Þjóðviljinn - 23.12.1964, Page 17

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Page 17
DIEGO RIVERA ondu — gerði upp reiknínga við fortíð sína. Kúbisminn kenndi honum íoargt, mér finnast verk hans frá Parísartímanum dásamleg, einnig nú. Stundum málaði bann andlitsmyndir; hann málaði spánska rithöfundinn Ramon Gomez la Sierna og skilaði vel skrautlegheitum og sérvizku fyrirmyndarinnar (Ramon tróð upp í Paris með fyrirlestur um nútíma mynd- list standandi á baki sirkus- fíls). Diego málaði Max Volo- sjin; myndin sýnir i senn tvö- hundruð pimda mann og létt- ieika flögrandi fugls, bláa og rauðgula tóna, bleika grímu fagurkerans og fullkomlega ftatúralistiska liði í hrokknu skeggi skógarpúkans. Rivera var fyrsti Amerikan- inn sem ég kynntist. Pablo Neruda kynntist ég miklu síð- ar — á árum Spánarstríðs- ins. Þeir eiga margt sameig- inlegt: báðir ólust upp í list þeirrar gömlu Evrópu, báðir vildu síðan skapa sína þjóð- iegu list og lögðu í hana nokk- nr einkenni Nýja heimsins — kraft, glæsibrag, hirðuleysi um hófsemi. (1 Ameríku minn- ir venjuleg rigning á flóð). fiiego skapaði ásamt Orozco niexíkanska skólann í mynd- list; í freskum Rivera koma fram sérkenni skapgerðar hans og Ameríku — náin fengsl við höfuðskepnurnar, fjölbreytt tækni, barnaskapur. Við urðum vinir; við vorum ^ yzta fylkingararmi í Rot- °ndu, vissum að auk þeirrar Rarísar sem við þekktum voru til aðrir heimar og önnur hlutföll fyrirbær- anna. Þótt hann segðist hafa Jesið Marx fyrir stríð dáðist aann að áhangendum Zapata krakkalegur anarkismi ^exikanskra fjárhirða féll a°num vel. En í mínu höfði Var þá allt komið á ringul- bolsévikafundir og Mítja Raramazof, skáldsögur Léons °Í3. þessa síðbúna Savano- roia og slægðar fiðlur Picassó, , atur á sléttu og samhfelldu °rgaralegu lífi Frakklands og ást á franskri skapgerð, trú á sérstakt hlutverk Rúss- lands og stórslysaþorsti. Við Diego skildum hvof annan vel. öll Rotonda var heimur út- skúfaðra, en við vorum víst útskúfaðir meðal útskúfaðra. Rivera hitti oft Savínkof; eðli hans og lífsást tryggðu hann gegn hunzku, en hann hafði ánægju af frásögnum um það hvernig þetta snyrti- menni með kúluhattinn veiddi stórknjas og ráðherra. Ég man kvöld eitt í ársbyrjun 1917. Rivera sat í Rotondu með Savínkof og Max, ég var með Modigliani og fyrirsæt- unni Margot, við næsta borð töluðu Lepinski og Léger fjör- lega um eitthvað. Þegar Rot- ondu var lokað klukkan tíu tók Modigliani okkur heim með sér. Einhverra hluta vegna lagði ég á minnið langt, samheng- islaust samtal um stríðið, um framtíðina, um listina. Égvil reyna að endursegja það í stuttu máli; má vera að ein- hverjar setningar hafi ekki verið sagðar þá, en ég segi rétt frá .hugsunum hvers og eins. Léger. Bráðum er stríðið búið. Hermennirnir vilja ekki berjast lengur. Þjóðverjar munu lika skilja að það er þýðingarlaust. Þjóðverjar eru seinni að átta sig, en þeir hljóta að skilja þetta. Þá þarf að byggja upp þau héruð og lönd sem nú eni í rústum. Ég hugsa að stjómmálamönn- unum verði vikið frá. 1 þeirra stað verða settir verkfræðing- ar, iðnfræðingar, kannske verkamenn líka . . . Auðvitað er Renoir góður málari en það er erfitt að imynda sér að hann gæti lifað núna. Skrið- drekar — og Renoir . . . Hvað getur innblásið mönnum anda- gift? Vísindin, tæknin, starf- ið. Og svo íþróttirnar .... Volosjín. Að mínum dómi er þetta of lítið fyrir mann- inn. Getur Evrópa breytzt í Ameríku? Striðið héfur ekki aðeins rótað upp allri Píkard- íu heldur og okkar innra Aztekakonur baka maískökur. Hluti af veggmynd eftir Rivera. manni. Gobbs kallaði ríkið leviathan. Mennirnir geta breytzt í sjálfvirk tígrisdýr, þeir hafa reynslu og þeir hafa komiðt á bragðið. Ég tek myndir Légers fram yfir vél- arnar. Það freistár mín ekki að verða þræll sálarlausra fyrirbæra. Modigliani. Helviti eruð þið allir barnalegir. Þið hakiið að einhver segi við ykkur. Kjós- ið nú kæru vinir. Þetta er hlægilegt. Nú kjósa aðeins hermenn sem særa sig viljandi og eru skotnir fyrir. En þeg- ar stríðinu lýkur verða allir settir í tukthús. Nostradam- usi skjátlast ekki . . . Ajlir verða klæddir í fangabúning í bezta falli verður vísinda- mönnum leyft að ganga í tígl- óttum buxum en ekki rönd- óttum. Léger Nei, meim hafa breytzt, þeir .eru að vakna. Lepinski Þetta er satt. Auð- vitað getur kapítalisminn ekk- ert skapað framar, hann get- ur aðeins eyðilagt. En dóm- greind manna vex. Má veia c> JÓLABLAÐ-17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.