Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 3

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 3
Þorsteinn Valgeirsson frá Auðbrekku í Hörgárdal lést 1980, ráðunautur hjá Búnaðarfélagi íslands og ráðu- nautur og verslunarmaður í Reykjavík. Svo er sem sjá má hafa þessir menn allir lagt drjúgan skerf til íslensks og þó einkum norðlensks landbúnaðar á starfsæfi sinni, enda þótt hún hafi verið mjög mislöng. Flestir hafa þeir starfað á félagssvæði Ræktunarfélags Norðurlands og eru þeir það reyndar sumir enn, og Egill Bjarnason er núverandi for- maður Ræktunarfélagsins. Ég tel að grundvöllurinn að þeim þrótti sem verið hefur í norðlenskum landbúnaði og í starf- semi Ræktunarfélags Norðurlands hafi verið lagður þegar þessir norðlensku bændasynir ákváðu árið 1947 að sækja um inngöngu í framhaldsdeildina á Hvanneyri. Vörusala Pöntunarfélag Ræktunarfélags Norðurlands hefur á undanförnum árum flutt inn frá fyrirtækinu Ketchum í Kanada ýmsar vörur fyrir bændur. Má nefna lambamerki úr áli, plastmerki í kýr og kálfa, bitatangir, sogvara fyrir kýr og kvígur, lambapela, inngjafaflöskur, brennijárn, einnota júgurþurrkur, fæðingahjálp fyrir lömb, fóðurskóflur með vog, lekavara, klaufnaklippur og geldingatangir. Pöntun fer einungis fram tvisvar á ári og þeir sem vilja láta útvega eitthvað af slíkum smávörum þurfa að panta þær fyrir 15. febrúar eða 15. október ár hvert í síma 96-24733. Ræktunarfélag Norðurlands. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.