Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2001, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2001, Qupperneq 38
46 LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2001 ¥ Helgarblað I>V > Skelfilegir atburöir á Elliheimilinu á Akranesi 22 ára gamall maöur brýst Irm á elliheimili og kyrkir 43 ára gamla konu í rúmi sínu eftir aö hann hefur viö hana samfarir, sem ekki er enn Ijóst hvort voru meö vilja hennar. Morðið var og er enn óhuggulegasta sakamáliö í sögu bæjarins. Kyrkti konu á elliheimili - kynferðissamband hafði verið milli morðingjans og konunnar Aðfaranótt sunnudagsins 30. ágúst 1959, klukkan langt gengin í fjögur vaknaði starfsstúlka á Elliheimilinu á Akranesi við há- vaða úr herbergi konu þar. í fyrstu hélt starfsstúlkan að kon- an væri að tala upp úr svefnin- um, en þegar hún heyrði hana segja „farðu, farðu“ taldi hún víst að einhver væri inni hjá henni. Starfsstúlkan áræddi ekki að fara inn í herbergið heldur hringdi á lögregluna, en þar var ekki svar- að. Þá fór hún ásamt annarri starfsstúlku i næsta hús og fékk sér til aðstoðar mann sem þar bjó en hann brá skjótt við og kom með þeim yfir á elliheimilið. Starfsstúlkan opnaði dyrnar og sá hvar konan sem í herberginu bjó lá á ská á svefnbekknum, meö annan fótinn út af bekknum en hinn á brún hans. Var hún á náttkjól einum klæða og hafði hann verið brettur upp þannig að hún var allsnakin að neðan. Við bekkinn sat ungur maður, hár og grannur, allmikið ölvaður en þó ekki ósjálíbjarga, og rólegur að sjá. Hann spurði starfsstúlkuna hvað hún væri að gera þama, en þegar hann sá manninn sljákkaði í honum og bjó hann sig til brott- farar. Fóru starfsstúlkur og komumaður að stumra yfir kon- unni, hagræddu henni og breiddu yfir hana, en þá virtist þeim hún vera látin án þess að þau veittu athygli neinum áverk- um á líkinu, en ljóst þótti af að- komunni að hafðar höfðu verið við hana samfarir rétt áður. Þegar læknir kom á staðinn úr- skurðaði hann aö konan væri lát- in. Marblettur var sjáanlegur rétt fyrir neðan barkakýli og benti það til þess að tekið hefði verið fyrir kverkar henni. Við rann- sókn á vettvangi kom í ljós að brotist hafði verið inn í elliheim- ilið, með því að brjóta rúðu í glugga á geymslu á neðri hæð. Virtist sem ódæðismaðurinn hefði kunnað skil á húsaskipan, því að hann hafi án þess að gera vart við sig gengið að herbergi konunnar, sem vár við hliöar- gang á efri hæð hússins. Við réttarkrufningu síðar var staðfest að konan hefði verið kyrkt - og enn fremur að i leggöngum hennar var mikið af sáðfrumum. Sakaskrá ■ 16 liðum Hin látna var 43 ára gömul og hafði fasta búsetu á elliheimili vegna þess að hún „gekk ekki heil til skógar" eins og kom fram i blöðunum. í málsskjölum segir að hún hafi verið öryrki, en það ekki útskýrt nánar. Kom í ljós að ódæðismaðurinn var 22 ára gam- all sjómaður sem bjó hjá foreldr- um sínum í plássinu. Farið var heim til mannsins þegar lögregl- an hafði fengið greinargóða lýs- ingu á honum og við yfirheyrslur játaði hann að hafa brotist inn á elliheimilið og farið inn í her- bergi til konunnar „í þeim til- gangi að hafa við og báru þau að hafa hitt ódæðis- manninn kvöldið áður. Eitt vitnið hafði setið með honum að sumbli og sagði að þeir „hefðu spjallað um síldveiðar og daginn og veg- inn“ en ekkert hefði komið fram í samræðum þeirra sem bent hefði til þess að maðurinn ætlaði sér aö brjótast inn í elliheimilið. Kvað vitnið manninn hafa verið kátan segir, verið að hafa við hana sam- farir. Með dulda geöveilu Þórði Mölier, sérfræðingi í tauga- og geðsjúkdómum, yfir- lækni sjúkrahússins á Kleppi, var falin rannsókn á geðheil- brigði hins seka. Greindarþroski hans reyndist í meðallagi, en höf- uðvandamál hans var mikil Sat ölvaður y ir líki konunnar * atbui'ður á ‘**™'** ^ 3 t& h.nuar. Þeg*i •lífT ‘ Í! * htfzt ím m veikhðmt ke ‘ *ar hmm yir feaaí i,ft3kiS.il Kona myrt á SáktnMröpr á vanda tii^ Akranesi æðís er hann drekkur Píltmr 9Á; talhra er hafa- 'úf(> VitidW dttÁfcto- IWrj, istlwttaíí’ ti J&tfKumi,. Iwíkir v»si»r er «*í«s t»ff ■vnr lÁyirt /«*•. 11 ára jpttö- oft. »r aií- atvinnú. hana samfarir", en hann sagðist hafa þekkt konuna lítillega og tví- vegis haft samfarir við hana áður. Hann mundi þó nánast ekk- ert frá atburðum næturinnar og bar því við að hann hefði verið mjög ölvaður. Hann minntist þess ekki að konan hefði verið samför- unum „sérstaklega mótfallin" þannig að um nauðgun hefði ver- ið að ræða, og kvaðst hann held- ur ekki muna eftir þvi að hafa beitt hana ofbeldi. Að konan hefði verið látin þegar hann yfir- gaf herbergi hennar kvaðst hann ekki hafa haft nokkra hugmynd um. Maðurinn gerði þannig grein fyrir sjálfum sér að hann ætti vanda til að drekka sér til óminn- — Sjöundi hlutl is. Sagði hann að áfengi hefði þau áhrif á sig að hann yrði ofsafeng- inn í skapi og framferði, og gjarnt að lenda í slagsmálum. Hann hafði fengið sektir fyrir ölvun í fleiri en einum kauþstað landsins og var sakaskrá hans af þeirri ástæðu í 16 liðum. Spjallaö um síldveiðar Vitni voru leidd fram í málinu 22 ara gansril •eKsðw tvrUr húlsstæps Unii í lúmi runtr á riBlwi—iWww aAfnraantt tmmns súimf* yfir drykkjunni og ekki með nein illindi, en hann hafi verið orðinn mjög ölvaður þegar hann sagð- ist ætla að halda heim á leið um þrjúleytiö. Ákærði sagði sjálfur að þótt hann myndi ógjarnan málavexti, þá benti allt til þess að það væri hann sem ætti sök á dauða kon- unnar, en þaö heföi alls ekki verið ætlun sín þegar hann fór inn á elli- heimilið að stytta henni aldur eða misþyrma henni á nokkurn hátt, heldur hafi tilgangurinn, sem fyrr Starfsstúlkan opnaði dymar og sá hvar konan sem í herberginu bjó lá á ská á svefnbekknum, með annan fótinn út af bekknum en hinn á brún hans. Var hún á náttkjól einum klœða og hafði hann verið brettur upp þannig að hún var allsnakin að neðan. Við bekkinn sat ungur mað- ur, hár og grannur, all- mikið ölvaður en þó ekki ósjálfbjarga, og rólegur að sjá. Blöðin í ágúst-september 1959 Maöurinn geröi þannig grein fyrir sjálfum sér aö hann ætti vanda til aö drekka sér til óminnis. Sagöi hann aö áfengi hefði þau áhrif á sig aö hann yröi ofsafenginn i skaþi og framferöi, og gjamt aö lenda í siagsmátum. Hann haföi fengiö sektir fyrir ölvun í fleiri en einum kauþstaö landsins og var sakaskrá hans af þeirri ástæöu í 16 liöum. áfengisneysla. „Um er að ræða ungan sjómann, sem frá æsku hefur neytt áfengis í óhófi miklu og breytist við það úr stilltum og prúðum pilti í uppivöðslusegg sem engu eirir, þegar hann er undir áhrifum áfengis. Hefur þetta orðið meira áberandi með árunum. Minni hans er takmark- að mjög eftir slíka drykkju." Geðlæknirinn leiddi getum að því að hugsanlega hefði konan sýnt nokkurn mótþróa við sam- farirnar, sem þá hugsanlega hefði valdið hinum ofsalegu viðbrögð- um hans. „Hann er hvorki fáviti né geð- veikur, heldur ofdrykkjumaður, hugsanlega með dulda geðveilu, sem varla eða ekki kemur fram nema undir lamandi áhrifum áfengis." Þessi niðurstaða geðlæknisins þótti í engu draga úr sakhæfi sjó- mannsins. Dómurinn sagði hann sjálfan hafa komið sér í það ástand, sem honum mátti vera ljóst að gat verið hættulegt þeim sem hann umgekkst, og var hann dæmdur í 16 ára fangelsi. __ 1984 Dallasæðið í algleymingi Á dagskrá sjónvarps árið 1984 voru hinir vinsælu Dallasþættir, sem endursýndir voru á Stöð þrjú fyrir nokkru, við miklu minni vin- sældir. Ljóst ðeyafMbs er af sjón- varpskynn- ingum frá þessxun tíma að hjörtu áhorfenda hafa slegið í takt við hjörtu Dallas-fjölskyldunnar. „Það er skemmst frá þvi að segja að Ray og J.R. eru búnir aö vera fullir i síðustu tveimur þáttum og viröast ætla að halda eitthvað áfram enn. Svo nærri þeim gengur foðurmissirinn að skelfing er upp á að horfa. Bobby gieyið er að burð- ast við að stjóma fyrirtækinu, en það gengur auðvitað hvorki né rek- ur, þvi hinir i fjölskyldunni em í slikri sorg að peningar em nú orðnir algjört aukaatriði.“ Hver man ekki þessa dýrðar- tíma? Nýjung: Greiðslukort Rætt var og ritað mn þá miklu nýjimg greiðslukort í janúarmán- uði 1984. Þá höfðu aðeins örfáir til- einkað sér nýjungina, en í frétt í DVfrá þessum tima segir formaður kaupmannasamtakanna að kaupmenn hafi „æmar áhyggjur af þessum nýja greiðslumáta“. Inn- kaupasamband matvörukaup- manna varaði hka við þeim við- skiptaháttum sem þama vora að ryðja sér til rúms með notkun greiðslukorta og sögðu að þar veltu kortanotendur auknum kostnaði yfir á þá sem staðgreiddu vöra sína. „Þetta mundi óhjákvæmilega leiða til þess að hækka yrði vöra- verö um 3-5 prósent. Ekki væra verslanir heldur i stakk búnar til þess að stunda slík lánaviðskipti þvi flestir kaupmenn þyrftu á því fé að halda sem kæmi inn við eðli- leg viðskipti,“ sagði kaupmaðurinn áhyggjufullur. Við geram ráö fyrir því að nú hafi þessi vandamál leyst farsællega. msTHmfomm ánmmwM ^ Njósnarínn Treholt í erlendiun fréttum á fyrri hluta ársins 1984 bar það hæst að Ame Treholt, skrifstofustjóri í norska utan- ríkisráðuneyt- inu, var hand- tekinn fyrir njósnir. Treholt njósnaði fyrir Sovésku leyniþjón- ustuna KGB. Fréttin kom sem reið- arslag yfir Norðmenn og var sagt að Treholt-málið væri stærsta frétt Noregssögunnar efdr síðari heims- styijöld, en Treholt var vel kunnur diplómat og naut mikilla vinsælda, jafnt hjá samstarfsfólki sem og í fjölmiðlum. Á þessum tíma var get- um leitt að þvi að peningar hefðu leitt Treholt út í njósnir frekar en hugsjónaástæðm-. fyrv 0jfUsotr Sverrir fór niður fyrir núll Iðnaðarráðherra árið 1984, Sverrir Hermannsson, var í frétt- um snemma árs vegna þess að hann mælt- ist til þess að starfsfólk sitt í ráðuneytinu skrifaði zetu. Helgarblaö DV brást skjótt við eins og endranær og skellti Sverri í stafsetningarpróf sem lagt var fyrir nemendur MR meðan zetan var og hét. Sverrir gerði 26 villur, þar af 9 zetuvillur. Magnús Guðmundsson, íslensku- kennari við skólann, fór yfir úr- lausnina og varð að orði: „Nei, heyrðu, nú hætfum við að telja, hann er kominn niður fyrir núll!“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.