Þjóðviljinn - 23.12.1964, Qupperneq 98

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Qupperneq 98
Álfa-Árni Framhald af bls. 84. ast að taka við hönum með ððru fólki ef hann kunni þá ófær að verða, en segist það gjöra vilja eftir messuna. So er hún enduð og fólkið farið; þá kallar prófastur á Árna innar í kórinn og segist ekki taka við hönum nema hann sér segi eina spurning. Árni lofar að gjöra það ef hann geti. „Hvört er það,“ segir prófastur, „góður eður vondur andi sem til þín kemur í prestslíki?" „Af góðum rök- um er það mér til hjálpar sent“, segir Árni. „Það er djöfull“, segir prófastur. I þessu sér Árni hvar sinn gamli vin presturinn kemur og sezt í hornið rétt hjá Áma, minnandi hann á það hann skuli tala, so hinn prófastur- inn sem heima fyrir var hafði nóg að gjöra. Seinast sagði prófastur Árna að hann öld- ungig ekki tæki við hönum meðan hann héldi þessi prest- ur sem til hans kæmi væri af góðum anda, og sagðist á setja að fyrirbjóða öllum prestum í sínu stifti hönum aflausn að veita. Árni sagðist það samt fá hjá öðrum prest- um. En þá þetta gjörðist gekk faðir Bjargar út og sá hann enginn í það sinn nema Árni. So fer Árni heim til sín og skildi hann og prófastur stutt- lega, en um morguninn eftir áður en fullbjart var orðið kemur maður á gluggann hjá Árna sendur af prófasti, segj- andi hönum að hann vilji meðtaka hann til sakramentis nær hann það girntist hvört heldur á nótt eður degi. Árni spyr hvaða umbreyting á því sé orðin nú á lítilli stundu. Maðurinn segist það ekki vita, „en ekki mun prófasti hafa orðið svefnsamt í nótt“, seg- ir hann, „og gjör hönum boð þá vilt“. Árni lofar þessu. Síðan á skírdag gjörir Árni prófasti boð að þjónusta sig. Hann bregður við strax og kemur til Áma. Hann spyr hvaða umbreyting hefði kom- ið á lítilli stundu, þar ekki hefði sig til sakramentis um kvöldið viljað taka, en strax um morguninn. Prófastur svarar: „Eg hafði öngva ró um nóttina; það kom prestur þinn til mín og varð eg þrisv- ar á fætur að fara. Eg talaði þar ekki eitt orð sem hann talaði tíu, og skal ég Þa^ aldrei djöfla kalla“. Síðan veitti hann hönum sakra- mentið eður aflausnina og altíð var Árna heldur að létta. Einu sinni sem oftar kemur prófasturinn, Bjargar faðir* til Árna og segir við hann: „Eg get með öngvu nióti þiS kláran gjört við þessi veik- indi utan þú ferðist héðan að Breiðabólsstað i Fljótshlíð og meðtakir þar sakramenti af presti sem þar er, hvör eo heitir sr. Halldór. Þar er kal- eikur sem álfafólk hefur kirkjunni gefið, auðþekktur þar fyrir að svartur blettur er á botni hans. Af hönum verður þú vínið að meðtaka og so muntu klár verða; ta.k þess vegna seðil þinn hjá prófastinum og skrifa ti Wium sýslumanni, hann vil nú á alþing í sumar, og hann láta þig vita nær af stað reisir; ferðist so með hön- um“. Árni gjörir þetta, so og fer hann til prófasts og biður um sinn prestsseðil, segjand hönum sína fyriratlan. Pr0 " astur segir: „Þótt það hai góður andi verið sem Þer hjálpaði, þá er þetta djöfull- inn og ásetur að drepa þig a leiðinni, þar þú ert so að ekki kemst bæja á milh • Þó gefur hann hönum seðn- inn. En nóttina eftir kem- Framhald á bls. 101- HEIMILISTRYGGING veitir fjárhagslega vemd gegn voveiflegum afleiðingum slysa og hrakfalla. GREÍÐIR m. a. BÆTUR VEGNA: ' ; '■ ........... ' ~ Eldsvoða, reyk- og vatnsskemmda o.fl. Örorku húsfreyju vegna slysfara tes ■"1 agaabbezh..................■••'■•j'.-'.r eða mænuveikilömunar. -------------— Skaðabótakrafa vegna tjóna, sem þér eða fjölskylda yðar kann að valda öðrum. .•■■ - '■'.-: --•-.-■■■■ i a B ■. ~ Vatnsleka úr kerfi hússins og snjóflóða. Þjófnaðar, innbrota o.fl. IÐGJÖLDIN ERU ÓTRÚLEGA LÁG. VÁTRYGGINGAFELAGIÐ Borgartúni 1 — Síml 1 82 00 (5 línur) Reykjavik TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF — 90% GULL MINNISPENINGUR JÖNS SIGURÐSSONAR Eftir nokkur ár verður minnispeningur Jóns Sigurðssonar orðinn fágætur og eftirsóttur dýrgripur. VERÐ KR. 750,00. Fæst hjá ríkisféhirði, í bönkum og Póststofunni J Reykjavík. Póstsendum út um land. 98—JÓLABLAB ma
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.