Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Síða 67
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993
75'
Afmæli
Svanborg Sæmundsdóttir
Tilham- ingju með afmælið 19. desember
85 ára
Bára Jónsdóttir, Raftholtl I, Holtahreppi.
80 ára
Ragnar Marteinsson, Meiri-TunguII, Holtahreppi. Einar Sigurðsson múrarameist- ari, Hringbraut 35, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Sigríður Jóns- dóttir. Þau þjónin taka á móti gestum á veitingahúsinu Gafi-Inn við Reykjanesbraut á afmælisdaginn 19.12. fiákl. 15.00.
75 ára
Bragi Haraldsson, Bleiksárhhð 16, Eskifirði.
70 ára
Gunnlaug Olsen, Kirkjuvegi 14, Keflavík. Sólveig Sigurðardóttir, Brekastíg 23, Vestmannaeyjum. Sigurður Jóhann Helgason, Birkihæð 6, Garðabæ.
60 ára
Jónína Árnadóttir, Skólávegi 87, Fáskrúðsfirði. Árni Sveinsson, Garðarsbraut 19, Húsavík. Gunnar Sigurðsson, Melgerði 15, Reykjavík. Guðrún Ámadóttir, Glæsibæ 20, Reykjavík. Guðni Guðmundsson, Þverlæk, Holtahreppi. Magni Guðmundsson, Vesturströnd 7, Seltjarnarnesi.
50 ára
Vilhj álmur Geirmundsson, BrautI,Hofshreppi.
40ára
José Armando de Jesus Fer- réira, Ártúni, Tálknafirði. Jón Pétur Sveinsson, Álfhólsvegi 30, Kópavogi. Bjðrn Ingþór Hilmarsson, Stekkjarhvammi 31, Hafnarfirði. Halldór Sigurðsson, Jörfabakka26, Reykjavík. Sigurveig S. Bergsteinsdóttir, Fögrusíðu 11D, Akureyri. Jórunn DagbjörtSkúladóttir, Miðhúsum38, Reykjavík.
Leiðrétting
í afmælisgrein, sem birtist í
blaðinu fimmtudaginn 16.12., um
Erlu Ingólfsdóttur láðist að geta
um yngstu systur hennar, Lindu
Ingólfsdóttur, framreiðslunema í
Reykjavík. Þessu er hér með
komið á framfæri og viðkomandi
beðnir velvirðingar á mistökun-
um.
Svanborg Sæmundsdóttir, húsmóð-
ir og fyrrverandi vefnaðarkennari,
Furugrund 34, Kópavogi, verður átt-
ræð á morgun.
Starfsferill
Svanborg er fædd að Hjöllum í
Barðastrandarsýslu og ólst upp í
Staðardal í Steingrímsfirði.
Svanborg var tvo vetur í kvöld-
skóla á ísafirði, við nám í Lýðhá-
skólanum að Hólum í Hjaltadal
1931-32 og Húsmæðraskólanum á
Blönduósi 1934-35 og tók þar fram-
haldsnám í vefnaði. Hún var í Stat-
ens Kvinnehge Industriskole í Ósló
1939—40 og útskrifaðist þaöan sem
vefnaðarkennari.
Svanborg kenndi vefnaö í Hús-
mæðraskólanum í Reykjavík
1945-46, Húsmæðraskólanum að
Varmalandi 1946-49 og við Hús-
mæðraskólann að Staöarfelli
1972-76. Hún hefur einnig kennt á
ýmsum vefnaðarnámskeiðum og
unniö ýmis störf auk búskaparins
sem hún stundaði með manni sínum
frá 1948. Fyrst í Borgarfirði, síðan
að Hjarðamesi á Kjalamesi 1953-59
og að Kópavogsbúinu í Kópavogi til
1982.
Fjölskylda
Svanborg giftist 18.4.1948 Bjama
Péturssyni Walen, f. 22.3.1913, d.
2.3.1987, bónda, búfræðingi og bú-
stjóra, af norskum ættum. Bjarni
kom til íslands 1933 til jarðgræðslu-
starfa.
Böm Svanborgar og Bjama:
Magni Skarphéðinn, f. 24.1.1948,
doktor í landbúnaðarlíffræöi,
kvæntur Barböru Bjamason líf-
fræðingi, þau em búsett í Þýska-
landi og eiga einn son, Benedikt
Kristófer, f. 1.9.1978; Elísabet Berta
Lovísa, f. 3.6.1950, félagsráögjafi,
var gift Þóri Helgasyni arkitekt, þau
eiga tvö börn, Svanborgu, f. 26.5.
1977, og Bjama, f. 12.11.1978.
Svanborg átti sjö systkini en auk
hennar komust fimm upp. Af systk-
inunum lifir, auk Svanborgar, Jó-
hann Kristján, f. 6.2.1912, kvæntur
Ingibjörgu Helgadóttur, þau eiga
fjögur börn.
Foreldrar Svanborgar vom Sæ-
mundur Jóhannsson, f. 9.1.1879, d.
2.8.1955, bóndi í Aratungu og Stað-
ardal, og kona hans, Elísabet Jóns-
dóttir, f. 18.5.1870, d. 8.1.1944, hús-
freyja.
Ætt
Elísabet var dóttir Jóns, b. á
Skarði í Bjamarfirði og síðar á
Svanshóh, Amgrímssonar, b. í
Krossnesi, Jónssonar, b. á Munað-
amesi og síðar á Krossnesi, Jóns-
sonar í Ingólfsfirði, Alexíussonar á
Munaðamesi, Jónssonar. Móðir
Alexíusar var Þorbjörg Hahdórs-
dóttir, prests í Ámesi, Magnússon-
ar. Móðir Jóns í Munaöamesi var
Þorbjörg Guðmundsdóttir, b. í Mun-
aðamesi og á Krossnesi, Finnboga-
sonar. Móðir Amgríms var Þórunn
Amgrímsdóttir, b. í Munaðamesi,
Árnasonar. Móðir Jóns á Skarði var
Ehsabet, dóttir Jóns, b. í Litlu-Ávík,
Jónssonar og Ingibjargar blindu
Guðmundsdóttur, prests í Árnesi,
Bjamasonar. Móðir Elísabetar var
Svanborg Sæmundsdóttir.
Guðríöur Pálsdóttir, b. á Kaldbak,
Jónssonar.
Sæmundur var sonur Jóhanns
Hjaltasonar í Aratungu og konu
hans, Svanborgar Helgadóttur.
Svanborg tekur á móti gestum á
afmæhsdaginn að Gjábakka (norð-
urdyr), Fannborg 8 í Kópavogi, frá
kl. 20-22.30.
k
1. SILFURPOttURINN
+
unninn á Hótel Sögu s.l. fimmtudag.
Langstærsti vinningur úr happdrættisvéi, hérlendis, hingað til.
Þetta met stendur ekki nema nokkra daga því þaö er Ijöst aö
Gullpotturinn verður margfalt stærri - hann nálgast nú óöum
3 mill\ónir og fer síhækkandi.
Vinnur þú fyrsta
Þar erum við að tala um mittjónir.
Hér finnur þú GULLNÁMUNA:
AMMA LÚ Kringlunni 4 Reykjavík CAFÉ MÍLANÓ Faxafeni 11 Reykjavík HARD ROCK CAFÉ Kringlunni Reykjavík HÁSPENNA Laugavegi 118
Reykjavík HÁSPENNA Hafnarstræti Reykjavík HÓTEL ÍSLAND veitingastaður Ármúla 9 Reykjavík HÓTEL SAGA v/Hagatorg Reykjavík
KRINGLU KRÁIN Borgarkringlunni Reykjavík LUKKUPOTTURINN Lækjargötu 2 Reykjavík MONAKÓ Laugavegi 78 Reykjavík RAUÐA LJÓNIÐ
Eiðistorgi Reykjavík OLVER Glæsibæ Reykjavík MAMMA RÓSA Hamraborg 11 Kópavogi PRIPPS BAR Reykjavíkurvegi 60 Hafnarfirði
KÚTTER HARALDUR Bárugötu Akranesi HOFSBÓT 4 Akureyri HÓTEL KEA Akureyri SJALLINN Akureyri SÆLUHÚSIÐ Dalvík SÖLUSKÁLI
KHB Egilsstöðum HÓTEL ORK Hveragerði SJALLINN Hafnarstræti 12 isafirði FLUG HÓTEL Hafnargötu 57 Keflavík HÓTEL BÚÐAREVRl
Reyðarfirði BJÖSSABAR Bárustíg 11 Vestmannaeyjum SKÚTINN Kirkjuvegi 21 Vestmannaeyjum