Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 20. MARS 1989. 43 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Gissur gullrass Lísaog Láki Murruni memhom Adamson Flækju- fótur (/> co Q \ (/) LL © Þú ert aö grínast! Þaö vita það r.ú allir | að kjúklingar hafa ekki tennr.r. § Hvað hét hann nú aftur þessi tannréttingamaður sem sagði að ungi þyrfti að fá spangir á tennumar? Glæsileg sumarhús, margar stærðir og gerðir, hef sumarbústaðalóðir með aðgangi að veiðivatni. Teikningar og aðrar uppl. á skrifstofu. S. 91-623106. Hrisey - sumarhús. Höfum til leigu nýtt sumarhús með öllu, tilvalið um páskana, einnig lausar vikur í sumar. Uppl. í síma 96-61745. Sumarbústaðalóðir. Sumarbústaðalóð- ir til leigu á skipulögðu svæði í Hvammsskógi í Norðurárdal. Uppl. í síma 91-27711 og 93-50045._________ Til leigu sumarhúsið að Borgum við Hrútaíjörð, laust um páskana. Uppl. í síma 95-1176. ■ Fyrir veiöimenn Vötn og veiði. Út er kominn 10. árgang- ur ritsins „Vötn og veiði“ sem Lands- . samband veiðifélaga gefur út. í því er getið vatna á Norðvesturlandi frá Snæfellsnesi til Eyjafjarðar. Hægt er að fá öll ritin frá upphafi í bóka- og sportvöruverslunum, einnig fást þau á skrifstofu Landssambands veiðifé- laga, Bolholti 6, sími 31510. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Tilval- in fermingargjöf með veiðistönginni. Veiðileyfi til sölu í nokkrum ám og vötnum. Lax, silungur og sjóbirtingur. Greiðslukort, greiðsluskilmálar. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 91-84085 og 91-622702. Veiðimenn ath. Nú bjóðum við lax- veiðimyndasettið með 25% afslætti. Islenski myndbandaklúbburinn, sími 91-79966. Veiðimenn! Sala á veiðileyfum í Litluá í Kelduhverfi hefst 20. mars. Uppl. gefur Margrét í síma 96-52284. ■ Fasteignir Jörð, sem henta myndi fyrir sumarbú- staðabyggð, óskast til kaups/þarf að vera á Suðurlandi, æskilegt væri að hlunnindi fylgdu, s.s. heitt vatn, veiði- á eða veiðivatn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3313. 5 herb. ibúð i Njarðvikunum til sölu. Uppl. í síma 92-14430. ■ Fyrirtæki Talaðu við okkur á álagstimum. Aðstoð- um fyrirtæki og stofnanir við verkefni á sviði fjármála og markaðsmála. Greiðsluáætlanir, kynningaráætlanir, arðsemisútreikningur, tilboðagerð, tilboðaöflun, sölu- og kynningarstarf. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, Þórsgötu 26, Rvík, sími 91-622649. Lítil blikksmiðja til sölu, véla- og efnislager (ekki húsnæði). Upplagt tækifæri til að byrja sjálfstætt, gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 94-3853. Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn- ar fyrir þig firmamerki og bréfhaus, hefur teiknað mörg landsþekkt merki. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1972. Söluturn til sölu, verð 600 þús. Uppl. í síma 84247 um helgina, annars eftir kl. 22. ■ Bátar Bátavélar á lager eða til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Mermaid bátavélar 50 400 ha. Mercruiser dísil-/bensín-, hældrifsvél- ar 120-600 ha. Mercury utanb.mótorar 2,2-200 ha. Bukh bátavélar 10-48 ha. Góðir greiðsluskilmálar. Góð varahlutaþjónusta. Sérhæft eigið þjónustuverkstæði. Vélorka hf., Grandagarði 3, Reykja- vík, s. 91-621222.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.