Þjóðviljinn - 19.12.1970, Side 7

Þjóðviljinn - 19.12.1970, Side 7
RUDOLF NILSEN fÓtABI.AB JOLAKVÆÐI Irland Kristsimynd. efitár E1 Greco Þýzkaland (frá Bæheimi) Holland CRjembrandt) I úthýsi í Betlehem ólst hann í nótt, hinn eingetni sonur vors Herra. Hann lenti, því miður, hjá fátækum fljótt og fékk af því síðar meir verra. En buðlungur Júðalands hvatti sinn hníf, því hrædd eru konunga líf. Og þegar hann óx, gekk hann öreigans brau't og átti ei til hnífs eða skeiðar. En öryggi borgarans aldrei hann hlaut, og illu kom þetta til leiðar, því vandræðafélaga fékk hann um síð, — þennan fiski- og trésmíðalýð. Kórea Afríka Frakkland (Kristsimynd í marmara) M auðugu húðflettu högg hans og orð, því hér sá hann meinanna rætur. En sess átti hann glaður við bersyndugs borð með brotlegar konur við fætur. Var furða, að hann virti ekkert fínt eða ríkt, er föruneytið var slíkt? Indland Indónesía Frakkland (G. Bouaiult) Mexíkó ! Nú skiljum vér orð hans og ætlunarverk: hvern auman og snauðan að hef ja. Og þess vegna látum vér kirkju og klerk hans kenningu halda innan skefja. Þá skelfast þeir ríku’ hvorki orð hans né dl Þá eignast þeir gleðileg jól. Frakkland (15. öld) Bandarikin (R. West) Indland (Devayani Krishna) Bandaríkin (J. Hope) (Magnús Ásgeirsson þýddi) ■.v.v.x-v.sv.yjisfw lillS Italía (Santucci) Indland Hvað dreymir þig barn, sem blundar í húmi hálfrökkrar nætur, er sævarins óður hljómþrunginn ómar, en er þó svo hljóður? Hvað dreymir þig barn, sem blundar i rúmi við brjóst þinnar móður? illil Hvort dreyimir þig vorið með sólfar og söngva síglaðra fugla, og blævinda mjúka, sem líða af sænum og ströndina strjúka, mettast af ilmi frá birki og blómum? Rússland (16. öld) Indland Hvort dreymir þig barn ekki brjóst þinnar móður blóðugt og marið af erlendum þrælum, traðkað í sundur með hermannahælum. MAGGI SIGURKARL. Málverkið „Svarti Kristur", sem nijög kom við sögu í fréttum fyrir um það bil áratug og smyglað var frá Suður-Afríku. Frakkland (15. öld) Kanada F jPt ||| f i ■5 ■ £; ‘fcSíf. | ■| m p 1 i iji m/MÚ Hi

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.