Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 55

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 55
augljóst að það er nokkuð misjafnt milli bæja og ef til vill fjárstofna hvað hentar best. Þannig hefur sú kenning verið nokkuð áberandi, að það þurfi að líða lengri tími ef ær eru stórar og feitar heldur en ef þær eru litlar og holdaminni. Ef árangur sæðinga hefur verið slakur hjá einstaka bændum er sjálfsagt að athuga um breytingar á þessari tímamælingu. Tafla 2. Athugun á árangri sæðinga eftir því hve löngu áður ær verða blæsma. Fjöldi Héldu, % Tvíl. % Ær blæsma 24 klst. fyrir sæðingu . . . Ær sem urðu blæsma 37 75,7 66,7 12-24 klst. fyrir sæðingu Ær sem urðu blæsma 142 63,4 74,1 síðustu 12 klst. fyrir sæðingu Ær sem ekki voru blæsma 82 54,9 66,7 rétt fyrir sæðingu 6 16,7 0,0 _ Samtals og vegið meðaltal 267 61,4 70,4 FRAMTÍÐIN Reiknað er með því, að starfsemi þessi haldi áfram í svipuðu formi næstu árin og ekki eru fyrirhugaðar neinar byltingar- kenndar breytingar hvað snertir markmið. Ekki er nokkur vafi á því, að starfsemin hefur haft mikil áhrif bæði hvað snertir bætt byggingarlag og aukna afurðasemi. En alltaf þurfa menn að vera vakandi og sinna kröfum timans. Þannig er nú lögð sérstök áhersla á það að finna með afkvæmarann- sóknum hrúta, sem gefa fitulítið en vöðvamikið kjöt ásamt því að huga að óskum iðnaðarins um betra hráefni, bæði gærur og ull. Þetta ásamt því að huga að óskum bænda um að útbreiða afurðamikið fé verður áfram aðalmarkmið þessarar starfsemi. 57 l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.