Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 46

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 46
Þrátt fyrir þann kostnað sem bændur hafa lagt í til dæmis við girðingar hefur alltaf verið meiri eftirspurn eftir plöntum en hægt hefur verið að anna. A skömmum tíma hefur það breyst, áður vantaði land, en nú vantar plöntur til að gróðursetja í allt það land sem hefur verið lagt fram og girt. Þegar framkvæmdir hófust vorið 1983 afhenti Skóg- ræktarfélag Eyfirðinga, á eigin kostnað, 30.000 plöntur til þeirra bænda sem byrjuðu þá. Seinni hluta ársins 1982 leitaði félagið til fjárveitinganefndar Alþingis eftir fjárveitingu til framkvæmda á áætlun bændaskógræktar fyrir árið 1983. Fjárbeiðnin var dregin til baka, þar sem Skógrækt ríkisins fór fram á að leitað yrði sameiginlega eftir fjárveitingu til fram- kvæmda héraðsskógræktar. Haustið 1983 og 1985 leitaði Skógræktarfélag Eyfirðinga til fjárveitinganefndar Alþingis vegna fjárveitingar til uppeldis á plöntum til bændaskógræktar. Frá árinu 1984 hefur verið veitt fé til að greiða fyrir gróð- ursettar plöntur. Fjöldi þeirra hefur takmarkast af fjárveit- ingunni hverju sinni og upphafleg áætlun Skógræktarfélags- ins hefur því ekki staðist, eins og fram kemur í töflu 5. Tafla 5. Áætluð gróðursetning á árunum 1983-87 og þær plöntur sem hafa verið gróðursettar á árunum 1983-87 og hlutfallið þar á milli í prósentum. Ár Áætlun Otplantað % 1983 ........................... 45.000 30.370 67,5 1984 ........................... 75.000 54.060 72,1 1985 ........................... 105.000 58.652 55,9 1986 ........................... 150.000 24.230 16,2 1987 ........................... 175.000 49.040 28,0 Samtals.................... 550.000 216.352 39,3 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.