Þjóðviljinn - 23.12.1964, Page 14

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Page 14
Ilja Krenbuxg Fáar sovézkar bækur hafa vakið meiri athygli á síðari árum en endurminningar Ilja Erenbúrgs. Enda hefur honum tekizt furðuvel að vera þar nálægur sem mikil tíðindi voru að ger- ast: meðal Moskvustúdenta byltingarárið 1905, í pólitísku fangelsi keisarans, í þeim Parísarkaffihúsum þar sem höfund- ar nútíma myndlistar fluttu boðskap sinn, á vígvöllum tveggja heimstyrjalda, í borgarastyrjöldum í Rússlandi og á Spáni. Hér fer á eftir sá kafli úr fyrstu bók endurminn- inganna sem lýsir samskiptum þeirra Erenbúrgs og mexí- kanska málarans Diego Rivera. \ DIEGO RIVERA v Ég sat 1 vinnustofu Diego Rivera, við töluðum um það hve mönnum hefði tekizt að gi-lmuklæða lymskulega bæði brynju skriðdrekanna og „markmið stríðsins". Allt í einu lokaði Diego augunum, svo virtist sem hann evæfi, en mínútu síðar stóð hann upp og fór að tala um ein- hverja könguló sem hann hat- aði. Hann endurtók hvað eft- ir annað, að nú myndi hann finna köngulóna og kremja hana. Hann gekk beint á mig og ég skildi að köngulóin — það var ég. Ég hljóp út í annað horn á vinnustofunni. Diego nam staðar, sneri sér við og stefndi síðan beint á mig aftur. Ég hafði áður séð hann fá evefngengilsköst, allt- af barðist hann við einhvern þegar á þeim stóð, og í þetta einn vildi hann gera útaf við mig. Það var ómannúð- legt að vekja hann: þá fengi hann óbærilegan höfuðverk á eftir. Ég snarsnerist um vinnustofuna ekki eins og kömguló, heldur eins og fluga. Hann fann mig jafnóðum þótt augu hans væru lokuð. Ég forðaði mér með naumindum fram á gang. Hluti af miklu veggmálverki, sem sýnir stéttarbaráttuna í Maxíkó áður en Spánverjar náðu landinu á sitt vald.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.