Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Síða 99

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Síða 99
FLÚOR í GRASI Þegar fyrir lágu niðurstöður um flúormagn í gosösku úr Heimaey tók menn að gruna eftir reynslu frá Heklugosinu 1970 að svo gæti farið að nýgræðingurinn er voraði gæti orðið það mengaður flúor að ekki yrði hann hollt fóður fyrir búfénað. 17. mars komu þeir Guðmundur Pétursson læknir og Sig- urður Sigurðsson dýralæknir austur í Mýrdal og söfnuðu sýnum af nýgræðingi og öðrum gróðri. Þessi sýni reyndust all menguð af flúor t. d. var í graslauk í Sólheimahjáleigu 240 ppm, greni í Vík 136 ppm, grasi á Höfðabrekku 110 ppm. 8. apríl var tekið grassýni (nýgræðingum) á Götum í Mýr- dal með 195 ppm. Þetta flúormagn í gróðri þótti ískyggi- lega mikið og var því ákveðið af ráðamönnum landbúnaðar- rannsókna að tekin yrðu grassýni til flúorákvarðana á nokkrum stöðum á svæðinu frá Mýrdalssandi vestur að Eystri-Rangá. Sýnin skyldi taka vikulega. Taka hófst 16. apríl og var haldið reglulega áfram til 17. júní. Var þá flúormagn í grasi orðið það lítið á öllum athugunarstöðunum, að ekki þótti ástæða til að halda sýnatöku áfram. Það æxlaðist svo til að ég tók grassýni hér á Skammadals- hóli, og þótt ég hafi niðurstöður frá öllum athugunarstöð- unum, þá mun ég ekki birta niðurstöður nema þeirra sýna sem ég tók sjálfur. Flúormagn í grassýnum frd Skammadalshóli í Mýrdal 1973. 16. apríl flúor 123 ppm 22. — — 67 - 30. — — 43 - 6. maí — 15 - (jörð var þá mjög þur) 13. — — 59 - (jarðvegur all rakur). 20. — — 25 - 27. — — 28 - 102
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.