Þjóðviljinn - 23.12.1964, Side 96
LAUSNIR Á REIKNINGS-
ÞRAUTUNUM
1) 100 krónur. 100%
krónu = 1 króna!
af 1 Þar eð byrjunarlaunin
2) Launþeginn ætti að taka
heldur boðinu um 500 króna
kauphækkun hálfsárslega.
skipta engu máli í þessu sam-
bandi köllum við % árs byrj-
unarlaunin a krónur. Og þá
lítur dæmið þannig út:
500 og 1500
1- ár a a
a + 500 a
2. ár 2a+500 a+1000 a + 1500 2a a + 1500 a
3. ár 2a + 2500 a + 2000 a+2500 2a + 1500 a + 3000 a
2a + 4500 2a + 3000
Og þannig má halda áfram.
Mismunurinn eykst árlega
um 500 kr. og alltaf til hags-
bóta fyrir þann sem valdi 500
króna hækkunina.
3) Turnklukkan er 66 sek-
úndur að slá 12. Hún slær 6
sinnum á 30 sekúndum, þ.e.
30:5 = 6 sekúndur eru milli
slaga.
4) 7 vindlinga. Fyrst 6 síg-
arettur og af þeim fær hann
6 stubba sem hann getur vaf-
ið enn eina sígarettu úr.
5) Afmælisgjöfin kostar
3000 krónur. Þriðjungur karl-
mannanna leggur fra.m 150
krónur hver, en það jafngild-
ir að 50 krónur hafi komið
frá hverjum einum karlmanni
í fyrirtækinu. Á sama hátt
jafngildir 100 króna framlag
frá annari hverri konu ÞV1»
að hver um sig hefði lagt
fram 50 kr. Sem sagt: 50
krónur frá hverjum starfs-
manni, og þar sem þeir eru
60 talsins nemur upphæðin
3000 krónum.
6) Þeir spiluðu ekki saman!
7) Talan er 147. Ef við
nefnum tölustafina a, b og c
er hægt að setja dæmið upp
svona:
a + b + c=12
a + 3=b
b + 3=c
Og þá er c=b + 3=a + 3 + 3
=a + 6.
Með því að færa þessa út-
komu og b=a + 3 í fyrsta
jöfnuna fæst a+a + 3 + a+6
=12, sem hægt er að umrita
þannig:
3a + 9=12
eða 3a=3; a=l,
og útkoman verður
b=4, c=7.
8) Helga er 13 ára.
Ef við segjum að al<}ur Jó-
hönnu, móðurinnar, sé M,
Kristínar E og dótturinnar
Helgu D, þá er.
M+E=100
M=5XD
Eftir M—E ár er Kristín
jafn gömul og móðir hennar
er í dag. Á þeim tíma er
Helga D+M—E ára gömul,
það er
D + M—E=E + 8
Þá höfum við þrjár jöfnur
með þrem óþekktum stærð-
um:
M=65 ár
E=35 ár
D=13 ár.