Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 92

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 92
Tilraunir. 1 nóvember 1986 fóru starfsmenn Tilraunastöðvarinnar í fundaferð um Norðurland. Þeir sem fóru í ferð þessa voru Bragi Líndal Ólafsson, sérfræðingur RALA á Keldnaholti, Bjarni Guðleifsson, sérfræðingur á Möðruvöllum og Jóhannes Sigvaldason tilraunastjóri. Fundir voru haldnir á Lauga- bakka í Miðfirði, Blönduósi, Miðgarði í Skagafirði, Hólum í Hjaltadal, Freyvangi í Eyjafirði, Melum í Hörgárdal og Idölum í Aðaldal. Bragi talaði um fóðrun nautgripa einkum er varðaði prótein og orku, og að hluta til var ræða Braga um tilraunir á Möðruvöllum. Bjarni talaði um grasstofna, ræktun og endurræktun og kalrannsóknir. Jóhannes ræddi um áburðarnotkun og áburð og sláttutíma að verulegu leyti byggt á tilraunaniðurstöðum frá Möðruvöllum. Snemma þessa árs voru hafnar tilraunir í fjósinu á Möðru- völlum með að reyna að fóðra mjókurkýr sem mest á heyfóðri eingöngu. Við upphaf tilraunar voru valdar í hana átján kýr — hvar af tólf voru i svokölluðum kögglahóp — fengu 4 kg af heyi og köggla af samskonar heyi eins og þær gátu etið. Af kjarnfóðri fengu þær aðeins eitt kíló. Hey það sem var notað var mjög gott — af því þurfti 1.5-1.6 kg/FE. Uppgjör þessara tilrauna er ekki lokið en ljóst er að kýrnar átu heil ósköp af heyi á þennan hátt og virtust ráða við að mjólka allt að 30 kg á dag með þessari meðferð. Bragi Líndal hafði veg og vanda af skipulagi þessara tilrauna en framkvæmd þeirra var í hönd- um starfsmanna búsins. Jarðræktartilraunir voru í svipuðu formi og árið áður. f gangi er tilraun með mismunandi magn áburðarskammta, nokkrar stofnatilraunir í samræmi við verkefni, gamlar svelti- tilraunir í Gróðrarstöðinni á Akureyri og tilraunir á vegum Bjarna Guðleifssonar í tengslum við kal. Tilraunir eru með kartöfluafbrigði og berjarunna. Þá var í sumar unnið að rannsóknum á roðamaur svo sem frá er greint í skýrslu Bjarna Guðleifssonar. 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.