Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Page 11

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Page 11
búnaðar en þeim, sem hingað til hafa verið álitin góð hag- fræði og stjómmál. Hver er svo staða leiðbeinandans og leiðbeiningarþjón- ustunnar gagnvart þessum nýju sjónarmiðum? Hefur sú gagnrýni á landbúnaðarstefnuna frá nokkrum nokkar, sem starfa við háskóla og framhaldsmenntun í landbúnaði, náð eyrum þeirra, sem leiðbeina bændum, þannig að leiðbein- andanum sé í reynd ljóst hvaða andstæður eru fólgnar í að leiðbeina hæfustu bændununr til að ná skammtímahagnaði og hins vegar að tryggja örugga framtíð öllum bændum til handa? Ég held ekki. Þegar ég tala á fundum með bændum, virðist mér, sem þeim séu auðskildari andstæðurnar, sem fólgnar eru í að auka tekjurnar til skamms tíma en mörgum leiðbeinandanunr. Ég hefi einnig hitt bændur, sem segja að þeir styðji mun fremur landbúnaðarstefnu, sem tryggi áframhaldandi búsetu á þeim jörðum, sem eru í byggð en stefnu, sem miðar að því að sameina bújarðirnar í stærri einingar og gera mögulegt að nýta vélvæðingu og sérhæfða tækni. Slíkir bændur finnast líklega fremur meðal hinna seinteknu en í hópi nýjungamannanna. í Noregi eru býli, sem eru hálfur hektari eða stærri talin sjálfstæð bú. Þau voru árið 1959 198.000 að tölu, 1969 voru þau 155.000 og 1973 eru þau 125.000. Á 15 árum hefur bú- um í landinu þannig fækkað um nær 75.000. Hluti af jarð- næði þessara býla er lagt undir önnur bú, en meiri hlutinn er fallinn úr notkun. Þrátt fyrir mikla ræktun, sem nýtur ríflegra ríkisframlaga minnkar flatarmál þess lands sem nýtt er til landbúnaðarframleiðslu. Samdrátturinn var 8.4% á árabilinu frá 1969 til 1973. Jafnhliða fækkun búa og minnkun lands undir landbún- aðarframleiðslu fækkar einnig ársverkum í landbúnaði. Ár- ið 1959 töldust 230.000 ársverk í landbúnaðinum en 1973 voru þau 144.000 Það er því unnt að tala um helmings sam- drátt á getu landbúnaðarins til að veita fólki atvinnu á 15 árum. Þetta hefur að sjálfsögðu haft í för með sér að fækkað hefur fólki í hinum dreifðu byggðum og að fjölgað hefur í þéttbýli, þar sem fólkið sest að. Flestir eru sammála um, að 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.