Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Side 50

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Side 50
54 LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 Helgarblað__________________________________________X>V Dagar stríðs Heift barnanna Á götum Ramaliah ganga sjö ára börn vopnuö. Hnífarnir eru eins ekta og dauðinn allt í kring. Palestínskur unglingur meö kunnuglegt merki í baksýn. Vinur hans horfir fyrir húshorn á víg- völlinn. Hatur palestínskra ung- menna á gyöingum er slíkt aö þeir leita í sjóði Þriöja ríkisins eftir táknum til aö sýna hatur sitt. Hakakrossinn táknar fyrir þeim fullkomlega andúö og niöurlæg- ingu þjóöarinnar sem hefur troðiö á mannréttindum þeirra kynslóð eftir kynslóö. Mitt í ofbeldinu og eyöilegging- unni leit drengurinn allt í einu á mig. Ég smellti mynd af honum og hann hélt áfram aö berjast fyrir þjóö sína meö óhefluöum vopnum sínum, steinum og ööru lauslegu, eldi og hatri. Þorvaldur öm Kristmundsson, Ijósmyndari DV Kalasnikov. Hún grætur son sinn Hún frétti að sonur hennar heföi veriö skotinn til bana. Vöröur hleypir henni ekki að líki drengsins. Hér þarf ekki aö tala / stríöi skipta augun, eyrun og afl líkamans meira méli en talfærin, DV-MYNDIR ÞÖK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.