Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Page 107

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Page 107
Tafla 3. Framlög búnaðarsambanda, ríkis o. fl. (í þús. kr.) Búnaðarsamb. 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972 1973 Samt. N.-Þing .... 10 8 16 13 15 27 50 55 194 S.-Þing 25 20 40 35 45 75 130 205 575 Eyjafj 38 25 50 45 60 90 185 280 773 Skagafj 35 25 50 45 50 80 150 250 685 A.-Hún 18 15 30 24 30 45 80 135 377 V.-Hún 10 7 14 13 15 33 60 75 227 Samtals .... 136 100 200 175 215 350 655 1000 2831 Frá ríki .... 150 150 150 150 250 400 500 500 2250 Launagr 337 384 346 259 593 1011 1602 2253 Fjöldiársmanna Laun á starfs- 2 2 iy4 iy2 21/2 3 31/4 41/4 mann í þús. kr. 168 192 198 175 238 338 495 530 6. Önnur störf. —- Lokaorð. Auk ofanritaðs hefi ég haft með höndum skrifstofustörf, sem viðkoma rekstri stofunnar, svo sem bókhald, innheimtu, innkaup, framkvæmd á sérstökum samþykktum aðalfundar og stjórnar o. s. frv. Allar bréfaskriftir á ensku hefur Þórar- inn annast. Þessi vinna við rekstur stofunnar hefur aukist ár frá ári og óneitanlega finnst mér að betur væri varið eitt- hvað af þessum tíma í rannsóknir og grúsk á þeim vanda- málum, sem landbúnaðurinn á við að stríða. Mig langar að endingu til þess að sýna örlítið hvernig þróun vaxtar Rannsóknarstofunnar hefur orðið þessi ár, sem hún hefur starfað og einnig hve mikið fjármagn bún- aðarsamböndin hvert fyrir sig og ríkið hafa lagt þessari starfsemi á þessum árum. Eru tölur um þessi atriði sýnd í töflu 3. í þessum prentaða texta er ekki ætlunin að rekja nema fátt nánar það sem i töflunni er. Hún talar sjálf sínu máli. En benda má þó á þá þróun, sem orðið hefur í heild- arframlögum búnaðarsambandanna annars vegar og ríkis- ins hins vegar. Það sést að fyrstu árin eru þessar upphæðir svipaðar, framlag ríkisins þó ívið hærra. En frá og með fjár- 110
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.