Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Side 8

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Side 8
Þetta er einungis óhjákvæmileg afleiðing þess, að duglegustu framleiðendurnir verða stöðugt að auka hlutdeild sína í markaðinum til að geta selt alla framleiðslu sína. Þróunin er því sú, að landbúnaðurinn verður aðeins opinn hinum hæfustu en allir meðalmennirnir og drollararnir eru útilok- aðir. Ég spyr sjálfan mig oft, hvort við, sem fáumst við landbún- aðarrannsóknir, leiðbeiningar og landbúnaðarstefnumótun, getum mikið lengur komist hjá að horfast í augu við 511 þau mannlegu vandamál, sem við á síðustu árum án efa höfum leitt yfir þá verst settu — og þá, sem raunverulega mest þarfnast hjálpar — meðal bænda. Ég veit, að mér verður bent á, þegar ég segi þetta, að við, sem stundum rannsóknir og leiðbeiningar, eigum ekki að skipta okkur af stjórnmálum, þegar við komum fram sem fagmenn og sérfræðingar. Þessa staðhæfingu viðurkenni ég ekki lengur. Því er nefnilega þannig farið, að við erum að taka þátt í stjórnmálum með starfi okkar, þegar við sviptum hina dugminni bændur og þá, sem búa í verst settu héruð- unum, lífsviðurværi þeirra. Þeir, sem hafa fylgst með hug- myndum mínum í þessu erindi fram að þessu, hafa skilið, að ég efast um af ýmsum ástæðum, að við getum né eigum að láta þróun í landbúnaði halda áfram í átt að aukinni iðn- væðingu. Og þeim hefur einnig skilist, að heiti greinarinn- ar, að finna valkosti til þess landbúnaðar, sem við búurn við í dag, er ekki aðaláhugamál mitt. Það, sem ég vil helst ræða, er hverra kosta er völ við það, sem ég hefi hér nefnt iðnvæddan landbúnað. Iðnvæðingin hefur leitt landbúnaðarstefnumörkunina í mótsögn (sbr. 39. gr. Rómarsáttmálans). Af því hefur leitt þjóðfélagsleg togstreita (offramleiðsla og niðurgreiðslur eða verðfall undir kostnaðarmörk). Þetta verður að hafa í huga, þegar ræða skal hverra kosta er völ gagnvart hinum iðn- vædda landbúnaði. Þegar ég hef nú komist að þeirri niðurstöðu, að orsök mótsagnanna, sem eru í landbúnaðarhagfræði og landbún- aðarstefnumörkun, er sti þrónn, sem hér er kölluð iðnvæð- 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.