Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Side 64

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Side 64
_ 68_______ Tilvera LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 DV > 4~i* Humarhúsið í toppformi Grafin villigæsabringa með Rauðkálið í jólasalat Þetta jólasalat er létt og gott og passar með margs konar rétt- um. Skerið hálfan rauðkálshaus í strimla og síðan eitt epli í litla teninga. Látið hvort tveggja í skál og rífið slatta af Lamb- hagasalati og blandið saman við. Notið síðan einhvern góðan ost, til dæmis dalabrie, og raðið yfir salatið. Til þess að kóróna allt saman er frábært að rista furuhnetur á pönnu og blanda út i. Að lokum er dressingin út- búin en hún er gerð úr 3 msk. af balsamik ediki, 2 msk. ólífu- oliu, grófmöluðum pipar og slettu af sítrónusafa. polenta-beði með bragðmildu graskers-risotto var enn betri. Grill- humaríhvít- --------——----------- lauk var finn > eins og vera ' i „ i ber á Humar- * F í húsinu og :_lt nákvæmt pónnusteikt rauðspretta ■s~*S/'££' ' meðafarfinu engifersoð- bragði var n einhver be/ti U sem ég hef fengið í vetur. Humarhúsið hefur lengi verið gott, en er nú komið i þriðja sæti matargerðarlistar á íslandi næst á eftir Sommelier og Hótel Holti. Antik-umhverfi og glansandi aðbún- aður og fagmannleg þjónusta gefa matreiðslunni ekki eftir. Gott er að sjá, að Humarhúsið hefur slegið í gegn. Það var fullt á venjulegu kvöldi og borð nýttust um leið og þau losnuðu. Nú er komið gott fordrykkjarpláss í turnhúsinu meðan fólk bíður eftir borði. Meðal- verð þriggja rétta máltíðar með kaffi er 4000 krónur af kvöldseðlin- um, en dýrir humarréttir lyfta með- alverði fastaseðilsins i 4800 krónur. Rauðkál er af afbrigði brassica oleracea og er náinn ættingi hvítkáls. Það er talið upprunnið við sjávarsíðuna víðs vegar á Englandi og á meginlandi Evrópu. Rauðkálið er þétt eins og hvítkál og þykir best ef það er tekið upp eftir fyrstu nætur- frost. Rauðkálið er prýðilegt hrátt en al- gengt er að sjóða það, gufusteikja það eða jafnvel súrsa það. Soðið rauðkál í kryddlegi þykir ómissandi á flestum íslenskum heimilum yfir jólin og rauðkálsilmurinn, sem fylgir suðunni, er órjúfanlegur hluti jólastemning- arinnar. Sigurður Guðmundsson, matreiðslumeistari á Inghóli Hamborgar hryggur og rauðkál í hlynsírópi Perur og rauðkál Það er gott að búa þetta J salat til að minnsta kosti hálfri stundu áður en matur er framreidd- \ ur. Takið tvær \ perur og saxið smátt. Rífið síð- an hálfan rauð- kálshaus gróft. Setjið hvort tveggja í skál og blandið út í 5 msk. af rúsínum, 2 msk. af muldum valhnetum, 2 msk. af ólífuólíu, 1 msk. af sítrónusafa og örlitlu salti. Blandið öllu vel saman og látið standa í góða stund. 890 króna pasta-hádegi Hlaðborðið í hádeginu hefur batn- að og kostar ekki nema 890 krónur, þótt annað sé dýrt á Pasta Basta. Þar voru um daginn þrenns konar pasta, dauílegt Épenne, betra spaghetti og ágætt tagliatelle með kræklingi í skelinni. Blóð- bergs-risotto með rækjum var ágætt. Allt var þetta því miður bara moðvolgt. Betri var sterk tómatsúpa með oregano og bezt var raunar ítalska blaðsalatið. Einkenni margra þemastaða á borð við Pasta Basta, ítaliu og Út í bláinn er svipað verðlag og á sum- um beztu veitingahúsum landsins, svo sem Humarhúsinu, Iðnó og Tveimur fiskum, þótt allt sé lakara á fyrrnefndu stöðunum, matreiðsla, aðbúnaður og þjónusta. Þriréttað á Pasta Basta með pasta sem aðalrétt kostar að meðaltali 3800 krónur og þríréttað með öðru en pasta kostar að meðaltali 4600 krónur, hvort tveggja með kaffi. Siguður Guðmundsson, mat- reiðslumeistari og eigandi Inghóls á Selfossi, er búinn að sjóða niður rauðkálið fyrir jólin. Hann segir það skemmtilegan hluta af jólaund- irbúningnum og auðvitað er alls Hér á eftir gefur Sigurður lesend- um DV uppskrift að rauðkáli og segir einnig frá því hvernig hann meðhöndlar hamborgarhrygginn fyrir jólin en hvort tveggja er vafa- laust algengur matur á borðum landsmanna yfir hátíðarnar. Klassískur jólamatur Hamborgarhryggur meö rauökáli og brúnuðum kartöflum. DV-MYNDIR NJÖRÐUR Rauðkál að hætti Sigurðar 1 rauðkálshaus, um 1,5 kg 2 msk. sykur 1 msk. smjör ð 1 msk. hlynsíróp 2 msk. rnuðvins- £K<Aph -41 edik einfalda við matreiðslu hamborgar- hryggjarins. Tveggja kílóa hryggur er soðinn í um 45 mínútur við vægan hita. Þá er útbúin sykurbráð á pönnu og aö sögn Heimalagad rauðkál Það eru til mörg afbrigði af heimalöguðu rauðkáli. í þessa uppskrift þarf 1 kg af rauðkáli, 1 epli, 2 dl rifsberjasaft, 1/2 dl k rauðvínsedik, 3 negulnagla, k sykur og salt. Skerið kálið í WL þunnar ræmur, afhýðið ■ eplið og skerið í mjóa báta. Setjið í pott BL ásamt hinu hráefn- fe. inu og sjóðið undir loki viö vægan K hita í klukku- K. stund. Takið fe. lokiðafund- Bt' ir lokin og K ideypið guf- K'. unni nt. Bræð- ið smjörið í potti. Saxið kálið strimla og setjið út í pottinn. Látið ■■K ristast i smjörinu. Bf Setjið þ\ Matreiðslumeistarinn á Inghóli Siguröur Guömundsson gefur lesendum tvær góöar upp- «« skrlftir aö Kg$M jólamat. Italía í þrefaldri fýlu Þrír fulltrúar veitingahússins Italíu hafa opinberlega kvartað um þrennt, þar á meðal að ég hafi sagt staðinn vera þjóðlegan íslenzkan matsölustað fremur en ítalskan og vil ég árétta þá skoðun. Pasta og pítsa nægja ekki til að kalla mat- reiðslu ítalska. Þeir spurðu líka, hvaöan ég hefði, að notaður sé frystur fiskur. Ég spurði þjónustuna, sem fór fram í eldhús og kom með svarið, að fisk- urinn væri frystur. Sú er heimildin og voru vitni að því. Ef starfsfólk veit lítið um matinn, stafar það af, að þar starfar ólært fólk á lágu kaupi, þótt verðið sé miðað við staði, sem hafa dýrt fag-^^^^^ fóik í vinnu. Þriðja atriö- ið, sem jjeir^H f Súr- sætt rauðkál í þessa uppskrift þarf einn rauðkálshaus sem er skorinn í strimla. Setjið strimlana í pott og bætið 1 1/2 dl af ediki, 2 dl af vatni, 1 tsk. af grænmetis- krafti og 2 dl af kurluðum an- anas út í. Látið suðuna koma upp og bætið þá 150 g af púður- sykri, salti og pipar út í. Sjóðið rauðkálið í 40 mínútur og setj- ið síðan í krukku og látið kólna. urðar er best kvj| að nota sykur, smjör, dijon- [1 sinnep og I slettu af rauð- 11 víni. Þegar KflF hryggurinn er WM fullsoðinn er mP sykurbráðin W sett á með f pensli. Því næst fer hryggurinn beinustu leið í ofninn ívernig það . H ;r gert. „Ég hef notað 'WS/r ■^^^þessa uppskrift ^^lengi og hún hefur ^kekki brugöist '/HnB^HliiníiaiI ■ sagði Sigurður ■i samtali við ■Fdv. Sigurður tók g við Inghóli í sumar fl^^og hefur frá byrjun lagt aukna áherslu á matsöluna. ,Þetta var meira skemmtistaður á næst syk- XAgjpr i urinn, .Jt hlynsírópið, ÉÉ rauðvínsedikið og lárviðariaufið út í. Þá er lokið sett á pottinn og látið sjóða við vægan hita í um það bil hálfa klukkustund. Látið kólna og setjið síðan í krukkur. ir- IppMgto —---------- réttinn ^H upprunninn Jg y J Bologna, sem þeir^^Hl segja að hafi verið í Feneyj- um. Sú var einmitt skoðunin, sem þar sem hann er settur undir grillið í 15 mínútur. Að því Næringargildi Hollusta rauðkáls er nokkur en kálið er auöugt af C-vítamíni. I rauðkáli er einnig að finna nokkurt magn af kalsíum og járni. ég hafði fyrir nokkrum árum, þegar ég skrifaði bækur mínar um Róm og Feneyjar, en síðan þá hef ég skipt um skoðun og stend við hana. Jónas Kristjánsson árum áður en við höfum stefnt jafnt og þétt að því að fjölga matargest- um og tökum til dæmis að okkur stærri veislur og ráðstefnur,“ segir Sigurður. Hamborgarhryggur með sykurbrað Siguröur kveðst nota nokkuð hefðbundna aðferð og umfram allt loknu er hann tilbú- inn á borð- ið. í einum bolla af rauökáli (um 70 g) er aö finna: Kaloríur 25 Prótín 1 g Fita 0 g Kolvetni 4 g

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.