Þjóðviljinn - 23.12.1964, Page 83

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Page 83
^ann: „Nú máttu sjá hvað ^®ran ég hef þig þar sem íaðir minn er búinn að flytja úr eyjunni hingað á land; ®ann hafði kallaskipti við þrestinn sem hér var sog eg skyldi nær þér vera, og so ®!ikið lætur hann mig ráða nvar af þú kannt að sjá hvað *nikið hann eftir mér lætur. Kom nú með mér, og far burt néðan aftur, líki þér ekki allt ■ajá mér.“ Hann telst undan ^eð öllum móti. „Sit þú ^nkkra stund hjá mér", segir kún, 0g þag gjörír hann. So ®kilja þau í það sinn. Enginn ®á hana þá til hans koma ut- J' an hann sjálfur og so var það ! ®-liíð, hún kemur nær sem á 1 “i nvörjum degi til hans og altíð ®itur hann nokkra stund hjá henni. í So biður hann föður sinn p láta sig í burtu í manna- ' ®kiptum, en fær þó ekki, þar »ann vildi illa missa hans, en ekki voru utan tveir menn til < ®láttar, Árni og kaupamaður Sem hjá hönum var. Einn dag eríi þeir báðir að slá saman í túninu og þá sjá þeir hvar hún hemur gangandi og segir Árni 'app á spott við manninn: »Hún mun vilja finna þig Pessi“. „Því fer fjærri“, segir maðurinn, „heldur kemur hún til þín“. So kemur hún til i^ekra og heilsar Árna sín- Pm, en hverfur hinum mann- kum, og þá sá Árni á henni sem nokkurs konar reiði- avip, en strax er hún tók hann tali varð hún mjög blíð við hann. Það er of langt upp að telja hvað oft hún til hans hom, þar það skeði á hvÖrj- nm degi og jafnvel tvisvar atundum. Eftir sláttinn býr þessi haupamaður sig I burt og á að ferðast yfir fjall mjög hátt, hvar róstusamt hafði áður af tröllum verið. Árni I hýst 0g að fylgja honum. kíða þeir so upp á fjallið. So shilur Árni við hann, snúandi I heimleiðis aftur. I þrengslum Pokkrum i götunni i einum ®tað stendur fyrir hönum ein akessa; hann sér þann kost 6ér beztan að ríða ódeigt hjá henni, en þá hann götuna hjá henni áfram fór stundi hún Við, hvað hann sagðist hafa tekið upp fyrir boðun þeirrar öhamingju sem yfir sig mundi koma. Þegar hann er kominn ^ammt ofan af fjallinu kem- úr stúlkukindin hans Björg í úióti hönum og so situr hann ^já henni litla etund; skilja I l>au so með blíðu. Einn laugardagsmorgun um haustið ber so til að Árni vill fara að leita að fé og á sean fyrst aftur að koma. Hönum verður leitarsamt um daginn og finnur féð með miklu ó- maki og þó ekki allt fyrr en komið er kvöld; gengur hann so heim eftir og rekur fé hart, hafandi í hendi lítið prik. Þá hann á nokkuð að túninu kemur Björg til hans, heilsar honum blíðlega og bið- ur litla stund hjá sér sitja. Hann neitar þvi harðlega og er styggur í máli, þar hann þóttist fé seint fundið hafa, og vill frá henni ganga. Hún segir þá til hans hann skuli tala við sig litla stund, en hann gegnir því alls ekkert. „Eg verð þá“, segir hún, „að taka til minna ráða,“ og gengur til Árna og tekur hann í fang sér og ber so eins og barn væri, jafnvel þótt hann sé með stærri mönnum. Hann hefur alls eng- in ráð, getur ei úr hennar fangi brotizt; lætur hann hana þó sem mest fyrir hafa og so ber hún hann þar til hann meinar hún sé komin að sinnar sjálfrar heimili; þá brýzt hann um, því hún er þá farin að mæðast, so hann losnar í fanginu á henni og leggur með stafnum stórt högg í lærið á henni, en hún sleppir hönum og gengur hölt og stynjandi. Sýndist hönum nú mjög þungur svipur yfir hana koma, og talar nú so- leiðis til hans (hann stendur í moldarflagi nokkru): „Árni,“ segir hún, „þú skalt nú ekki spor burt úr þessu flagi komast meðan ég tala fáein orð við þig. Þú skalt so veikur verða að þinn veik- leika skal enginn þekkja eður læknað geta; ef nokkur ber sig að þvi þig að græða skaltu ætíð versna, og ef kunnáttumaður leitast við þessu af þér með göldum að koma skal þér ósegjanlega versna og þyngja, Lif nú við þetta og mun þér ekki betur líka en þó þú hefðir hjá mér verið og mig átt“. Árni leitaðist við að komast úr flaginu meðan hún var þetta að tala, en gat öngv- anegin, magnleysi hafði so inntekið hann. Skildu þau so að þessu sinni. Árni gengur aftur sömu leið, rekur heim féð, er nú daufur og magn- lítill, gengur so til rúms síns, neytir einskins matar, sefur alllítið um nóttina vegna for- undrunarlegrar veiki, já, frá hvörri hann sagðist aldrei sagt geta, fór so með veikum burðum á fætur á sunnudag- inn og reið til kirkju. Hann átti sæti undir predikunar- stólnum að ofanverðu, og um predikunina vissi hann ekkert af sér, en þá við raknaði stóð blóðtjörnin sem upp hafði gengið hjá hönum; komst so valla heim aftur. Allir spurðu hann að hvör orsökin væri til hans veikinda, en Árni vildi það ei segja. Eina nótt kemur presturinn til hans sem hann fyrri í eyj- unum sá og segir við hann: „Það fór illa þú hlauzt illt af mínum, það var og ekki minn vilji hvörnin hún sókti eftir þér, og skal ég þér hjálpa það ég get. Hefur þú ekkert glas hjá þér?“ Árni neitar því, en segir út í húsi sé gla« niðrí kistu sinni. Prestur biður hann sér lyklana fá bæði að húsinu og kistunni. Árni gjör- ir so. Þá kemur presturinn aftur og fær hönum báða lykl- ana og segir: „Glasið sem í kistunni er er fullt; drekk þú það allt af því á morgun, þá þú á fætur kemur". So um morguninn dregur Árni sig með veikum burðum út og gætir að þessu; hann finnur glasið með eitthvað hvítljósf og þunnt sem vín, Hann hugsar með sér hvört drekka eigi, og grundar í það Atvinnubifreiðarstjóri hefur orðið: Fyrirspurn yðar um endingu á rússnesk- um hjólbörðum svara ég á þessa leið: Ég hef ekið á hjólbörðum af stærðinni 670x15 — sex strigalaga, rúma 70.000 kílómetra, síðan lét ég sóla þá með snjó- munstri og ók enn 110.000 kílómetra til viðbótar. Eftir áratuga reynslu sem at- vinnubifreiðarstjóri verð ég að segja að þetta er bezta ending á hjólbörðum, sem mér er kunnugt um. MAGNÚS NORÐDAHL, Hvammsvegi 19. Einkaumboð fyrir rússneska hjólbarða: MARS TRADiNG COMPANY K.F. Klapparstíg 20. — Sími 1-73-73. JÓLABLAÐ g3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.