Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Qupperneq 14
14 LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993 - litið inn til Sigríðar Júlíu Bjarnadóttur, sem býr til hrekkjótta jólasveina Móðir Sigríðar Júliu, Ásta Árnadóttir, sér m.a. um að tína hraunmola sem jólasveinarnir eru látnir standa á. Sigríður Júlía og dóttir hennar, Árný, virða fyrir sér jólasveinaskarann. DV-myndir ÞÖK í húsi einu í útjaðri Hafnaríjarðar er allt morandi í jólasveinum. Þeir eru af gamla skólanum og fötin þeirra eru í sauðarlitunum. Þeir eru rammhrekkjóttir og geta átt það til að láta sig hverfa þegar minnst varir. Þessir jólasveinar eiga heima í vesturholtinu í Hafnarfirði. Þar býr Sigríður Júlía Bjamadóttir líka og hún hýr þá til. Þeir standa þarna í hóp, Kertasníkir, . Kjötkrókur, Hurðaskelhr, Gluggagægir og hinir t níu. Gamla settið Grýla og Leppalúði " eru þarna líka, grettin og grá. Gerðu mikla lukku Sigríður Júha nam í Myndhsta- og handíðaskólanunm og var síðan við nám í Bandaríkjunum. Fyrir svo sem tíu árum datt henni í hug að búa til jólasveina og gefa fjölskyldu sinni í jólagjöf. Hún lét ekki sitja við orðin tóm en bjó til nokkra sveinka. Þeir gerðu mikla lukku og brátt fór hróð- ur þeirra að berast víðar. Á endanum fór Sigríður Júlía að selja í verslanir. Nú eru jólasveinamir hennar fáan- legir í Rammagerðinni og Kúnígúnd. „Ég byrja venjulega að vinna við gerð jólasveinanna í apríl-maí,“ sagði hún, „og er alltaf að grípa í þetta allt sumarið. Vinkonur minar verða oft undrandi og spyrja hvort ég sé að verða gahn, að sitja við að búa til jólasveina yfir hásumarið. Ég véit , ekki hversu marga ég hef búið til og " selt en það getur farið upp í 150 stykki á ári ef vel gengur. Eg veit ekki hversu marga ég er búin að láta frá i mér frá því að ég byijaði, en það væri gaman að komast að því. Þótt ótrúlegt megi virðast verö ég aldrei (j leið á þessu. Mér finnst oft eins og ég sé með litla lifandi fugla í höndun- um þegar ég er að búa þá til.“ Morghandtök Það eru ótrúlega mörg handtök farínnar nunar chinmoy: Huliðsheimar og hugarlendur Fagrar hœkur um lífmannsins, tilveru og tilgang. DulskynjC”'" " w— Kvrrð — Proski manns- sálar. Hver verða örlög mann- kynsins? Kii U fi 2r i.inar Ingvi M«gnúv>on IIU LIÐSÖl-XUV entlurhðldaun Uffikrmg Duhkynjanír /slcrulinga mitt ó mt.öal okktir / nútímanum. Iluldufólk í Hegranesi og fmgladcm'rínn á herbergi 417 á Hrafnistu. Vissulega eru huldir kraftar allt f kringum okkur. FJÖLVI FJOLVI - VASA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.