Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Qupperneq 57

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Qupperneq 57
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 61 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Efst á óskalista mínum í ár er aö fá leigöa búö á Reykjavíkursv. Viltu uppíj'lla ósk- ir mínar og leyfa mér að leigja hjá þér frá 1. febr.? Ég er róleg, ung sjálfstætt starf- andi kona. Það næst í mig í s. 898 9648. Gleðilegjól.___________________________ Erum hjón á fimmtugsaldri aö flytja heim í desember og vantar húsnæði sem fyrst.Erum reyklaus, reglusöm og heit- um skilvísum greiðslum. Getum lagt fram greiðslutryggingu og meðmæli. Uppl. í s. 869 1321.___________________ 25 ára karlm. óskar eftir aö leigja herb. með aðgangi að því helsta á sv. 101,105, frá og með 15.01.00. Greiðslugeta 20.000. Fyr- irtæki tryggir. greiðslur. S. 581 4648 e.kl.17________________________________ Veröandi brunamálastjóri íslands óskar eftir íbúð til leigu í lengri eða skemmri tíma, 3-6 herbergja, miðsvæðis í Reykja- vík. Uppl. hjá Brunamálastofnun ríkis- ins í s. 552 5350._____________________ Leikskólakennari meö 1 barn óskar eflir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Er reyklaus og reglusöm. Nánari uppl. í s. 487 8235 eða 867 0668.______________________________ Reqlusamt oq traust par óskar eftir góöri 2 herb. íbúð. Greiðslugeta 50 þús. á mán. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. S. 691 6553.___________________ Reyklaust oa reglusamt par utan aflandi óskar eftir fbúð til leigu í Rvík, Gbr, Kóp eða Hfj. Uppl. í s. 868 9549 / 6916153. Óskum eftir ódýru húsnæöi til bráða- birgða, má vera sumarbústaður eða kjallarahola. Get veitt heimilishjálp. Svör sendist DV, merkt „D 1544“._______ Bráövantar 2-3 herbergja íbúö, helst í Breiðholti. Reglusemi og skilvísar greiðslur, Uppl. í s. 695 0193.________ Óska eftir 2-3 herb. ibúö, helst miðsvæðis. Uppl í s. 690 6546 eða 694 5962, Christopher,___________________________ Reyklaus stelpa óskar eftir íbúö eða herb. til leigu. Uppl. í s. 899 4787. Sumarbústaðir Sumarbústaðalóöir til leigu, skammt frá Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 486 6683/ 896 6683. Heimasíða islandia.is/~asatun. atvinna Atvinna í boði Rafvirki. Noröurál hf. óskar eftir aö ráöa raf- virkja til starfa á rafmagnsverkstæði. Á rafmagnsverkstæði Norðuráls starfa 6 rafvirkjar og sinna þeir fjölbreyttu við- haldi á rafmagnsbúnaði og nýlögnum. Starfið er dagvinnustarf en einnig er um að ræða afleysingar fyrir rafvirkja á vöktum í kerskála. Upplýsingar um starfið veitir yfirmaður rafmagnsverk- stæðis í síma 430 1000. Umsóknir þurfa að berast Norðuráli hf., Grundartanga, 301 Akranes, fyrir 21. desember næst- komandi. Farið verður með allar um- sóknir sem trúnaðarmál og öllum svar- að.___________________________________ ESSO. Við leitum eftir fólki til afgreiðslustarfa á þjónustustöðvar okkar. Viðkomandi þarf að eiga gott með mannleg samskipti og vera traustur einstaklingur. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhveija reynslu af afgreiðslustörfum. Þetta eru eingöngu framtíðarstörf og er unnið í vaktavinnu. Samkeppnishæf laun. Umsóknarblöð fást hjá starfsmannahaldi Olíufélagsins Suðurlandsbraut 18 eða á Esso.is. Uppl. í síma 560 3356 eða 560 3304. _______ Okkur vantar faglæröann matreiöslumann og pitsuubakara, reglusama og reyklausa, til framtíðarstarfa frá ára- mótum. Unnið er á 12 tíma vöktum í 2 daga og 2 daga frí. Við bjóðum upp á góð laun, líflegt umhverfi og þægilegan mat- seðil. Uppl. gefa Jakob eða Hlynur í s. 551 3340, 864 0499 eða 699 7719. Veit- ingahúsið Homið, Hafnarstræti 15. Skrifstofustarf. Starfsmaður óskast til að sjá um launaútreikning og tollskýrslugerð ásamt almennum skrifstofustörfum. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Tungumálakunnátta nauðsynleg. Uppl. gefur Guðlaugur í s. 691 7905. Leikskólinn Álfahöllin, einkarekinn leik- skóli, óskar eftir uppeldismenntuðu og/eða vönu starfsfólki frá og með ára- mótum. Vinnutími 9-17 og 13-17. Einnig óskast fólk í afleysingar. Uppl. veitir leikskólastjóri í s. 564 6266 milli kl. 9 og-11 mán. og þri,______________ Ég er aö leita aö fólki til starfa í léttum iönaöi. Starfið felst í sögun og samsetningu á plaströrum. Vmnutími er frá 8-17, laun samkomulag. Vinsamlegast skilið inn skriflegri umsókn til DV þar sem fram koma launakröfur, aldur og fyrri störf. Merkið umsóknina ,MK-344656“. Vel launuö atvinna og/eöa skóli á Norður- löndum! Mikil eftirsp. eftir fólki í mjpg vel launuð störf. Mun hærri laun en á Is- landi. Seljum ítarleg uppl. hefti um bú- ferlaflutninga til Norðurlanda. Pönt.s. 491 6179 - www.norice.com Pizza 67, Nethyl, óskar eftir starfsfólki í eft- irfarandi störf: þjónum í sal í kvöld- og helgarvinnu eftir vaktakerfi. 20 ára og eldri koma aðeins til greina. Uppl. gefúr Magnús á Pizza 67 og í s. 567 1515 og 898 8911 alla virka daga milli 14 ogl7. Gott atvinnutækifæri! Nýlegt augl. fyrir- tæki óskar eftir meðeiganda. Urnbrot, hönnun, límstafamertóngar. Sendið tölvupóst með nafni og síma á merkja- list@xnet.is.___________________________ Leikskóli - Matráöur. Matráður óskast til starfa á leikskólann Dvergastein v/Seljaveg. Um er að ræða hlutastarf f.h. Nánari uppl. gefur leik- skólastjóri í s. 551 6312 og 699 8070. Leikskólt-Matráður. Matráður óskast til starfa á leikskólann Dvergastein við Seljaveg. Um er að ræða hlutastarf fyrir hádegi. Nánari uppl. gefúr leikskólastj. í s.551 6312 og 699 8070._________________ Pizzahúsiö auglýsir eftir bílstjórum, pitsu- bökurum og fólki í símsvörun. Aðeins áreiðanlegt og heiðarlegt fólk kemur til greina, 18 ára eða eldra. Uppl. í s. 568 8836 og pizzahusid@simnet.is____________ Rauöa Torgið vill kaupa erótískar upptök- ur kvenna: því djarfari, því betn. Þú hljóðritar og færð upplýsingar í síma 535-9969 allan sólarhringinn. Ræsir ehf. óskar eftir góðu starfsfólki við ýmis ræstingarstörf. Um er að ræða kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 533 6020 á skrifstofutíma.__________________ Starfsfólk. óskast til framtíöarstarfa á leik- skólann Ásborg við Langholtsveg. Uppl. veita leikskólastjóri og aðstoðarleík- skólastjóri í s. 553 1135. Vanir gröfumenn, trailerbílstjórar og menn vanir lagningu steinlagna. Einnig menn vanir verkstæðisvinnu. Uppl. í s. 865 0761 og 893 8340. Fleygtak._________ Óska eftir barngóöri manneskju til aö sækja 2 böm í leikskóla kl. 12, gefa þeim hádegismat og vera hjá þeim til 14.30. Uppl. í s. 553 1921.____________________ Aðstaöa og herberai fyrir snyrtifræðing, nuddara eða naglafræðing til leigu eða á % á snyrtistofú. Uppl. í síma 862 6194, Vantar 2 smiði, vana mótum, til starfa að Laugavegi 180. Góður aðbúnaður. Uppl. í s. 530 2700 á skrifstofútima. Veitingahúsiö Ninas óskar eftir aö ráða bíl- stjóra í kvöld- og helgarvinnu á eigin bíl- um. Uppl. í síma 698 8846. Tækifæri fyrir þig!! Kíktu á goingplatin- um.com/member/fridabjork________________ Vandvirkt starfsfólk óskast til ræstinga- starfa strax. Uppl. í s. 896 2820. Pt Atvinna óskast 22 ára hörkudugleqa konu bráðvantar at- vinnu strax eftir jól, helst í samskiptum við fólk. Hefur margvíslega reynslu og talar ensku, portúgölsku og norsku. Uppl. í s. 699 0717 / 482 1086 eftir 23.12/00______________________________ 25 ára fjölskyldumaöur óskar eftir góðri framtíðarvinnu, vel launaðri. MikQ og erfið vinna engin fyrirstaða. Vanur fyrir- tækjarekstri. Hefur mjög góð meðmæli. Getur byijað frá og með áramótum. Uppl. í s. 567 2377 og 893 2173.______ 20 ára karlmaöur óskar eftir vinnu með kvöldskóla eftir áramót. Vanur ýmsu og með góð meðmæli. Uppl. í s. 564 4549 eða 691 0310. Jón. 26 ára karlmaöur óskar eftir vinnu, er með vinnuvélaréttindi. Get unnið hvað og hvar sem er á landinu. Uppl. í s. 869 8237.__________________ Stúlku sárvantar aukavinnu, hefur mikla reynslu á tölvu (sérstaklega Word) margt annað kemur til greina líka. helgah@atlanta ,is____________________ 27 ára karlmaöur óskar eftir vinnu. Er með vinnuvélaréttindi. Flest kemur til greina. Uppl. í s. 867 4450.__________ Tvítuq stúlka óskar eftir framtíöarvinnu (dagvinnu), ýmsu vön. Uppl. í s. 554 4430. ________________________________ Tæplega 19 ára strákur óskar eftir fullu starfi. Duglegur og reglusamur. Vanur útkeyrslu. Uppl í s. 567 2048.________ 18 ára karlmaður óskar eftir framtíöarvinnu, helst í Hafnafirði. Uppl. í s. 565 2413. 25 ára karlmaður óskar eftir vélavinnu. Uppl. í s. 695 6034 og 847 6491. 'jf Tapað * fundið Fólksbílakerra hvarf frá Laugalæk 36 þ. 5. des. Hún er blá, grindin úr jámi en klædd að innan með krossviði. Beislið er hækkað að framanverðu. Hvít plata með ljósabúnaði er aftan á kerrunni. Báðir gaflar eru losanlegir. Aurbrettin bogin og kúpt. Nett kerra. Finnandi hringi í s. 553 7928. Fundarlaun. g4r Ýmislegt Ertu karlmaöur? Viltu veröa enn meiri karl- maöur um jólin? Þá hef ég'eitt besta efnið á markaðnum sem hjálpar til við blöðru- hálsk. vandam., bætir kyngetuna, stinn- ingu, úthald, þol, stinnir vöðva og eykur vellíðan! Jólatilboð elli og örorkulífeyris- þegar fá afslátt.Uppl og sala í s. 552 6400. www.simnet.is/dreymir einnig á kassi.is Ath, íslenskar leiðbeiningar. • FYRIR KARLMENN! Vilt þú njóta lífsins? Bæta kyngetuna, orkuna, þolið og stinningu? Sérstaklega framl. m/þarfir karlmanna í huga. Uppl. í síma 699 3328. Aðstaöa og herberqi fyrir snvrtifræöing, nuddara eoa naglafræðing til leigu eða á prósentum á snyrtistofu. Uppl. í síma 862 6194. Halló, karlmenn! Viljið þið bæta kynlífið? Orkuna, þolið og stinninguna? Gerir blöðruhálskirtlinum gott. Síminn er 897 8730. fy Einkamál Frísk kona milli fertugs og fimmtugs ósk- ar eftir að kynnast góðum félaga á svip- uðum aldri, bý á Reykjavíkursvæðinu. Ef þú hefur ábuga sendu mér þá línu. Uppl. sendist DV merkt „reglusöm kona-46641“. Allar upplýsingar trúnað- armál. Rúmlega fertugur maöur óskar eftir aö kynnast konu 30-45 ára. Er fiárhagslega sjálfstæður og reglusamur, býr í Reykja- vík. Ef þú hefur áhuga sendur mér þá línu. Uppl. sendist DV, merkt „Traust- 46641“. Fullum trúnaði heitið. Kona milli 50 og 60 óskar eftir að kynnast geðgóðum manni á svipuðum aldri. Dýravinur. Má vera úti á landi. Svar sendist DV, merkt „Dýravinur". C Símaþjónusta Náöu hámarkinu meö henni: Svala í því- líkum emjandi ham að annað eins bef- urðu varla heyrt! Kynlífssögur Rauða Tbrgsins, sími 905-5000 (99,90), auglnr. 8488 og líka fyrst á hennar svæði. Enn sem fyrr nota konur Kynóra Rauða Torgsins til að fá útrás með 100% leynd! Þessi er mögnuð! Sími 908-6666 (99,90), auglnr. 8659. Spiallrásir Rauða Torgsins: þú færð miklu meira fyrir miklu minna! Karlmenn: 903-5050 (24,90 mínútan!) Konur: 535-9955 (alveg ókeypis!) p Stefnumót Einhleypir karlar og konur. Besta leiðin til að hitta lífsförunaut er í gegnum trúnað, lýsingarlistar fyrir konur og karla. S. 587 0206. trunadur@simnet.is MMlsölu AUKARAF JÓLAGJAFIR BÍLEIGANDANS: Sætishitarar................4.900 stgr. Fjarstýring á samlæsingar...6.912 stgr. GPS-tæki f. Palm-lófatölvu ..28.450 stgr. CB Talstöðvar..............13.900 stgr. UHF Talstöðvar.......parið 13.900 stgr. Inni/útihitamælar í útvarp..5.900 stgr. Neonljós................frá 4.402 stgr. Zenonblár bílljósaperur.....2.040 stgr. Radarvarar..............frá 9.900 stgr. Fjarstart..................16.580 stgr. Þjófavarnarkerfi...........12.900 stgr. Hljómtæki í bílinn......öll verð í gangi Vatnsheldir pokar fyrir GSM og GPS kr. 1.900 stgr. Aukaraf, Skeifunni 4, sími 585 0000 Pantiö iólasveinabúningana tímanlega. Leiga/sala. Einnig laus skegg og húfúr með hári. Endumýjum hárið á gömlu húfunni. S. 588 7911 um helgar og eftir kl. 18. 12 manna hnífapör m/fylgihlutum i vand- aðri tösku, 72 stk., 18/10 stál, 24 kt. gyll- ing, 2 mynstur. Verð 15.900. Uppl. í síma 586 8660 alla daga kl. 18-22. Sófasett: Frábær sófasett á frábæru veröi. Selt verður úr 1 gámi af 3+1+1 sófasett- um (leðurlíki), kr 89.000, og homsófum, kr 79.000. Komið og gerið góð kaup. Tök- um við Visa/Euro raðgreiðslum. Émm í göngugötunni í Mjódd á meðan birgðir endast. Skoðaðu sófasettin á vefnum: www.lwsm.com/sofasett Skemmtanir **LIM0USINE** Hið Ijúfa líf í Limousine. Hvemig væri að lifa lífinu með stæl og ferðast um með Limousine? Upplýsingar í síma 869 1555. IKgfl Verslun Troðfull búö af glænýjum, vönduðum og spennandi unaðsvömm ástarlífsins til jóla- gjafa, sem koma þægilega á óvart, á frá- bæra verði. S.s titrarasett, tugir gerða, harðplasttitr., fiöldi gerða og lita, handunn- ir hitadrægir hrágúmmítitr., afsteypur, cyberskintitr., futurotictitr. jellytitr., latextitr., vinyltitr., tvivirkir titr., perlutitr., tölvustýrðir titr., tvöfaldir titr., vatnsheldir titr., vatnsfylltir titr., göngutitr.(fiðrildi), margar gerðir, sameiginl..titr.,margar gerð- ir, G-blettatitr., extra smáir titr., extra öfl- ugir titr., örbylgjuhit. titr., fiöldi gerða og lita af eggjunum góðu, framleiðum einnig extra öflug egg, kínakúlumar lífs- nauðsynlegu. Urval af vönduðum áspennibún. fyrir konur/karla. Einnig frábært úrval af vönduðum tækjum f herra í mörgum efnisteg., afsteypur, dúkkur, gagnlegar gerðir af undirþrýst- ingshólkum. Margs konar vörar f. sam- kymhneigða o.m.fl. Myndbönd um nudd, 3 útg. Mikið úrval af bragðolíum, gelum, nuddolíum, boddíolíum, baðolíum, sleipi- efnum og kremum. Urval af smokkum, kitlum og hringjum, tímarit, bindisett, erótískt spil o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Abyrgð tekin á öllum vörum. Gerðu sam- anburð á verði, úrvali og þjónustu. Fag- leg og persónuleg þjónusta hjá þaul- reyndu starfsfólki. Leggjum mikinn metnað í pökkun og frágang á póstsend. Ennfremur trúnað. Ath. viðgerðarþjón- usta á flestum gerðum titrara. Kíktu inn á glæsilega netverslun okkar, www.romeo.is Emm í Fákafeni 9,2. h. S. 553 1300. Næg bílastæði. Opið 10-20 mán.-fös., 10-20 lau., 13-18 sun. (til jóla). erotica shop Heítustu veralunarvefir landsins. Mesta úrval af hjálpartækjuo ástarlífsins og alvöru erótík á vídeó og DVD, geriö verösamanburó viö erum alltaf ódýrastir. Sendum i póstkrofu um land allt. Fáöu sendan verö og myndalista • VISA / EURO erotica shop www.pen.is • www.DVDzone.is • www.cliti erotíca shop Revkjavík •Glæsileg verslun * Mikið úrval * erotica shop - Hverfisgata 82/vitastígsmegin Opió nán-fös 11-21 / Laug 12-18 / lotað Simimd. erofica shop Akureyri mhb>h) •Glæsileg verslun • Mikið úrval • erotica shop - Verslunamiðstöðin Kaupangur 2híð Opið uán-fös 15-21 / taug 12-18 / Lokað Sunnud. » Sjóðheit jólatilboð alla daga!!!!!!!!! exxxotica Glœslleg verslun á Barónstíg 27 Ótrúlegt úrval af unaðstœkjum ástarlífsins. VHS. VCD og DVD. Opið virka daga frá 12-21 Laugardaga 12-17 Sími562 7400 Einnig á www.exxx.is 100% ÖRYGGI 1007. TRÚNAOUO Ótrúlegt úrval af unaðstækjum. Myndbandadeild Fákateni 9,2. hæð.Gríöar- legt úrval, öll nýjustu myndböndin. Frá- bært milliliðalaust verð, kr. 1.500 og 1.990 (3-4 tímar). Opið mán.-fös. 10-20, lau. 10-20, sun. 13-18 (til jóla). WWW.romeo.is < Al-hlaupahjólin vinsælu kr. 4.990. Ál-hlaupahjólin vinsælu. Verð aðeins 4.990 kr. Heildsölulagerinn, Langholti 1 (Bónushúsinu), Akurejri, sími 466 3535. UTBOÐ F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskaö eftir tilboðum í 12 kV rafbúnað með tvöföldum teinum ásamt stjómbúnaði, samtals 23 skápa. Rafbúnaðinn á að setja upp í aðveitustöð Orkuveitunnar við Heiðargerði 1, Reykjavík. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 19. desember 2000. Opnun tilboða: 6. febrúar 2001, kl. 11.00, á sama stað. OVR 162/0 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í smíði eldhúss fyrir mötuneyti í Breiðholtsskóla. Helstu magntölur: Flísalögn: 25 m2 Léttir innveggir: 35 m2 Létt loft: 40 m2 Stálborð: 11 stk. Verklok: 1. júní 2001. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 25.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 4. janúar 2001, kl. 14.00, á sama stað. BGD 163/0 INNKA UPASTOFNUN REYKJA VÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3-101 Reykjavík-Sími 570 5800 Fax 562 2616 - Netfang: isr@rhus.rvk.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.