Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Blaðsíða 92

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Blaðsíða 92
■&* Tré- húsgögn í úrvali i Sími 567 4151 & 567 4280 Heildverslun með leikföng og gjafavörur FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö I hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 Fyrsti snjórinn Þaö var eins og skammdegiö hyrfi um stund í höfuöborginni síödegis í gær þegar snjó kyngdi loks niöur flestum til ánægju. Þaö birti þegar hvít mjöliin endurkastaöi því litla Ijósi sem í boöi var af himni. Ýmsir lentu þó í vandræöum eins og hér má sjá. 350 þúsund króna sekt DV-MYND HARI Jólin nálgast og börnin kætast Þaö varö jólalegt í Reykjavík í gær þegar loksins byrjaöi aö snjóa. Ekki voru allir hrifnir en unga kynslóöin kættist og snjókarlarnir uröu til víöa um borgina. f DV, AKRANESI:_________________ Héraðsdómur Vesturlands dæmdi í vikunni tvítugan Akumesing í 350 þúsund króna sekt fyrir fyrir fikni- efnalagabrot. Maöurinn var hand- tekinn á þjóðhátíð í Eyjum með eft- irtalinn eiturvarning: 12,25 g af am- fetamíni, 5 töflur sem innihéldu 3,4- metýlendíoximetamfetamín (MDMA), 0,56 g af kókaíni, 1,14 g af marijúana og 0,54 g af tóbaksblönd- uðu marijúana. í ágóðaskyni hafði hann selt 10 grömm af amfetamíninu til ^óþekktra aðila á 5 þúsund krónur ---'^rammið en hluta af efnunum not- aði ákærði sjálfur. Er lögreglan gerði leit í tjaldvagni ákærða í Herj- ólfsdal þann 5. ágúst 2000 fann hún í reiðufé 80.000 krónur en 50 þúsund krónur af því voru söluandvirði efn- anna. -DVÓ Siv svarað: Setur umræðuna Ráöherra gagnrýndur Meirihluti Náttúruverndarráös sendir Siv Friöleifsdóttir tóninn í samþykktinni segir enn fremur að hlutverk Náttúruvemdarráðs felist meðal annars í þeirri skyldu að stuðla að náttúruvernd. í fram- haldi af úrskurði umhverfisráð- herra um kísilgúrnám í Syðriflóa í Mývatni, sem sé í and- stöðu við ráðgjöf frá helstu náttúru- fræði- og náttúruvemdarstofnunum landsins, svo og Háskóla íslands, hafi ráðið ástæðu til að skoða þá óvæntu og óheillavænlegu stöðu sem upp sé komin í þessum málum. -JSS Sjá nánar fréttafjós, bls.16. Brotist inn í Áslák - eigandinn faer sér hund DV, MOSFELLSBÆ: Brostist var inn í veitingastaðinn Áslák í Mosfellsbæ í fyrrinótt og töluverðar skemmdir unnar á inn- anstokksmunum. Hefur lögreglan ákveðna aðila grunaða um verknað- inn. Veitingamaðurinn í Ásláki hyggst nú verða sér úti um hund sem þjálfaður verður til varðgæslu um nætur. -GG alvarlega niður „Við undirrituð sem greiddum at- kvæði með ályktuninni eða stóðum á annan hátt að gerð hennar teljum ásakanir umhverfisráðherra um „öfgar“ í ofangreindri afgreiðslu setja umræðu um náttúmvemd og náttúruverðmæti íslendinga alvar- lega niður og ekki vera til þess fallnar að auðga umræðu um mál- efni sem snerta velferð og hamingu þjóðarinnar til langframa." Svo segir m.a. í samþykkt meiri- hluta Náttúruvemdarrráðs vegna ummæla umhverflsráðherra, Sivjar Friðleifsdóttur, í DV 13. desember sl. vegna ályktunar ráösins um úr- skurð ráðherra vegna kísilgúrnáms í Mývatni. ÞEIR SLETTA SKYRINU ... Samkeppnisráð hindrar sameiningu ríkisbankanna: Mjólkursamsalan neitar að dreifa jólaskyri frá KEA: Jólaskyrstríð „Við erum ósáttir við Mjólkursam- söluna. Við dreifúm öllum hennar vör- um fyrir norðan en hún neitar að dreifa jólaskyrinu okkar á höfúðborg- arsvæðinu. Við notum ekki svona að- ferðir því við vitum að neytendur velja sjálfir hvort skyrið þeir vilja,“ sagði Hólmgeir Karlsson, markaðsstjóri hjá KEA, en starfsmenn hans verða nú að dreifa jólaskyrinu að norðan beint til verslana á suðvesturhominu, fram hjá dreiflkerfi Mjólkursamsölunnar. Deilan um jólaskyrið stendur á milli tveggja mismunandi gerða af jólaskyri; KEA-menn bragðbæta sitt með eplum en hjá Mjólkursamsölunni er reynt að ná hinu eina sanna jólabragði með jarðarberjabragði: „Það bjargar okkur að jólaskyrið okkar er vara sem allir vilja fá þannig að það er tiltölulega auðvelt að koma því út, enda er það betra,“ sagði Hólm- geir Karlsson sem einmitt var staddur í höfúðborginni í gær að fylgja eftir jólaskyrssölunni. Einar Matthíasson, markaðsstjóri hjá Mjólkursamsölunni, vildi hins veg- ar sem minnst gera úr skyrstríðinu: „Við höfum því miður ekki tök á að dreifa jólaskyrinu að norðan fyrir Besta jólagjöfin - segir útibússtjóri Búnaðarbankans í Mjódd - starfsmenn og viðskiptavinir himinlifandi Meö jolaskyriö aö noröan Hólmgeir Karlsson, markaösstjóri hjá KEA, hampar norðlenska jóla- skyrinu í Kringlunni. þessi jól. Við erum að vinna að endur- bótum á kælikerfúm okkar og lagerinn er sprunginn." Þessu trúa KEA-menn rétt mátu- lega, enda sannfærðir um að Mjólkur- samlagsmenn óttist jólaskyrið að norð- an. Jarðarberjabragð geti aldrei keppt við epli á jólunum. -EIR Fagnaðarlæti brutust út meðal starfsmanna og viðskiptavina Bún- aðarbankans víða um land síðdegis í gær þegar ljóst varð að Samkeppn- isráð heföi hafnað hugmyndum rík- isstjómarinnar um sameiningu rík- isbankanna: “Þetta er besta jólagjöf sem við gátum hugsaö okkur,“ sagði Dóra Ingvarsdóttir, útibússtjóri Búnaðar- bankans í Mjódd, sem varaði alvar- lega við sameiningunni i fréttum DV fyrir skemmstu þar sem hún undirstrikaði að viðskiptavinir bankanna yrðu aldrei til sölu; þeir hvorki óskuðu eftir né vildu sam- einast Landsbankanum. „Það brut- ust út fagnaðarlæti hér í bankanum þegar niðurstaða Samkeppnisráðs lá fyrir og glöddust þar bæði starfs- menn og viðskiptavinir. Allir voru himinlifandi," sagði Dóra útibús- stjóri í Mjódd skömmu fyrir lokun bankans í gær. Ekki var gleðin minni í höfuðstöðv- um Búnaðarbankans í Austurstræti þar sem menn slógu upp samkvæmti og gerðu sér glaðan dag. Pálmi Jóns- son, formaður bankaráðs Búnaðar- bankans, hringdi í eiginkonu sína þegar niðurstaðan lá fyrir og tilkynnti henni að sér myndi seinka í kvöldmat vegna fagnaðar í bankanum. Búnaöarbankaveisla Starfsmenn Búnaöarbankans í Austurstræti slógu upp veislu í gær þegar fréttist af niöurstööu Samkeppnisráös. Var mikiö hlegiö og skálaö fram eftir kvöldi. I höfuðstöðvum Landsbankans I næsta húsi var gleðin hins vegar minni; í það minnsta á efri hæðum hússins. Halldór J. Kristjánsson bankastjóri lýsti því þegar yfir að hann væri ekki sammála niður- stöðu Samkeppnisráðs. í yfirlýsingu sem bankaráð og bankastjóm Landsbankans sendi frá sér í gær, segir meðal annars: „Er það skoöun bankans að niðurstaða Samkeppnis- ráðs sé í andstöðu við þá þróun sem orðið hefur í átt til hagræðis, vaxtar og kostnaðarlækkana á fjármála- mörkuðum víða um heim... Það er áhyggjuefni ef fjármálafyrirtæki hérlendis geta ekki náð fram hlið- stæðri hagræðingu og orðið hefur í nágrannalöndum okkar...og slíkt getur veikt íslensk fjármálafyrir- tæki í alþjóðlegri samkeppni.“ -EIR i i * % 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 \ é
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.