Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Side 31
MÁNUDAGUR 20. MARS 1989. 31 . Iþróttir • Portugalska rallið hefur lekið háan toll af mannslífum, sérslaklega áhorfendum sem varða sérleiðimar með sjálfum sér og reyna að snerfa keppnisbílana með höndum þegar þeír aka hjá. Myndin að ofan er af Opel Kadett sem skömmu síðar hrapaði 70 metra niður fjallshlíð með þeim afleiðingum að ökumaðurínn lésf á leiö í sjúkrahús og aðstoðarökumaðurinn slasaöist alvarlega. Portú-„galnir“ áhorfendur Portúgalska rallið er illræmdasta keppni heimsmeistaramótsins frá sjónarhóli keppenda. Koma þar helst til skrilslæti áhorfenda sem eru með ólíkindum. Þau taka engu tali og stefha áhorfendumir lífi sínu og limum í stórhættu með því að standa of nálægt keppnisbílun- um er þeir koma æðandi á sérleið- unum. Þeir moka oft gijóti á blind- ar beygjur og skemmta sér síðan við aö horfa á bílana aka á stórgrýt- iö og stórskemmast Einnig er vin- sæll leikur hjá þessum tryllta lýð að hella ohu á malbiksbeygjur með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Það er æðsta takmark áhorfendaportu- galska rallsins að fa að snerta keppnisbíl á fullri ferð á sérleið. Árið 1986 hættu allir fremstu öku- menn heims keppni í miðju kafl er einn þeirra hafði ekiö á áhorfendur og oröið tveimur þeirra aö bana. Keppendur sögöu aö þátttaka í rall- inu væri eins og rússnesk rúlietta. Portúgalska ralhð i ár var 2187 km langt þetta árið og þykir mikil þol- raun fyrir ökumenn og farartæki þeirra. Keppnin hefur sætt mikilli gagnrýni fyrir lélegt skipulag og er - nú óvist um framhald hennar, einkum þar sem einn ökumaöur lést í keppninni þetta ár er bíll hans fór fram af hengiflugi og aðstoðar- ökuraaðurinn liggur stórslasaður á sjúkrahúsi. Vitað er að Ameríkan- ar hafa sótt mjög á aö hasla sér frekari völl i rall-heiminum og bjóða gull og græna skóga fyrir að halda annað rall í heimsmeistara- keppninni. • Lancia-liðið virðist ósigrandi i heimsmeistarakeppninni. Það lék sama leik í Portúgal og i Monte Carlo, hremmdi 3 fyrstu sætin með yfirburðum. Sigtryggur vann Þaö fer að verða hálfþreytandi að skrifa um heimsmeistarakeppnina í rallakstri, þetta er svipað og í glí- munni í gamla daga, þið muniö: „Stígið.......Sigtryggur vann." Þvílíkir eru yfirburöir Lancia- keppnisliösins að nú náði þaö þrem fyrstu sætunum (annaö sinn i röö). Það hefur ekki tapað keppni í ellefu mánuði eöa síðan í Korsíku-rallinu í fyrra, en það var eina tapiö á síð- asta keppnisári. Aö vísu tóku þeir ekki þátt í Sænska vetrar-rallinu og gátu því ekki unnið þaö vegna fjarvista, en það skipti ekki máh þar sem keppnin gaf einungis stig til ökumanna en ekki til framleið- enda og þeir Lancia-menn geta nánast vahð það sjálfir hver öku- manna þeirra verður heimsmeist- ari þetta árið. Frábær árangur sem varla veröur leikinn eftir í bráð. Keppnin í portúgalska rahinu var engin undantekning frá reglunni því aö Lancia-bílamir sýndu al- gjöra yfirburði allan tímannog eini raunverulegi keppinautur þeirra, Toyota-keppnisliðið með fyrrum heimsmeistara Juha Kankkunen á ijórhjóladrifmni Cehcu, urðu aö játa sig sigraöa eftir skamma hríö þrátt fyrir hetjulegar tilraunir. Lancia-liðið er nú nánast öruggt meö heimsmeistaratitilinn þriðja árið í röð og það er ekki neraa miö- ur mars og aðeins þrjár keppnir búnar af tólf. Okkar menn i bílasportinu: Bragi Guðmundsson og Ásgeir Sigurðsson skrífá um rall og fleira. Sögulegur sigur Ove Sellberg, sænskur kylfingur, vann á dögunum mjög sögulegan sigur. Hann náði að sigra á Balaric-open golfmótinu á Spáni (Evróputúrnum) og lék á 279 höggum, 9 höggum undir pari. Þetta var annar sigur Sellbergs í ár og er það í fyrsta skipti í sögunni sem Svía tekst að sigra á tveimur mótum atvinnumanna á sama keppnistímabilinu. Fyrir vikiö á Sellberg möguleika á að komast í Ryder Cup lið Evrópu. Sellberg sést hér á myndinni með sigur- launin en að auki fékk hann rúmar 3 milljónir króna. Pústkerfi úr RYÐFRÍU GÆÐASTÁLI. í bifreiðar og vinnuvélai 5 ára ábyrgð á efni og vinnu. Bjóðum kynningarverð m/ísetningu til 15. apríl UoímchoLUt Upplýsingar og pantanir 652877 og 652777 neimspeKKi |$|enskt framtaR hf H,jóðdeyf*kerfj hf gæoavara stapahrauni 3 - Hafnarfirði MiMpa 10% afsláttur til mánaðamota AF: SVEFNPOKUM BAKPOKUM SJÓNAUKUM VEIÐISTÖNGUM FLUGNAHNÝT- INGASETTUM Sendum í póstkröfu LAUGAVEGI 178 Sími 16770 - 84455 Símamynd/Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.