Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Side 38
46
LAUGARDÁGUR 18. DESEMBER 1993
Unnur Jökulsdóttir og Þorbjöm
Magnússon hafa lifaö óvenjulegu lífi
undanfarin ár. Lífi sem alimargir
vildu hafa kynnst. Þau hafa farið
umhverfis jörðina á skútu sinni,
Kríu. Þau hafa nú gefið út aðra bók
um siglinguna en bókin Kjölfar
Kríunnar kom út fyrir nokkrum
árum. Sú bók endaði viö Panama-
skurðinn þar sem þessi, Kría siglir
um Suðurhöf, hefst. Alls tók ferða-
lagið heilt ár og ekki hittu þau hjón-
in neina íslendinga á siglingu sinni
alla leið til Ástralíu. Þau komu hins
vegar við á mörgum framandi eyjum
eins og Bóm Bóm þar sem einungis
auðkýfingar dvelja sér til heilsubót-
ar. Hér á eftir fer kafli úr bókinni
þar sem þau lýsa því er þau heim-
sóttu þá eyju.
Bóra Bóra-sú sem
ber af öðmm eyjum
Þetta er enginn slorstaður sem við
höfum akkerað á hér við suðurodda
eyjarinnar. Á hvítum sandtanganum
stendur kofaþyrping í pólynesískum
stíl, stór veitingaskáU og ótal minni
út frá honum inn með íjörunni. Allt
umhverfið er vel hirt, pálmamir
óvenju sællegir og stráþökin falla vel
að umhverfinu.
Þó þetta litla byggðarlag hafi á sér
frumstætt yfirbragö er hér engu að
síöur um að ræða eitt aldýrasta hótel
Félagseyja og væntaniega heimsins,
Hótel Bóra Bóra. Hingað sækja
fagrar og fréttnæmar kvikmynda-
stjömur, viðskiptajöfrar með íjár-
hagslega sterka upphandleggsvöðva
og tilsvarandi mjúka maga, stjóm-
málamenn að flýja sviðsljósið og
halda upp á fjárlagahaUann. Þetta er
staðurinn til að slétta úr áhyggju-
hrukkunum og verða sér úti um
hraustlegt og afslappað útht í friði
fyrir flöldanum.
Eftir að við höfðum heilsað upp á
nokkrar kunningjaskútm- norðar á
eyjunni, skroppið inn í þorpið og
gert árangurslausa tilraun til að ná
sambandi við heimamenn sem vildu
greinilega fá að vera í friði — og við
láum þeim það ekki — sigldum við
rakleitt hingað niðureftir til að sjá
með eigin augum hvemig nýi aðall-
inn á eyjunni hefði það, hvað hann
væri að fá fyrir peningana sína,
hvort það væri ómaksins vert að
vera svona ríkur.
Ínávígivið
RachelWelch
Það amast enginn við okkur þegar
við röltum um fallega og nýrakaða
strönd og grasbletti Bóra Bóra hót-
elsins þar sem litlir lúxusbúngalóar
standa í sérhönnuðum ijóðrum og
kurrandi öfugkríur em í fullum
gangi við að byggja sér hreiður í
pálmum og undarlegustu trjám.
Hvemig ætti gestina líka að gruna
að við erum aðeins eigendur einnar
lítillar skútu en ekki heils skipafé-
lags? Við reynum að ganga kæru-
leysislega um í nýju tahitísundfótun-
um og Marlon Brandósandölunum,
með Ray-ban sólgleraugu og brúnku
sem samsvarar langri flatmögun á
lystisnekkju. Við vekjum enga telj-
hvort við séum frá skútunni þeirri
ama?
Bamm! þá er búið með það, nú
verðum við teymd út úr Eden í allra
augsýn við óp og uppistand, það
verður grýtt í okkur dýrindis ístopp-
um í öllum htum og brögðum, svo
verðum við sett í uppvaskið eins og
hverjir aðrir laumufarþegar. Brosið
á strengdu andhti mannsins gæti
þýtt að okkur sé best að fara með
góðu, annars verður Gendormurinn
rifinn upp úr miðri vídeómynd og
kemst að því að við erum ólögleg í
landinu og eigum eftir að gera grein
fyrir brauðkaupum á Markísaeyjum.
Hann sest á hækjur sér til hhðar við
okkur gígólómegin, til að skyggja
ekki á sóhna og útsýnið frá stór-
stjömunum í björtum sandinum.
Þær elska htla leikþætti. Okkur léttir
stórum þegar hann spyr hverslenskt
flaggið okkar sé, hvort við höfum
verið lengi í siglingum. Segist sjálfur
eiga skútu og lengi hafa dreymt um
að sigla henni hingað en aldrei unn-
ist tími til, hann hafi orðið aö halda
sig við Miðjarðarhafiö. Hvað við eig-
um gott að hafa ahan þenna tíma th
að gera það sem okkur langar th.
Aht í einu htirn hann á Rolexúnð,
biðst afsökunar á ónæðinu, á von á
hringingu (company-cah).
Það er gamla formúlan, tími versus
peningar. Viö höfum stundum hugs-
að útí það að án tíma em önnur
auöæfi hthsvirði. Við hefðum th
dæmis getaö eytt einhverjum árum
í að eignast stærri skútu og svo
kannski aldrei komist af stað. Erum
við þá kannski eftir ahtsaman rík-
asta fólkið hér?
Ævintýrakona
fráNoregi
Einn bláan bórabóradag um nónbh
kemur skúta á stærð við Kríu á ein-
beittu stími suður lónið og tyllir sér
samsíða okkur í hæfilega kurteis-
legri fjarlægð. Þaö er norski fáninn
sem blaktir á afturstaginu. „Hvergi
er friður fyrir frændum vorum,“
dæsir Þorri mettaöur af samkvæmis-
lífinu á Tahítí.
En hér er enginn venjulegur vík-
ingur á ferð. Kafteinninn heitir Lísa
og virðist vera ósköp látlaus norsk
stúlka við fyrstu sýn, starfaði sem
klínikdama hjá tannlækni og skyldi
maður þvi ætla að hún væri ábyrg
manneskja. En Lísa er ofurhugi. Þeg-
ar fallhlífarstökk og drekaflug vom
ekki lengur nógu svalandi varð hún
sér úti um skútu, fór á sextantnám-
skeið og lagði af stað í heimssiglingu,
alein. Hún tók þátt í sólósiglinga-
keppni frá Norður-Spáni th Casa-
blanca í Marokkó, fór ásamt fleirum
í Saharaferð og uppskar þann ávöxt
sem búast má við þegar tveir sóló-
siglarar hittast og tefla saman ein-
manaleikum sína eina nótt í eyði-
mörk. Lísa sigldi ein yfir Atlantshaf-
ið en þegar hún kom að
Panamaskurðinum var hún ekki
lengur sólósiglari strangt th tekið,
komin átta mánuði á leið. Hún skhdi
skútuna eftir imdir vélbyssuvemd í
Colon og flaug heim th Noregs th að
eiga bamið. Þar fann hún ferðafélaga
sem hún hreif með sér útí Kyrrahaf-
iö öðrum átta mánuðum síðar, ásamt
htlu stelpunni sem fékk nafnið Líf
Unnur Jökulsdóttir, annar skútufarinn, á Bóra Bóra.
Óboönir hótelgestir á Bóra Bóra þar
sem auðkýfingarnir búa á dýrasta
hóteli heimsins.
andi athygh, aðeins þessar óhjá-
kvæmhegu augnagotur sólbaösgesta
meðan þeir reyna að koma fyrir sig
hvort þeir kannist nokkuð við okkur
úr fihnmagasínum eða viðskipta-
dálkum stórblaðanna. Meira að segja
er það látið óátahð að við breiðum
út handklæðin í sandinn, skammt
þar frá sem Rachel Welch teygir úr
sér sleip og ohuborin í röndóttum
sólstól, ef það er þá hún. —-
„Það er að reyna aö gera upp við
sig hvort þú sért Kim Basinger eða
Michehe Pfeiffer og hvaða gígóló hún
hafi náð sér í,“ segir Þorri og ég hlýt
að vera sátt við aö hann haldi að ein-
hverjir haldi það.
Þorbjörn Magnússon meö „vahú“ sem er rokna kröftugur sprettfiskur.
Millinn átti sér
skútudrauma
Þegar við höfúm baðað okkur um
stund í þessum útvalda félagsskap
og ígrundað hvort sólin yfji manni
ekki álíka hér og annarsstaðar og
hvort það væri ekki fjárhættuspil að
veifa ísþjóninum, erum við ávörpuð
,af á að giska sextugum ítala, frekar
en Frakka, með gráhrokkið hár en
var dökkt áður. Þessi baðklæddi
maður telur sig hafa séð okkur lenda
gúmmíbáti handan við tangann,
Kría siglir um Suðurhöf:
í návígi við film-
stjömur og viðskiptajöfra
- á fallegustu eyju í öllum heiminum