Dagur - 12.02.1968, Blaðsíða 61

Dagur - 12.02.1968, Blaðsíða 61
Ég met siðgæði meira en gáfur segir Þórarinn Björnsson skólameistari í viðtali við Dag ÞORARINN BJORNSSON skolameist- ari á Akureyri lézt 28. janúar s.l. og var jarðsunginn 6. íebrúar. Hann var 62 ára, naut óvenjulegrar vináttu og virðingar vegna gáfna sinna og drengskapar. Fjöldi manna minntist hans við leiðarlok. Við fráfall hans erum við öll fátækari og við ÞÓRARINN BJÖRNSSON skóla- meistari á Akureyri varð sextugur 19. desember sl. Mitt í önn dags- ins, þegar hátt á fimmta hundrað nemendur hans í Menntaskólan- um á Akureyri voru að fara í jóla- leyfið og sextugsafmælið í sama mund bað ég um viðtal, mætti hinni sömu Ijúfmennsku og ætíð áður — og var bænheyrður —. Ertu ekki erm þá Þingeyingur, Þórarinn, og eí svo er, hvers virði er það, að eiga rætur í heimabyggð sinni? Jú, ég tel mig alltaf Norður- Þingeying og þá fyrst og fremst frá Víkingavatni. Ég segi „heim“, þegar ég tala um þann stað og mun eflaust alltaf gera það. Hins vegar hef ég alltaf kunnað vel við mig á Akureyri, og mér finnst hér finnum hið mikla tóm saknaðarins. Eg minnist Þórarins með þakklæti fyrir það hverja vinsemd hann ávallt sýndi mér og Degi og naut blaðið og lesendur þess í ríkum mæli og á ég þar einkum við viðtölin og ræðukafla, er hann leyfði birtingu á. Dagur birti viðtal við hann fegurra eftir því sem ég dvelst hér lengur, þótt það breyti í engu við- horfi mínu til Víkingavatns. Þar liggja rætur mínar mjög djúpt, því þar bjuggu forfeður mínir í marg- ar aldir, og ég hef haft hálfgert samvizkubit af því að hafa fariö þaðan. Ef ég hefði ekki valið þann kostinn að hefja langskólanám, væri ég eflaust bóndi. Ég hafði sérstaklega gaman af sauðfé. Og stundum finns mér hjörðin í skól- anum rriinna mig á fjárgæzlu og smalamennsku heima. Ég þekkti hverja kind og hafði gaman af því, eins og ég hef gaman af því að þekkja nemendurna. Var þér kennarastarfið ofarlega í huga, á meðan þú enn sazt á skóíabekk? Úr því að ég fór að heiman, sextugan. Mér fannst það gæti íyllt að einhverju leyti hið myrka tóm, að rifja það upp nú, enda er það hvorki bundið við ár eða dag. Og um leið getur viðtal- ið verið sýnishorn þlaðsins af þvi efni, sem það hefur vaxið af að birta. Það var á þcssa leið: kom varla annað til greina en kennarastarfið. Það ætlaði ég mér alltaf, eftir að ég byrjaði í skóla. Helzt hefði ég kosið áð læra ís- lenzku. En þá hefði ég ekki kom- izt utan, en til þess langaði mig, og það varð ofán á, óg ‘ sé ég ekki eftir því. Þó ér sá galli á námi í svo 'fjárlægum málum sem frönsku og latínu, áð þess gefst lítill kostur, eftir að héim kemur, að iðka þau áfram, svo að vel sé. Þess vegna finnst mér stundum, að ég sé þar of grunnsyndur. Hefur þú alltaf jafn gaman af að kenna? Ég hef alltaf haft gaman af kennslunni. Mér firinst næstum, að kennslan sé hvíld frá öðru starfi í skólanum. Ég segi stund- um í gamni, að ég haldi, að það sé DAGUR 50 ÁRA 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.