Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Page 75

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Page 75
79 LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 I>V Tilvera Úrslit í jólakortasamkeppni DV: Aðeins jólasveinn kom til greina - segir sigurvegarinn, íris Ösp Traustadóttir Laugardagar eru nammidagar íris Ösp Traustadóttir, 10 ára nemandi í Grandaskóla, bar sigur úr býtum í jólakortasamkeppni DV þetta árið. Keppnin var hörö sem endranær og bárust DV á annað þúsund jólakort frá krökk- um um allt land. Jólasveinninn hennar írisar Aspar þótti bera af og augljóst að vönduð vinna ligg- ur að baki. „Ég fékk þá hugmynd strax í upphafi að teikna jólasvein og senda til keppninnar. Ég þurfti síðan að gera fleiri en eina tilraun áður ég var ánægð með teikning- una. Síðan tók tíma að lita og ég notaði bæði tréliti og tússliti. Það er auðvitað frábært að vinna keppnina en ég verð að viður- kenna að það kom mér á óvart,“ sagði íris Ösp þegar hún heimsótti ritstjórn DV á dögunum. íris Ösp tók á móti fyrstu verð- laun- um sem að þessu sinni voru Play Station tölva ásamt Spyro leiknum. Hún var ánægð með verðlaunin enda sagði hún að sig hefði lengi langað í leikja- tölvu og þetta væri eins og að fá jólagjöf fyrir- fram. í öðru sæti í jólakortasam- keppninni varð Eva Rós Guð- mundsdóttir, 6 ára, í Keflavík. Hún hlýtur Toy Story II myndbandsspóluna ásamt Toy Story úri. Þriðju verðlaun komu í hlut Evu Brár Barkardóttur, 13 ára, frá Vestmannaeyjum og fær hún Toy Story II myndbandsspólu að launum. Krakkaklúbbur DV þakkar öll- um þeim mikla fjölda barna og unglinga sem sendi jólakort í keppnina um leið og vinningshöf- unum er óskað til hamingju með frábæran árangur og falleg jóla- kort. ^^Smáauglýsiiigar Þriöju verölaun Eva Brá Barkardóttir teiknaöi þetta fallega jólakort. Önnur verölaun Heiöurinn af þessu korti á Eva Rós Guðmundsdóttir sölutilkynningar og afsöl 550 5000 r \ A DKNY Gucci rush fyrir dömur 50 ml edt. fyrir dömur 50 ml edt. Varðkr. 3.500 Verðkr. 4.100 ILMANDI J0LAGJAFIR Tommy Hilfiger fyrir herra 50 ml edt. Verðkr. 2.800 Naomi Campbeil fyrir dömur 50 mi edt. Verð kr. 2.800 Van Gils Between Sheets fyrir herra 50 ml after shave. Verð kr. 1.500 Sþ'jd? Flower by Kenzo fyrir dömur 50 ml edt. Verðkr. 4.100 Davidoff Cool Water fyrir dömur 50 ml edt. Verðkr. 3.300

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.