöra Mðn- ar af leiknum og náöu Stjömustúlkurnar að rétta úr kútnum fyrir leikhlé með því að gera tvö síðustu mörkin í fyrri hálfleik. Staðan í hálfleik var því 5-3 Víkingum í vil. Síðari hálfleikur var mjög skemmtilegur og var baráttan í liðunum mikil. Með miklu harðfylgi tókst Stjömunni að jafna leikinn, 6-6. Jafnt var síðan með liðunum í 8-8 en þá skoraði Stjaman tvö mörk í röð og urðu lokatölur leiksins, 10-8. Stjarnan er því is- landsmeistari í 2. flokki kvenna og var Vík- ingur eina hðið sem veitti þeim einhverja mótspymu undir lok mótsins. Best í hði Stjömunnar var Ragnheiður Stephensen. Hjá Víkingum bar mest á markverðinum Hjördísi Guðmundsdóttur. Grótta vann ÍBV í leik um þriðja sætið. -HR/BS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.