Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Page 84

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Page 84
brigði, sera t. d. var með í tilraununum í aðeins 5 ár, fékk reiknaða þá uppskeru hin 10 árin, sem það hefði væntan- lega fengið samanborið við Gullauga. Afbrigðunum er rað- að eftir uppskerumagni. Sést að allmörg afbrigði hafa gefið mjög litla uppskeru en 10 afbrigði hafa gefið yfir 200 hkg/ ha, af söluhæfum kartöflum, þar á meðal Gullauga. Mesta uppskeru gefa afbrigðin Katahdin, Green Mountain og Dir. Johanssen. Það er hins vegar sameiginlegt með þessum af- brigðum og reyndar flestum þeim uppskerumestu, að þurr- efnisprósentan er mjög lág og gæði til matar ekki meiri en Tafla 1. Lýsing á kartöfluafbrigðum. Afbrigði: Uppruni: Ætterni: Hýðislitur: Arran Pilot Skotland May Queen x Pepo Hvítur Ben Lommond Skotland Óþekkt Hvítur Bintje Holland Munstersen x Fransen Hvítur Blá Dalsland Svíþjóð Óþekkt Dir. Johanssen Þýzkaland Industrie x Lech Hvítur Eigenheimer Holland Blauwe Reuzen x Fransen Gulur Eva Svíþjóð George x Böhm’s Mittelfriihe Hvitur Eyvindur Skotland Fortyfold x Smith’s Early Ljósrauður Furore Holland Rode Star x Alpha Rauður Green Mountain U. S. A. Dunmore x Excelsior Hvítur Gular islenzkar Gamalt afbrigði Óþekkt Gulur Gullauga Gamalt afbrigði Óþekkt Gulur, augu rauð Katahdin U. S. A. (R. N. Y. 2 x B) x (AW x SF) Hvítur Mandla Gamalt afbrigði Óþekkt Hvítur Mittelfriihe Þýzkaland Hindenburg x Edeltraud Hvítur Morozostoiskij Ostbote Rússland Þýzkaland Rheinland x Hindenburg Pontiac U. S. A. Triumph x Katahdin Rauður Primula Þýzkaland Juli x ónefnt afbrigði Hvítur Rauðar íslenzkar Gamalt afbrigði Óþekkt Rauður Rya Noregur Bodin x Bodin Hvítur Saga Noregur Eigenheimer x Jubel Hvítur Sequoia U. S. A. Green Mountain x Katahdin Hvítur Skán Vera Þýzkaland Ónefnt afbrigði Ljósgulur Hvítur 86 sæmileg. Undantekning frá þessu eru afbrigðin Rya og Gullauga, en þau hafa bæði nokkuð háa þurrefnisprósentu. Samkvæmt upplýsingum frá Noregi er Rya þó mjög lítið ræktað þar í landi nú vegna næmi fyrir sjúkdómum. Gull- auga er þarna í 9. sæti, og með hátt þurrefnismagn og er með mesta uppskeru af þeim afbrigðum sem talin eru góð til matar í töflu 1. Þurrefnisprósenta er hæst í Möndlu og Morosostoiski en af töflum 1 og 2 sést að yfirleitt virðist þurrefnisprósenta vera nokkuð góður mælikvarði á gæði kartaflanna til matar, þ. e. há þurrefnisprósenta bendir til Kjötlitur: Lögun: Þroskatimi: Gœði til matar: Hvítur Egglaga-aflöng Snemmsprottin Léleg Hvitur Egglaga Fremur snemmsprottin Sæmileg Gulur Flöt-egglaga Fremur snemmsprottin Sæmileg Gulur Fremur snemmsprottin Dökkgulur Egglaga-aflöng Fremur snemmsprottin Mjög góð Hvítur Köntuð Fremur snemmsprottin Góð Hvítur Hnöttótt-köntuð Seinsprottin Mjög góð Gulur Fremur seinsprottin Góð Hvítur Flöt-egglaga Fremur seinsprottin Gulur Hnöttótt-köntuð Fremur seinsprottin Góð Gulur Hnöttótt-egglaga Fremur seinsprottin Mjög góð Hvítur Fremur snemmsprottin Sæmileg Gulur Aflöng-flöt Fremur seinsprottin Mjög góð Gulur Fremur seinsprottin Fremur seinsprottin Hvítur Fremur seinsprottin Gulur Snemmsprottin Léleg Gulur-bleikur Hnöttótt Fremur seinsprottin Mjög góð Gulur Snemmsprottin Gulur Hnöttótt Fremur snemmsprottin Sæmileg Hvítur Seinsprottin Léleg Ljósgulur Flöt-aflöng Gulur Snemmsprottin 87
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.