Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Síða 83

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Síða 83
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 87 Ættfræði EŒSEBBBæs, 80 ára_____________________________ Björg M. Jónasdóttir, Kleppsvegi 132, Reykjavlk. 75 ára_____________________________ Dagmar Arngrímsdóttir, Hafnarstræti 88, Akureyri. 60 ára_____________________________ Gylfi H.S. Gunnarsson, Álftamýri 42, Reykjavík. Jónína Gestsdóttir, Búlandshöfða, Grundarfiröi. 50 ára_____________________________ Gestína Sigurðardóttir, Melteigi 19, Keflavík. Jón Samúelsson, Goðheimum 16, Reykjavík. Ragnhildur A. Kristinsdóttir, Viðarrima 1, Reykjavík. Þóra Guölaug Ásgeirsdóttir, Kringlumýri 22, Akureyri. 40 ára_____________________________ Björg Ásgeirsdóttir Long, Furugrund 48, Kópavogi. Guðbjörg Björnsdóttir, Hverfisgötu 39, Hafnarfirði. Halldór Pétursson, Dalalandi 2, Reykjavík. Kolbeinn Arngrímsson, Meðalholti 10, Reykjavík. Kristín Svava Tómasdóttir, Jörundarholti 44, Akranesi. Sigurdór Halldórsson, Jaöarsbraut 17, Akranesi. Sigurjón Ingi Ingólfsson, Ránarbraut 19, Skagaströnd. Svandís Torfadóttir, Draumahæö 10, Garðabæ. Þórólfur Sigurgeir Grímsson, Laufengi 6, Reykjavík. Smáauglýsingar OV bílar og farartæki húsnæði markaðstorgið atvinna einkamál 550 5000 Fertug Sigríður Albertsdóttir bókmenntafræðingur og kennari Sigríður Albertsdóttir, bók- menntafræðingur og kennari, Sörla- skjóli 16, Reykjavik, verður fertug á morgun. Starfsferill Sigríður fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk verslunar- prófi frá VÍ 1979, stúdentsprófi frá MH 1981, BA-prófi í íslensku og bók- menntum 1989, cand. mag-prófi í ís- lenskum bókmenntum frá HÍ 1996 og stundaði nám í kennslufræði til kennsluréttinda frá HÍ. Sigríður kenndi við Hótel- og veit- ingaskóla Islands 1989-90, hefur ver- iö bókmenntagagnrýnandi hjá DV frá 1990, var bókmenntagagnrýn- andi í bókmenntaþætti Friðriks Rafnssonar, Leslampanum á Rás 1 1990-93, stundaði dagskrárgerð á Rás 1 1992, stundaði ritarastörf og prófarkalestur í Umhverfisráðu- neytinu 1993-94, var umsjónarmað- ur bókmenntaþáttarins Bókvits á Rás 1 1996 og bókmenntaþáttarins Skálaglam á Rás 1, ásamt Torfa Túl- íhíusi, 1997, stundaði bókmennta- kennslu fyrir skandinavíska stúd- enta viö HÍ 1997-2000, var kennari við Álftamýrarskóla 1997 og er kennari viö MK frá ársbyrjun 1998. Sigríður var formaður úthlutun- arnefndar bókmenntaverðlauna DV 1995-2000 og fulltrúi í IHM-nefnd á vegum Rithöfundasambands íslands 1995-97. Sigríður hefur samið fjölda greina í dagblöð og íslensk og er- lend tímarit sem og erindi um ís- lenskar bókmenntir, s.s. skáldskap Davíðs Stefánssonar, Nínu Bjarkar Árnadóttur, Fríðu Á. Sigurðardótt- ur og Svövu Jakobsdóttur. Fjölskylda Sigríður giftist 15.6. 1984 Svein- birni Kristjánssyni, f. 29.1. 1957, er stundar doktorsnám í Behaivorall- medicin við Coronlinska Institutet í Stokkhólmi. Þau skildu 1986. For- eldrar hans: Halley Sveinbjarnar- dóttir, f. 15.3. 1932, húsmóðir og fyrrv. ritari á slysavarðstofu, búsett í Reykjavík, og Kristján Guðmunds- son, f. 2.7. 1927, fyrrv. slökkviliðs- maður. Sigríður giftist 14.5. 1994, seinni manni sínum, Reinharð Wilhelm Reinharðssyni, f. 19.3. 1960, tölvun- arfræðingi og starfsmanni hjá Bók- sölu stúdenta. Þau skildu 1999. For- eldrar hans: Kristín Helgadóttir, f. 10.8. 1931, fyrrv. skrifstofukona, bú- sett í Reykjavík, og Reinharð Wil- helm Sigurðsson, f. 20.12. 1927, fyrrv. sjómaður og verkstjóri Sonur Sigríðar og Sveinbjörns er Þórbergur Sveinbjörnsson, f. 26.4. 1985. Börn Sigríðar og Reinharös eru Þóra Kristín Reinharðsdóttir, f. 21.6. 1991; Margrét Sól Reinharðsdóttir, f. 7.9.1994; Helgi Albert Reinharösson, f. 30.10. 1998 Dóttir Reinharðs er Þórhildur Reinharðsdóttir, f. 23.8. 1981, nemi viö MH. Systkini Sigríðar eru Magnús Valur Albertsson, f. 4.12.1954, húsa- smíðameistari í Reykjavík; Guð- finna Albertsdóttir, f. 25.5. 1955, bú- sett í Reykjavík; Kristín Alberts- dóttir, f. 29.12. 1957, hjúkrunarfræð- ingur á Selfossi; Jörgen Árni Al- bertsson, f. 7.3. 1969, búsettur í Kópavogi; Ögmundur Guðjón Al- bertsson, f. 14.3. 1972, matreiðslu- maður í Reykjavík. Foreldrar Sigríðar: Þóra Filippía Árnadóttir, f. 11.6.1934, fyrrv. versl- unarmaður í Reykjavík, og Jóhann Albert Jensen, f. 27.9. 1931, fyrrv. húsasmíðameistari Ætt Foreldrar Alberts: Kristín Guð- jónsdóttir, fædd og uppalin í Reykjavík, og Jörgen Jensen, fædd- ur í Moss í Noregi. Foreldrar Kristínar: Jónína Ingi- björg Jónsdóttir, fædd í Borgarfirði, uppalin í Reykjavík, og Guðjón Knútsson, fæddur í Reykjavík Foreldrar Þóru: Árni Þórðarson, uppalinn á Rauðnefsstöðum, Rang- árvallasýslu, verkamaður í Reykja- vík, og Sigríður Magnúsdóttir, fædd og uppalin í Reykjavík, húsmóðir. Sjötíu og fimm ára Halldór Jóhannesson bóndi á Brekkum III í Mýrdal Halldór Jóhannesson, bóndi í Brekkum III, Mýrdal, verður sjötíu og fimm ára á morgun. Starfsferill Halldór fæddist á Brekkum og ólst þar upp. Hann stundaði barna- skólanám við Deildarárskóla í Mýr- dal. Halldór var verkamaður og bif- reiðarstjóri til 1953 er hann hóf bú- skap á Brekkum III í Mýrdal þar sem hann hefur búið og starfað síð- an. Fjölskylda Halldór kvæntist 7.6. 1954 Guð- laugu Guðrúnu Vilhjálmsdóttur, f. 22.9. 1932, d. 11.5. 1997, húsfreyju og bónda. Foreldrar hennar voru Vil- hjálmur Ásgrímur Magnússon og Arndís Kristjánsdóttir, bændur á Stóru-Heiði í Mýrdal. Börn Halldórs og Guðlaugar eru Ómar Heiðar, f. 7.3. 1954, bóndi í Suður-Hvammi í Mýrdal, kvæntur Guðrúnu S. Ingvarsdóttur, bónda og húsfreyju, og eiga þau fimm börn; Helga, f. 17.6. 1955, skrifstofumaður í Vík, gift Ögmundi Ólafssyni bif- reiðarstjóra og eiga þau þrjú börn og tvö tengdaböm; Arnar Viggó, f. 21.7. 1958, verslunarmaður á Sel- fossi, kvæntur Hrafnhildi S. Guö- mundsdóttur aðstoðarráöskonu og eiga þau þrjú börn og einn tengda- son; Jóhannes, f. 8.11. 1960, húsa- smíðameistari í Reykjavík, kvæntur Unni Sigurðardóttur klæðskera og eiga þau eina dóttur; Hafdís, f. 18.9. 1965, var gift Þorsteini Þorkelssyni í Reykjavík og áttu þau einn son en Hafdís og sonur þeirra létust af slys- forum 12.3. 1995; Sævar, f. 18.9.1965, bóndi á Brekkum III, kvæntur Höllu G. Emilsdóttur, bónda og húsmóður, og eiga þau fjögur börn. Systkini Halldórs: Jóhanna, f. 14.8. 1919; Jóhannes Óskar, f. 24.8. 1920; Elín Ágústa, f. 23.12. 1921; Guö- jón, f. 30.11. 1922; Steingrímur, f. 5.12. 1923, d. 29.11. 1990; Ásdís, f. 19.12. 1924; Guðlaugur, f. 17.4. 1927; Ólafur Ágúst, f. 5.7.1928; Sigurbjart- ur, f. 9.11. 1929; Sigurbjörg, f. 20.2. 1932; Jóhannes, f. 28.7. 1933. Foreldrar Halldórs voru Jóhann- es Stígsson, f. 20.3. 1884, d. 18.4.1934, bóndi á Brekkum í Mýrdal, og k.h., Helga Hróbjartsdóttir, f. 18.10. 1894, d. 26.7. 1980, húsfreyja. Halldór tekur á móti gestum á heimili sínu frá kl. 14.00 á afmælis- daginn. Áttræð Erna Jóhannsdóttir húsmóðir í Reykjavík Erna Jóhannsdóttir húsmóöir, Álandi 5, Reykjavík, veröur áttræð á morgun. Starfsferill Erna fæddist í Langey á Breiða- firði. Eftir að hún gifti sig hefur hún lengst af stundað húsmóður- störf. Auk þess starfaöi hún við af- greiðslustörf í Háskólabíói í nokkur ár. Fjölskylda Erna giftist 1.1. 1948 Þór Birgi Þórðarsyni, f. á ísafirði 13.12. 1923, yfirvélstjóra hjá Eimskipafélagi ís- lands. Foreldrar hans voru Þórður Þórðarson og Sigþrúður Guðmunds- dóttir. Börn Ernu og Þórs Birgis eru Helga Þóra Þórsdóttir, f. 9.3. 1956, maður hennar er Ingi Þór Bjöms- son, f. 21.3. 1955, og eru börn þeirra Erna Björk Ingadóttir, f. 6.6. 1974, sem er gift Sigurpáli Ó. Sigurðssyni, f. 25.10. 1975, börn þeirra eru Ingi Þór Sigurpálsson, f. 26.6. 1993, og Karen Lind Sigurpálsdóttir, f. 14.11. 1995, Eva Lind Ingadóttir, f. 10.3. 1976, sambýlismaður hennar er Baldvin A.B. Aallen, f. 6.6. 1974, El- ín Ösp Ingadóttir, f. 22.7. 1988; Leif- ur Þórsson, f. 5.2.1960, kona hans er Helga Stefánsdóttir, f. 18.2. 1961, og s m á a u g I ý s a r n a r n á a t h y g 5505000 eru böm þeirra Kristín Hrefna Leifsdóttir, f. 21.10. 1978, en unnusti hennar er Óskar Jónsson, f. 23.3. 1975, og er sonur þeirra Leifur Andri Óskarsson, f. 10.8. 1997; Ágústa Linda Leifsdóttir, f. 4.10. 1983. Erna átti níu systkini og eru sex þeirra á lífi. Foreldrar Ernu voru Jóhann Garðar Jóhannsson frá Öxney og Friðrika Eggertsdóttir frá Langey. r SKILTI A LEIÐI Plastkr.1990.-, Ál kr. 2600,- Pantið tímanlega fyrir jól Euro - Visa • sendum í póstkröfu WWAAKDÍirS Sími: 565-1995 T/X/KSm Fax 565 81 Dalshrauni 11, Hafnarfirði • marko-merki@isholf.is Smáauglýsingar Þjónustu- auglýsingar 550 5000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.