Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Qupperneq 114
Tafla 3. Meðaltöl á efnamagni þjónnstuheysýna frá sumrinu
1973.
Búnaðar- samband Kg heys (85% þurre.) íf.e. Efnamagn í heyi með 85% þ.e. (g/kg) Ca/P hlut- fall
Melt. prót. P Ca Mg K Na
V.-Hún. ... 1,73 86 3,1 2,8 1,8 17,2 1,2 0,90
A.-Hún. ... 1,84 99 3,2 3,5 2,1 16,7 0,9 1,09
Skagf 1,79 89 2,9 3,2 1,9 15,5 0,9 1,10
Eyjafj 1,74 85 2,7 3,2 1,8 15,5 0,9 1,19
S.-Þmg 1,66 83 2,5 3,0 1,7 15,8 0,8 1,20
N.-Þing. ... 1,58 79 2,7 3,0 1,7 18,3 0,7 1,11
Austf 1,69 79 2,5 2,6 1,6 15,7 0,9 1,04
Vegið
meðaltal1 1,73 84 2,7 3,1 1,8 15,8 0,9 1,15
1 Fjöldi sýna er gefinn í töflu 1.
Önnur verkefni.
Síðastliðið haust (1973) var sett á laggirnar nefnd fyrir
búnaðarbókasafni á Akureyri. Starfaði ég í henni fyrir hönd
Rækfunarfélagsins, en aðrir aðilar eru Tilraunastöðin,
B.S.E. og S.N.E. Eftir nokkra fundi um tilhögun var hafizt
handa við flokkun og skrásetningu bóka og tímarita á safn-
inu, en það er til húsa á sama stað og Rannsóknarstofan, þ. e.
að Glerárgötu 36. Komu nefndarmenn saman einu sinni í
viku til þessa starfa fram á vor, — og mikið er ógert enn.
Veturinn 1973—74 kom ég tvisvar fram í útvarpi á vegum
Stofunnar, þar sem rætt var um heygæðin sl. sumar og gras-
köggla.
Þá var rituð grein í Búnaðarblaðið (1. tbl. 1974), sem bar
heitið „Fengieldi og graskögglar".
Nokkur orð um notagildi heyefnagreininga fyrir bcendur
og framtíðarhorfur.
Hið hagræna gildi heyefnagreininganna fyrir bóndann,
117