Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Síða 3

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Síða 3
út frá eigin ummælum hans, að rétt sé að gefa einstaklings- bundnar ráðleggingar til hvers bónda, þannig að tekjur hans verði sem mestar. Mig grunar því, að hinn venjulegi land- búnaður í skilningi leiðbeinandans séu bú, þar sem rekstur- inn hefur verið byggður upp í einingar, sem veita bóndan- um tiltölulega háar tekjur. Eg held, að ég sé farinn að nálgast hugtökin svo sem „líf- vænlegt bú,“ „vel rekið fjölskyldubú," „bú, sem veitir trygga atvinnu“ o. s. frv. Þar með erum við komin að því markmiði í landbúnaðarstefnu á Vesturlöndum, sem hefur verið einkennandi eftir seinni heimsstyrjöldina og sem mæl- ir svo fyrir, að bændur skuli hafa sambærilegar tekjur á við aðrar stéttir og að því skuli ná með framleiðslu- og rekstrar- hagræðingu. Einkennandi fyrir þetta eru tveir fyrstu liðir 39. gr. Rómarsáttmálans, en þar segir: 1. Sameiginleg landbúnaðarstefna skal: a. Auka framleiðni í landbúnaði með tækniframförum, með því bæði að tryggja skynsamlega þróun land- búnaðarframleiðslu og með kjörnýtingu fram- leiðsluþáttanna, sér í lagi vinnuaflsins. b. Að tryggja á þennan hátt bændum mannsæmandi lífskjör einkum með því að auka tekjur þeirra, sem starfa við landbúnað. Hér hef ég ekki rúm til að gera grein fyrir, hvers vegna þessi markmið urðu svo grundvallandi fyrir landbúnaðar- stefnuna eftir síðari heimsstyrjöld og eru enn. Eg læt nægja að nefna, að þessi stefnumörkun er háð mörgum þáttum, þar sem sennilega er mikilvægust hugmyndin um að unnt sé að leysa tekjuvandamál landbúnaðarins og bænda með bætt- um rekstri á hverju einstöku búi. Við vitum aftur á móti núorðið, að þetta er ógerlegt. Við vitum, að eftir stríð hefur ekki vantað nýjungar sem auka framleiðsluna í landbúnaði. Það alvarlega er hins vegar, að vöntun hefur verið á mark- 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.