Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Qupperneq 4
4 LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 Fréttir J>V Vörubílstjórafélag Gautaborgar: Islenskt fyrirtæki kært í Svíþjóð - enginn fótur fyrir þessu, segir íslenskur framkvæmdastjóri Islenskt fyrirtæki hefur verið kært til sænsku lögreglunnar fyrir hugsanlegan drátt undan skatti. Verkalýðsfélag vörubílstjóra í Gautaborg vakti athygli lögregl- unnar á íslenska fyrirtækinu. Fyr- irtækið Mannorka er. nýtt fyrir- tæki sem ræður vöruflutningabíl- stjóra, búsetta í Svíþjóð, tU þess að aka sænskum bílum á mUli borga í Svíþjóð og á miUi landa Evrópu. „Við borgum víst skatta. Ég er með pappíra upp á það að við borg- uðum tvær milljónir núna um dag- inn og munum borga restina í næstu viku,“ sagði Margrét Rós Andrésdóttir, framkvæmdastjóri Mannorku. „Við höfum ekki borg- að mánaðarlega en það verður gert frá og með 1. janúar. En við höfum frest fram í febrúar og erum ekki aö brjóta nein lög með þvi að vera ekki búin aö borga aUan skattinn." Sagt var frá þessu fyrr í vikunni í sænska rikissjónvarpinu, í frétta- tíma svæðissjónvarps Gautaborgar. í þeirri frétt sagði Tony Blumberg, formaður verkalýðsfélags vörubíl- stjóra, Mannorku draga skatt af starfsmönnum sínum en Vörubíl- stjórafélagið grunaði fyrirtækið um að greiða þann skatt ekki áfram til sænskra yfirvalda eins og lög gera ráð fyrir. Einnig segir fréttin að svo virðist sem Mannorka greiði ekki skatt bilstjóranna til íslenskra yfir- valda heldur. „Við borguðum tvær miUjónir i skatta til sænskra yfirvalda um dag- inn, áöur en þessi frétt kom,“ sagði Margrét Rós. Hún útskýrði að Mannorka borgaði skatta bílstjór- anna í Svíþjóð þar sem bílstjórarnir eru með lögheimili sin þar. Jafn- framt er greitt í sænska lífeyris- sjóði. Hins vegar eru tryggingar keyptar á íslandi en fyrirtækið er skráð á íslandi. Margrét Rós sagði verkalýðsfé- lagið vilja að Mannorka geri samn- inga við það en vegna þess að meirihluti vöruflutninga fyrirtæk- isins er á mUli landa Evrópu ber þeim ekki skylda tfi þess. „Ég held þeir séu eitthvað fúlir út af því,“ sagði Margrét Rós. „Verkalýðsfélagið er að ásaka okk- ur um að borga ekki skatta en við getum sannað það að við borgum skatta." Ekki náðist í formann vörubfi- stjórafélagsins í Gautaborg i gær. -SMK Ákærður fýrir að stinga pitsu sendil Ríkissaksóknari hefur ákært 18 ára pilt fyrir rán og líkamsárás með því að hafa stungið rússneskættað- an pitsusendil með hníf í bak, mjöðm og upphandlegg og hótað honum lífláti. Atburðurinn átti sér stað skömmu fyrir síðustu jól í and- dyri fjölbýlishússins að IðufeUi 6 í Reykjavik. Samkvæmt sakargiftum hótaði hann sendlinum lífláti og neyddi hann til að láta 10 þúsund krónur af hendi. -Ótt Kirkjugarðar Reykjavíkur: Veggjakrot upplýst Tveir ungir pUtar hafa viðurkennt að hafa unnið umtalsverð skemmdar- verk á legsteinum í Kirkjugarðinum við Suðurgötu í Reykjavík í síðasta mánuði. PUtarnir hafa farið með for- eldrum sínum á fund stjórnenda kirkjugarðsins og beðist afsökunar. Þeir eru báðir ósakhæfir vegna ungs aldurs. „Talsvert er um ýmiss konar veggjakrot í borginni en mörg þessara mála upplýsast og oft er um óvitaskap ungra barna að ræða,“ segir í tUkynn- ingu frá lögreglunni. Flestir veggjakrotarar fá sektir fyrir brot sín, en alvarlegri eignaspjöU af völdum veggjakrots geta fært gerandanum fangelsisvist. -SMK Umhverfis- og heilbrigðisnefnd um Brautarholt á Kjalarnesi: Ekki meiri skít í sjóinn - búið biður um fjögurra mánaða frest til viðbótar Usuu á Vuiiauei úr aö ftruutartwíú á Kfctameú ' \ Hundruö tonna af j svinaskit í sjóinn' - 8»«» ttá H»atnf!e!te«trtíU Kejfkjavaur * taiww w*ew«. •*%*■ Vandamál Heilbrigöiseftirlit Reykjavíkur veitti svínabúinu í Brautarholti áminningu á síöasta ári eins og greint var frá í fréttum DV. Umhverfis- og heUbrigðisnefnd Reykjavíkur mælir eindregið gegn því að undanþága svínabúsins að Brautarholti á Kjalarnesi til að sleppa svínaskít í sjó verði fram- lengd um fjóra mánuði. Þetta var samþykkt á nýafstöðnum fundi nefndarinnar. Svínabúið hefur verið rekið á undanþágu frá umhverfisráðu- neytinu. Samkvæmt henni var bú- inu heimilt að losa svínaskít 1 sjó- inn tU 1. desember sl. Þá skyldu eigendur hafa komið upp fullnægj- andi hauggeymslu. Hún er ekki risin og því var sótt um frest fyrir búið til umhverfisráðuneytisins, sem leitaði umsagnar umhverfis- og heilbrigðisnefndar. Heibrigðiseftirlit Reykjavíkur veitti á síðasta ári umræddu svínabúi að Brautarholti áminn- ingu eftir að upp komst að hund- ruðum tonna af svínaskít frá því hafði verið dælt í sjóinn. Hefur heilbrigðiseftirlitið mælst til þess að svínamykjunni frá búinu verði fargað hjá Sorpu í Álfsnesi uns ný hauggeymsla hafi verið byggð. „Það hefur tekiö lengri tíma að koma tanknum upp heldur en við ætluðum,“ sagði Kristinn Gylfi Jónsson, framkvæmdastjóri svína- búsins, við DV. „Þess vegna sótt- um við um frestinn.Tankurinn verður byggður á næstu þremur mánuðum." Kristinn Gylfi sagði það ekki kost að aka svínaskítn- um í Álfs- nes því þar færi hann einnig í sjó- inn. Skárri kostur væri að setja hann út i Hvalfjörð, eins og gert hefði verið um árabil, eða þar til nýja haugrýmið yrði tilbúið. Búist er við að umhverfisráðu- neytið taki afstöðu til undanþágu- beiðninnar eftir helgi. -JSS Aberdeen. Þorlákshöfn - Aberdeen: Skemmtiferða- skip til skoðunar - bæjarstjórinn spenntur „Tillaga minni- hlutans í bæjar- stjórn var sam- þykkt samhljóða og málinu vísað til hafnamefndar. Sjálf er ég mjög spennt fyrir þessu,“ sagði Sesselja Jónsdótt- ir, bæjarstjóri i ölf- usi, um hugmyndir um nýtt skemmti- ferðaskip sem yrði í siglingum á milli Þorlákshafnar og Aberdeen í Skotlandi. Hugmyndin er að um sam- starfsverkefni yrði að ræða á milli sveitarfélagsins í Ölfusi og Reykjavik- urborgar. „Hér er hafnaraðstaða fyrir hendi og við erum mjög vel í sveit sett landfræðilega til að fara út í rekstur sem þennan. Hér geta lagst að skip sem rista átta metra og það eru nokk- uö stór skip því Herjólfúr ristir aðeins fimm metra og er engin smásmíði," sagði Sesselja bæjarstjóri sem lítur framtíðina björtum augum eftir að sveitarfélag hennar lenti í öðru sæti yfir best reknu sveitarfélög á landinu að mati timaritsins Vísbendingar. Að- eins Seltjamames er betur rekið. Sesselja Jónsdóttir telur að undir- búningur hugsanlegra feijusiglinga á milli Þorlákshafhar og Aberdeen taki einhvem tíma og útilokað sé að þær geti hafist næsta vor: „En ef af verður þá verður einungis siglt yfir sumar- tímann. Ég tel ekki vera markað fyrir slíkar siglingar allt árið,“ sagði Sess- elja bæjarstjóri í Ölfúsi. -EIR Þorlákshöfn. Raufarhöfn: Gamalt timburhús ónýtt af eldi Eldur kom upp í gömlu timburhúsi á Raufarhöfn í gær og er húsið ónýtt eftir brunann. Slökkviliðinu á Rauf- arhöfn barst tilkynning um eldinn rétt fyrir klukkan níu i gærmorgun og var allt tiltækt slökkvilið kallað út. Húsið Sólris var forskalað timburhús, byggt í lok þriðja áratugarins, og stóð um 200 metra austan við Hótel Norð- urljós á Raufarhöfn. Enginn bjó leng- ur í húsinu en einn maður hafði verk- stæði sitt í því. Húsið var mannlaust er eldurinn kom upp. Einn slökkvi- liðsmannanna fékk snert af reykeitr- un er hann vann að því að slökkva eldinn en hann reyndist ekki alvar- lega haldinn. -SMK Veðriö i kvoSd Frostlaust með suöurströndinni í kvöld er gert ráð fýrir sunnan- og suövestanátt, 8-13 m/s, og éljagangi. Það léttir til á Noröur- og Austurlandi. Frost veröur víöast hvar á bilinu 0 til 5 stig, en sums staöar frostlaust meö suður- og vesturströndinni. SoLircrtiit’lir sjíUiUfoll REYKJAViK AKUREYRI Sólariag i kvöld 15.30 14.44 Sólarupprás á morgun 11.18 11.33 Siödegisflóð 22.42 03.15 Árdegisflóö á morgun 11.07 15.40 Skýrlngar á veóurtáknum J^.VINDATT 10O«_Hin 15 i -io° ^WlNDSTYRKUR " *vroncT f m«trum á sokímdu 'V-kus i HEIÐSKÍRT • O LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAD i : m'1 ö RIGNING SKÚRIR SIYDDA SNJÓKOMA | “h == ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR POKA Vtíðtiö .1 niorj5i,iii wm I •vi! <-rtn Silast áfram Þaö snjóaði í höfuöborginni í gær og var ofankoman sú mesta sem af er vetri. Börnin fögnuðu snjónum eins og vera ber á meöan bílstjórar í borginni áttu margir hverjir í stökustu erfiöleikum meö aö komast leiöar sinnar. Rigning sunnanlands Veöurstofan gerir ráö fyrir suöaustanátt, 13-18 m/s, og rigningu sunnanlands.Úrkomulítiö veröur noröan til og hiti á bilinu 0 til 6 stig. Mildast veður veröur syöst á landinu. uTjiuid^ir Vindur: 'v-\ Vindun O : cO> 5-13«/» ) 1 Hiti 1° til 6° Hiti 1° til 6° Á mánudag má gera ráfi fyrir sufiaustanátt mefi Suöaustanátt veröur votvlfiri efia skúrum, rlkjandi meö dálítilli afiallega á sufiausturhornl rlgningu, elnkum landslns. suöaustan tll. Hfti 1° tit 6° Sufiaustanátt verfiur ríkjandi mefi dálftllli rignlngu, elnkum suðaustan til. Vfðnð kl. AKUREYRI alskýjafi 1 BERGSSTAÐIR alskýjafi 1 BOLUNGARVÍK snjóél 1 EGILSSTAÐIR 3 KIRKJUBÆJARKL. KEFLAVÍK rigning 4 RAUFARHÖFN aiskýjað -3 REYKJAVÍK rignlng 2 STÓRHÖFÐI rlgning 3 BERGEN úrkoma I grennd 3 HELSINKI skúr á sifi. klst. 6 KAUPMANNAHÖFN skúr 6 ÓSLÓ skúr 5 STOKKHÓLMUR slydda á sífi. klst. 6 ÞÓRSHÖFN skýjafi -1 ÞRÁNDHEIMUR slydda 0 ALGARVE skýjafi 15 AMSTERDAM skúr á sifi. klst. 7 BARCELONA hálfskýjað 12 BERLÍN skúr 6 CHICAGO þokumófia -12 DUBLIN léttskýjafi 2 HALIFAX snjóél -1 FRANKFURT rigning 6 HAMBORG rlgn. á sifi. klst. 5 JAN MAYEN snjóél -8 LONDON léttskýjafi 6 LÚXEMBORG súld á síö. klst. 3 MALLORCA skýjafi 15 MONTREAL helfiskirt -14 NARSSARSSUAQ skýjafi -9 NEW YORK skýjafi 1 ORLANDO þokurufiningur 20 PARÍS skýjafi 7 VÍN rígn. á sífi. klst. 7 WASHINGTON alskýjað 2 WINNIPEG heifiskírt -31 gm^.TmTOí.';gi;’.i'i;avj::ii:in<.iiiiMti.'i.k«
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.