Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 48
félag Eyfirðinga afhenti á eigin kostnað 30.000 plöntur til að
hefja framkvæmdir. Hraði framkvæmda við útplöntun hefur
því stjórnast af fjárveitingum.
ÞAKKARORÐ
Eg vil þakka Tómasi Inga Olrich formanni Skógræktarfélags
Eyfirðinga fyrir veitta aðstoð. Brynjar Skarphéðinsson leið-
beinandi minn hefur verið stoð og stytta mín við samningu
greinarinnar. Ahugi hans hefur verið mér mikil hvatning.
Systur minni Herdísi S. Gunnlaugsdóttur þakka ég fyrir að
lesa greinina yfir.
HEIMILDASKRÁ
1. Anonymus, 1983. Ágrip úr fundargerð Skógræktarfélags fslands 1981.
Ársrit Skógræktarfélags fslands 1983, Reykjavík, bls. 83.
2. Anonymus, 1982. Tillögur Skógræktarfélags Eyfirðinga. Áætlun um
bændaskógrækt í Eyjafirði 1983-1992, Akureyri.
3. Ármann Dalmannsson, 1951. Skógræktarfélag Eyfirðinga 20 ára. Sér-
prentun úr Ársriti Skógræktarfélags fslands 1950, Reykjavík, bls. 1-10.
4. Ármann Dalmannsson, 1964. Skógræktarfélag Eyfirðinga 35 ára. Árs-
rit Skógræktarfélags fslands 1965, Reykjavík, bls. 32-37.
5. Árni Jóhannsson, 1940. Skógræktarfélag Eyfirðinga 10 ára. Skóg-
ræktarfélag Eyfirðinga 10 ára, Akureyri, bls. 5-21.
6. Brynjar Skarphéðinsson, 1983, 1984, 1985, 1986 og 1987, umsjónar-
maður bændaskógræktar í Eyjafirði. Gróðursetningarskýrslur bænda-
skógræktar 1983, 1984, 1985, 1986 og 1987, Akureyri.
7. Brynjar Skarphéðinsson, 1987, umsjónarmaður bændaskógræktar í
Eyjafirði. Munnleg heimild i september.
8. Hallgrímur Indriðason, 1980. Annáll Skógræktarfélags Eyfirðinga
1930-1980. Ársskýrsla Skógræktarfélags Eyfirðinga 1980, Akureyri, bls.
1-6.
9. Oddur Gunnarsson, 1987, bóndi á Dagverðareyri og gjaldkeri Skóg-
ræktarfélags Eyfirðinga. Munnleg heimild í september.
10. Tómas Ingi Olrich, 1987, formaður Skógræktarfélags Eyfirðinga.
Munnleg heimild í ágúst.
11. Þorbergur Hjalti Jónsson, 1982. Land og landkostir. Bændaskógrækt í
Eyjafirði, Akureyri.
50