Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Síða 102

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Síða 102
Tafla 1. Jarðvegssýni 1972 og 1973. Búnaðar- samband Fjöld sýna Fjöldi bænda Sýni/bónda 1972 1973 1972 1973 1972 1973 S.-Þing 312 285 66 48 4,7 6,0 Eyjafj 572 792 78 70 7,3 11,3 Skagafj 480 385 91 50 5,3 7,7 A.-Hún 380 253 45 29 8,4 8,7 V.-Hún 15 60 2 7 7,5 8,6 legt er að tekin séu fleiri sýni hjá hverjum bónda en raun varð á árið 1972, en á þessu fékkst nokkur bót seinna árið. Fæst þannig betra yfirlit yfir ástand túnsins og meiri mögu- leikar á að gera fullkomna áburðaráætlun fyrir bóndann. Efnagreining jarðvegssýna frá bændum fór fram bæði ár- in á tímabilinu frá miðjum jan. og til miðs apríl, með uppi- haldi þó um þriggja vikna skeið í marz. Niðurstöður voru sendar út í marz og apríl. 1 töflu 2 er sýnt hve mörg jarðvegssýni hafa verið tekin á hverju ári hjá hverju búnaðarsambandi frá því Rannsóknar- stofan hóf starfsemi sína. Samtals er nú, haustið 1973 með- talið, búið að taka fyrir bændur 18.263 sýni og 2.137 sýni til ýmissa rannsókna. Ekki eru þó öll rannsóknasýni þarna meðtalin, en erfitt er að týna þau öll til. 2. Rannsóknir. Eins og að undanförnu hefur allmikill hluti starfs okkar verið við ýmsar rannsóknir. Hefur sú vinna einkum verið að sumrinu, en þó að meira eða minna leyti á öllum tímum árs. Þær rannsóknir, sem ég hefi unnið að liðin ár, má greina í þrennt: a. SAB-rannsókn. b. Aburðartilraunir. c. Ymislegt smálegt inni á rannsóknarstofu. 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.