Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Side 82

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Side 82
þessum mælingum. Má gera ráð fyrir að mæld verði um 600-700 slik sýni á ári. Rannsóknir og ritstörf. Vel hefur gengið að nota kalrannsóknaaðstöðuna á Möðru- völlum og var ég með nokkrar tilraunir þar í gangi. Lauk ég m.a. tilrunum með vetrarkorn, en nú í haust sáði ég allmörg- um stofnum af vetrarhveiti og vetrarrúgi á Möðruvöllum og ætla að meta hvort kalskemmdir í náttúrunni verða í sam- ræmi við mælingar í frystikistum. Þá svellprófaði ég vallar- foxgras sem hafði harðnað mislengi, prófaði Korpu, vallar- foxgras af gömlu og nýju stofnfræi, og bar saman svellþol á þremur grastegundum. Ég hef breytt aðferðinni þannig að nú svellprófa ég grösin í moldinni en þarf ekki að taka þau úr jarðveginum svo sem fyrr var gert. Nú mun tækjakostur sá sem notaður er til þolprófunar fljótlega flytja í endanlegt húsnæði og verður þá aðstaða öll betri. Afram var haldið tilraunum með kölkun og sýringu jarðvegs í Saltvík og á Hallgilsstöðum við Þistilfjörð. Ég fylgdist talsvert með hinum miklu svellalögum sem voru um miðbik norðurlands seinni hluta vetrar. Var afar áberandi hve sterk hin svonefnda kal-lykt var, sérstaklega þegar frysti eftir hláku. Tók ég þó nokkur svell- og vökvasýni til að fá úr því skorið hvaðan lyktin væri upprunnin. Virðist mér hún oft tengjast brúnum eða gulum bólstrum sem koma upp í gegn- um svellin. Sýni af þesum brúnu svellablettum voru send til Noregs til efnagreininga og virðist mér erfitt að túlka niður- stöðurnar. Mun ég halda þessum rannsóknum áfram, en von er á vökvagreini til okkar sem nota á til þessara mælinga. Ég fór víða um austanvert Norðurland til að meta kal- skemmdir og var skýrsla um þetta send Búnaðarfélagi Islands. Kalskemmdir voru aðeins á fremstu bæjum í Þistilfirði í N-Þingeyjarsýslu, allvíða í S-Þingeyjarsýslu en þó mest í Ljósavatns-, Háls- og Grýtubakkahreppum. Mestar voru þó kalskemmdir við vestanverðan Eyjafjörð, einkum í Arnarnes- og Árskógshreppi. Enn þykir mér ekki einleikið hve illa Korpa vallarfosgras hefur farið í kalskemmdum. Þá vekur það at- 84
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.