Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 86
II. SKÝRSLA GUÐMUNDAR H. GUNNARSSONAR
Heyefnagreiningar.
Eins og kemur fram í meðfylgjandi töflu voru efnagreind 1582
þjónustuheysýni frá bændum á s.l. ári, þ.e. frá hausti og fram
á vor 1987. Er þetta nokkur fækkun sýna miðað við undan-
farin ár. Færri sýni bárust frá öllum búnaðarsamböndunum
nema V-Hún., en þaðan urðu þau nokkru fleiri en árið á
undan. Sýnum fækkaði mest frá Austurlandi eða um 70.
Niðurstöður þjónustuheyefnagreininga sumarið 1986.
Búnaðar- sambönd Fjöldi bænda Fjöldi sýna Kg heys í FE Prót. % af þurre. FE Magn Melt. prót. í hverju P g kg heys Ca g (85% þurrefni) Mg K g g Na g
Bsb. V-Húnv. . . 62 139 1,89 16,2 0,53 95 3,1 3,2 1,9 14,8 1,1
Bsb. A-Húnv. . . 36 91 1,89 16,8 0,53 99 3,2 3,3 1,8 16,4 0,8
Bsb. Skagf 135 341 1,89 16,2 0,53 95 3,1 3,5 2,0 15,3 1,2
Bsb. Eyjafj 174 494 1,82 15,5 0,55 89 2,6 3,4 1,9 14,8 0,8
Bsb. S-Þing. . . . 165 308 1,79 14,5 0,56 82 2,6 3,3 1,8 14,2 0,7
Bsb. N-Þing. . . . 34 65 1,82 15,3 0,55 88 2,8 3,6 1,9 15,8 1,1
Norðurland
samt. og meðalt. 606 1438 1,85 15,6 0,54 90 2,8 3,4 1,9 14,9 0,9
Bsb. Austurl.. . . 29 59 1,96 14,2 0,51 79 2,5 3,1 1,8 13,6 1,0
Bsb. A-Skaftaf.s. 30 85 1,96 12,8 0,51 69 2,5 2,4 1,5 14,2 0,8
Þjónustusýni
samt. og meðalt. 665 1582 1,85 15,4 0,54 88 2,8 3,3 1,9 14,8 0,9
Þar af vothey . . 172 1,75
Heykögglar.... 42
Tilraunasýni. . . 206
önnur sýni .... 19
Sýni alls 1849
88