Þjóðviljinn - 23.12.1964, Qupperneq 36

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Qupperneq 36
Dómarinn: „Þér haíið orðið, ákærður, talið nú“. — Ein af þekktustu myndum Daumiers um spiilt réttarfar. HONORÉ DAUMIER Filippus, verður honum oftar en einu sinni að skotspæni: 11. eeptember teiknar hann (konunginn standandi frammi fyrir deyjandi fanga og segir þá við nærstaddan dómara: „Þennan máttu láta lausan, hann er ekki hættulegur leng- ur." Enda fór svo að „Skop- 36-JÓLABL A Ð myndir" voru bannaðar með öllu. KONUR OG VINIR „Hefnarinn", verndari „mannsins af götunni, skatt- greiðandans, „fallbyssufóðurs- ins“ — hann lifir venjulegu lífi emáborgara Parísar. Hann tekur sér aldrei leyfi, fer sjaldan út fyrir bæinn, leggur reyndar sjaldan í lengri ferðir en að Saint-Jacquehliðinu en þar drekkur hann stundum glas af víni. Hann er uppburðarlítill við ókunnuga, feiminn við kven- fólk. Konur eru í teikningum hans annaðhvort ljótar eða hlægilegar. Vináttan bætir honum allt annað upp. Hann verður hann sjálfijr á góðra vina fundi, þegar vín- glas hefur svipt burt feimni hans. Þvert ofan í það sem þjóðsagan hermir er hann hóf- samur og stilltur vel. En hann þarf félagsskap og nokkrar skálaræður til að vinna bug á tortryggni sinni. Þá gefur hann sig á vald unglingslegri kátínu, syngur uppáhalds- söngva sína hátt og snjallt þótt laglaus sé. Af sjálfu sér leiðir að hann kann þann góða háðfugl Beranger utanað. 1846. Hann er 28 ára gam- all. Hann sezt að á eynni Saint-Louis sem þá var næsta eyðilegur staður — en þar bjó þá heil listamannanýlenda. 1 teikningum hans sjáum við þennan litla heim strandgötu- gestanna: þvottakonur, konur í baði, mann sem kemur með hundinn sinn til að drekkja honum, smákaupmenn. Daumier leigir á Quai d’- Anjou litla íbúð með risher- bergi, sem hann breytti i vinnusofu. Út um gluggann sjást þÖk húsanna við strand- götuna. Undir glugganum safnar lírukassamaðurinn saman sínum aðdáendum. Hér eru persónur Daumiers — til hvers ætti hann svo sem að ferðast? Og hér búa vinir hans, sem of langt yrði upp að telja. En minnumst aðeins á það, að Corot gamli kemur & hverjum degi — jafn hæ- verskur og mannafælinn, jafn altekinn af listinni og Daum' ier sjálfur. I herbergi Corot hanga aðeins tvær myndir. önnur af móður hans, hin er „Lögfræðingar" Daumiers. 1 apríl 1846 gengur Daum' ier að eiga Maiíu Dassie, unga saumakonu. Þetta er mikn kona, sterk og hressileg, sönn dóttir Parísar og hefur gam an af að skoða sig um, spass- éra um bæinn og hjálpar þar að auki til við að semja texta við myndirnar og finna e m við. Frá brúðkaupsdegi ti dauðadags var samband Dau- miers við hana með þeim em um hætti sem honum va mögulegur: hjónaband Þeirl' var byggt á vináttu án striðu. HVAÐ HAFA ÞEIK? Daumier tók að sjálísögðn með lífi og sál þátt i by ingunni 1848, en þegar „ veldið“ reis upp á rustu götuvígja hinna róttælím P missti hann móðmn. Han
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.