Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Síða 117
Frá Ævifélagadeild Akureyrar:
Ármann Dalmannsson,
Björn Þórðarson,
Þorsteinn Davíðsson.
Frá Búnaðarsambandi Skagafjarðar:
Ragnar Eiríksson, Sauðárkróki,
Gísli Magnússon, Eyhildarholti,
Egill Bjarnason, Sauðárkróki.
Frá Búnaðarsambandi A.-Hún.:
Jóhannes Torfason, Torfalæk,
Guðmundur Jónasson, Ási,
Kristófer Kristjánsson, Köldukinn.
Frá Búnaðarsambandi V.-Hún.:
Aðalbjörn Benediktsson, Grundarási.
Auk þeirra sem þegar er getið voru mættir á fundin-
um stjórnarmenn allir, endurskoðendur, framkvæmda-
stjóri félagsins Jóhannes Sigvaldason, Þórarinn Lárus-
son starfsmaður Rannsóknarstofunnar, Bjarni Guðleifs-
son tilraunastjóri, Olafur Jónsson fyrrv. tilraunastjóri og
ráðunautur og flestir héraðsráðunautar á félagssvæðinu.
2. Skýrsla framkvæmdastjóra Jóhannesar Sigvaldasonar.
Þar sem skýrslu hans var útbýtt prentaðri á fundinum
verða atriði úr henni ekki rakin hér.
Þá flutti Þórarinn Lárusson skýrslu sem einnig var
útbýtt á fundinum. Voru skýrslur þessar báðar þakkað-
ar með lófataki.
Nokkrar umræður urðu um skýrslurnar og fyrir-
spurnum beint til frummælenda. Til máls tóku Aðal-
björn Benediktsson og Stefán Halldórsson. Þeir Þórar-
inn og Jóhannes ræddu fyrirspurnir.
3. Reikningar fyrir árið 1972.
Framkvæmdastjóri Jóhannes Sigvaldason las og
skýrði reikninga félagsins fyrir árið 1972. Eggert Davíðs-
son endurskoðandi tók til máls, taldi hann reikningana
120