Dagur


Dagur - 12.02.1968, Qupperneq 45

Dagur - 12.02.1968, Qupperneq 45
Veiðimenn og veiðihundar. Þegar fálkar höfðu verið veiddir og voru komir í hendur erlendra eigenda sinna, hófst tamningin. Ætíð var fuglinn beittur mikilli þvingun og harðræði. Hann var sveltur, bundið fyrir augu hans og honum varnað svefns í fleiri sólarhringa. Að síðustu laut hann svo lágt að eta úr hendi fálkatemjarans og síðan lærði hann að hlýða skipunum, því fálkinn er greindur gugl. Veiði með fálkum fór oftast þannig fram, að veiðimaður bar fálka á öxl sér og hafði á honum leðurband. Veiðimað- ur var ríðandi og hafði veiðihunda. Þeg- ar veiðifugl bar fyrir auga var fálkanum sleppt og hremmdi hann fuglinn eftir styttri eða lengri eltingaleik, en hund- arnir færðu húsbónda sínum bráðina og fálkinn settist á sinn fyrri stað. Talið er, að sa!a íslenzkra fálka hæf- ist strax á tíundu öld. Kirkjan og konungsvaldið háðu stríð um fálkana og veitti ýmsum betur. Þegar siðaskiptin voru um garð gengin, og eignir kirkju og klaustra gengu undir konung, tók kon- ungur að selja fálkaveiðiréttinn og varð það honum mikil tekjulind. Hámark fálkaveiða á Islandi varð fyr- ir tveim öldum. Þá voru fluttir út um 200 fálknr (árið 1764 210 fálkar). Fálka- veiðar lögðust niður 1806. En þótt ís- lenzkir menn veiddu fálka, stunduðu þeir ekki veiðar með fálkum. Það var höfð- ingjum einum eftir látið. En beztu fálk- ar, einkum hvítir, ' ungir fálkar, vorp goldnir með nokkrum kýrverðum. Fálkaungar voru teknir í hreiðrum sínum en fleygir fálkar voru veiddir í net. Var engt fyrir þá með rjúpu, dúfu eða öðru. Um langan tíma voru send sérstök fálkaskip til Islands frá Dan- mörku til að sækja nýveidda fálka. Var þetta því all-umfangsmikil verzlun. Dýraíþróttir standa með blóma í mörg- um löndum og erum við eftirbátar flestra í þeirri grein. Hér er þó hestur- inn „kominn á blað“ en hundinn vantar enn í hina sígildu þrenningu. VIÐ SENDIJM DE,GI BEZTU KVEDJUR OG ÁRNAÐARÓSKIR Á 50 ÁRA AFMÆLIBLAÐSINS Um leið þökkum við honum ótrauða sókn og vörn í málum samvinnumanna á liðn- um áratugum. Við vonum að jafnfrámt því sem blaðið eflist í framtíðinni verði það jafn góður málsvari samvinnuhreyfingarinnar og áður. S.LS • ST ARFSM ANN AH ALD DAGUR 50 ÁRA 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.