Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Síða 87

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Síða 87
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 9K, DV Tilvera það gjaman vel af daglegri um- gengni viö barnið. Hún leggur einnig áherslu á að foreldrar, sér- staklega þeir sem ekki ala bamið upp saman, setji tímanlega niður skipulag um jólahaldið. Nauðsyn- legt er að leita lausna á vandamál- um sem upp koma af ýmsum ástæðum og Álfheiður hvetur fólk til að leita aðstoðar ef illa gengur að finna lausnir. „Vandamálið er oft það að of seint er farið af stað I að finna lausnir. Þá er líklegra að hvort foreldra um sig fari í vamar- stöðu um eigin lausnir og festist í þeim.“ Álfheiður segir mjög eðlilegt að upp geti komið afbrýðisemi t.d. hjá kynfoður sem sér fram á að bamið hans muni halda jól með nýjum manni móðurinnar. Þvi sé mikil- vægt fyrir foreldrana að tala sam- an af skilningi og komast í samein- ingu að samkomulagi án þess að leggja áhyggjur og ágreining vegna þessa á bömin sín. „Stálpuð böm finna oft mikið til með því foreldri sem það er ekki með á jólunum og á því þarf líka að taka þegar rætt er saman, barnið á ekki að þurfa að vera með sektarkennd á jólum af því að það geti ekki veriö með báðum foreldrum samtímis." Heima á aöfangadagskvöld Alfheiður hvetur fólk til að leyfa ungum börnum að vera heima hjá sér á aðfangadagskvöld ef mögu- legt er. „Barn sem hefur verið að skreyta heima hjá sér, búa tU pip- arkökur og kaupa jólatré tengir jól- in við heimUið sitt. Það hefur væntingar um hvernig jólin verði heima. Þess vegna er eðlUegt að það haldi jólin heima, nema eitt- hvað sérstakt komi tU.“ Hún bætir við að böm fari síðan gjarnan til ættingja sinna á jóladag og þegar foreldrar búa ekki saman halda þau oft jól með hinu foreldrinu og fjölskyldu þess þann dag. „Böm geta auðveldlega haldið tvenn jól, en það er erfiðara fyrir þau að und- irbúa jólin á einum stað, fara svo burt, koma aftur heim og fara jafn- vel á þriðja staðinn. Þá eru of margir streituvaldar í jólum bams- ins, það er sífeUt að aðlaga sig.“ Ef bamið verður annars staðar á jóladag er eðlUegt að það viti slíkt með fyrirvara. „Ég er líka þeirrar skoðunar að það sé óþarfi að fara með aUar jólagjafir á þann stað sem barnið er á aðfangadagskvöld. Það er einmitt miklu betra að dreifa pakkaupptökunni og leyfa baminu að dunda við gjafimar sín- ar.“ Fullorðnir komi til barna „Þeir fuUorðnu, t.d. afar og ömmur og jafnvel kynforeldri sem ekki býr með baminu ættu frekar, ef svo ber undir og viðeigandi er, að koma tU bamsins í heimsókn á aðfangadagskvöld tU að vera með því. Það er erfitt fyrir lítil böm að vera klædd í og út, fara með þau inn í og út úr bUum, stundum fram eftir kvöldi. Foreldrar þeirra eru að flýta sér og eru stundum of sein á ferð mUli ættingja. Þetta verður talsvert álag fyrir böm og þau verða oft óróleg í kjölfarið. Þetta á ekki síst við i nýstofnuð- um fjölskyldum og stjúpfjölskyld- um. „Það er ekki aUtaf sanngjamt gagnvart baminu að búast við að það geti aðlagað sig strax jólahefð- um og siðum fjölskyldu sem það hefur ekki alist upp með eða þekkt lengi“. „Það væri ákjósanlegt markmið að setja sér að bömin þurfi ekki að flýta sér á jólunum. Ung böm eru dagsdaglega látin flýta sér mikið, flýta sér á fætur, flýta sér í fotin og að borða morgunmatinn og flýta sér út með foreldrum í leikskóla eða skóla. Aðeins þannig virðist dagurinn ganga upp. Þess vegna er dýrmætt að geta átt frí á jólunum, átt róleg jól. Það þarf að gefa barn- inu tækifæri að leika sér með nýju leikfóngin sín, maula kökur og vera á náttfötunum fram eftir degi.“ Stress smitar Foreldrar ungra bama eru oft mjög ungir sjálfir og oft eru afar og þá sérstaklega ömmur mjög virkar i lífi smábarnafjölskyldnanna. Fólk er hér i miklum tengslum yf- irleitt við ættingja sína og þeir eru oft mjög virkir í lífi barna. „Ömm- ur virðast vera ein valdamesta stéttin á íslandi. Þær eru mjög áhrifamiklar í fjölskyldum og stjórna oft, ljóst og leynt, hvernig hlutir ganga fyrir sig. Foreldrum, og þá oftast mæðrum, er þvi oft vandi á höndum að leita lausna um jólahaldið í samráði við ömm- umar sem geta jafnvel veriö þrjár eða fleiri.“ Stress er smitandi segir Álfheið- ur og foreldrar sem eru stressaðir af að róa í land öllum verkefnum fyrir jólin geta gert bömin sín óró- leg líka. Börn eru mjög næm á líð- an foreldra sinna, góða sem slæma. Þess vegna er ekki sist mikilvægt að vera búin að ákveða hvemig jól- in eiga að vera fyrir bömin. For- eldrar sem eru búnir að finna leið- ir geta frekar slakað á og það hef- , ur svo aftur áhrif til góðs á börnin. -ss Slæðubaugur Handsmíðaðir sdæðu- baugar úr nýsilfri. Tilvaldir við hátíðar- búning karia. Verð 4.700, ni/steini 4.900. Hönnun: Axel Eiríksson Nýkoniin vasaúr fyrir frímúrara. Úrin eru með 14 k gullhúð, handtrekkl með vönduðu 17 stcina gangverki. Verð með festi 10.600. Gulliírið Axel Eiríksson Álfabakka 16, Mjóddinni, sími 587 0706 Verd kr. 259.000 Diskabremsur fr. og aftan, Rafstart, Sjálfskipt, Lœst geymsla fyrir hjálm, Bensínmaelir, 50cc, Aldurstakmark 15 ára, Bögglaberi. GUNNAR BERNHARD ehf. VATNAGARÐAR 24 • SÍMI: 520 1100 < Hvar er best aö gera bílakaupin? BÍLAÞINQÍEKLU NvmC'K e-íff í nofvahjM bí/uryi/ c Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 Toyota Yaris 1,3 bensín, f. skrd. 29. 10. 1999, ekinn 10 þ. km, bsk., d-grænn, 5 dyra. Verð 1.090 þ. VW Vento 1,6 bensín, f. skrd. 16. 07. 1997, ekinn 31 þ. km, bsk., grár, 4 dyra, Verð 1.130 þ. MMC Pajero, 2,5 dísil, f.skrd. 26. 11. 1998, ekinn 41 þ. km, v-rauður, bsk., 5 dyra. Verð 2.270 þ. VW Bora 1,6 bensín, f. skrd. 28.06. 2000, ekinn 3 þ. km, svartur, bsk., 4 dyra, 17" álfelgur, cd. Verð 1.690 þ. Velkomin á Laugaveg 174 og www.bilathing.is Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 10-14 MMC Lancer 1,3 bensín, f. skrd. 04. 06. 1999, ekinn 51 þ. km, bsk., grár, 4 dyra. Verð 1.020 þ. VW Golf st., 1,6 bensín, f. skrd. 27. 01.2000, ekinn 12 þ. km, bsk., silfurl., 5 dyra, 5 dyra. Verð 1.570 þ. www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is •
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.