Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Page 109

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Page 109
1. Heyefnagreiningar. Fjöldi heysýna frá sumrunum 197i! og 1973, sem efna- greind voru, skiptast þannig milli efnagreiningaflokka: 1972 1973 Þjónustuheysýni 1055 1200 SAB-sýni 250 175 Tilraunasýni 60 149 Ymis önnur sýni 55 186 Sýni alls: 1420 1710 Þótt á Rannsóknarstofunni hafi verið efnagreind allmörg heysýni fyrir bændur ár hvert, allt frá stofnun hennar, er það ekki fyrr en sumarið 1971, sem bændum á Ræktunarfé- lagssvæðinu er formlega boðin slík þjónusta. Eftir þátttöku bænda að dæma þetta fyrsta ár, þótti ekki orka tvímælis um að grundvöllur væri fyrir slíkri þjónustu. Hefur því verið haldið áfram á sömu braut síðan með sí- aukinni þátttöku bænda. Til fróðleiks gefur að líta, í töflu 1, þann heysýnafjölda, sem efnagreindur hefur verið fyrir bændur beint, frá því er stofan tók til starfa. I þessari töflu koma ekki fram heysýni, sem efnagreind hafa verið vegna tilrauna eða annarra rannsóknaverkefna, en þau hafa þó skipt hundruðum ár hvert að jafnaði. Eins og drepið var á í starfsskýrslu minni fyrir starfsárið 1971 — 1972, fékk enskur landbúnaðarkandídat, Derek C. Mundell að nafni, þann starfa hjá R.N. að flytja með sér frá Skotlandi þekkingu og tæki til þess að koma upp meltan- leikarannsóknum á stofunni. Reyndist Derek hinn ágætasti starfskraftur. Er það mjög fyrir hans tilstilli, sem svo vel hefur tekizt til að tækin til meltanleikaákvarðananna eru nú í fullum gangi, og hafa raunar verið það síðan í marz 1973. Eins og flestum er kunnugt, gerir þessi framför okkur kleyft að leggja mat á meltanlegt orkugildi heysins sem fóð- urs jórturdýra, þ. e. unnt er að meta, hversu mörg kg. af viðkomandi heyi þarf í hverja fóðureiningu. 112
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.