Þjóðviljinn - 23.12.1964, Page 96

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Page 96
LAUSNIR Á REIKNINGS- ÞRAUTUNUM 1) 100 krónur. 100% krónu = 1 króna! af 1 Þar eð byrjunarlaunin 2) Launþeginn ætti að taka heldur boðinu um 500 króna kauphækkun hálfsárslega. skipta engu máli í þessu sam- bandi köllum við % árs byrj- unarlaunin a krónur. Og þá lítur dæmið þannig út: 500 og 1500 1- ár a a a + 500 a 2. ár 2a+500 a+1000 a + 1500 2a a + 1500 a 3. ár 2a + 2500 a + 2000 a+2500 2a + 1500 a + 3000 a 2a + 4500 2a + 3000 Og þannig má halda áfram. Mismunurinn eykst árlega um 500 kr. og alltaf til hags- bóta fyrir þann sem valdi 500 króna hækkunina. 3) Turnklukkan er 66 sek- úndur að slá 12. Hún slær 6 sinnum á 30 sekúndum, þ.e. 30:5 = 6 sekúndur eru milli slaga. 4) 7 vindlinga. Fyrst 6 síg- arettur og af þeim fær hann 6 stubba sem hann getur vaf- ið enn eina sígarettu úr. 5) Afmælisgjöfin kostar 3000 krónur. Þriðjungur karl- mannanna leggur fra.m 150 krónur hver, en það jafngild- ir að 50 krónur hafi komið frá hverjum einum karlmanni í fyrirtækinu. Á sama hátt jafngildir 100 króna framlag frá annari hverri konu ÞV1» að hver um sig hefði lagt fram 50 kr. Sem sagt: 50 krónur frá hverjum starfs- manni, og þar sem þeir eru 60 talsins nemur upphæðin 3000 krónum. 6) Þeir spiluðu ekki saman! 7) Talan er 147. Ef við nefnum tölustafina a, b og c er hægt að setja dæmið upp svona: a + b + c=12 a + 3=b b + 3=c Og þá er c=b + 3=a + 3 + 3 =a + 6. Með því að færa þessa út- komu og b=a + 3 í fyrsta jöfnuna fæst a+a + 3 + a+6 =12, sem hægt er að umrita þannig: 3a + 9=12 eða 3a=3; a=l, og útkoman verður b=4, c=7. 8) Helga er 13 ára. Ef við segjum að al<}ur Jó- hönnu, móðurinnar, sé M, Kristínar E og dótturinnar Helgu D, þá er. M+E=100 M=5XD Eftir M—E ár er Kristín jafn gömul og móðir hennar er í dag. Á þeim tíma er Helga D+M—E ára gömul, það er D + M—E=E + 8 Þá höfum við þrjár jöfnur með þrem óþekktum stærð- um: M=65 ár E=35 ár D=13 ár.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.