Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 71

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 71
langar og rúmur Vi m á breidd, lágu frá NA til SV, en ekki er getið um neinn boga á þeim. „Einkennilegast við þetta er það, að rendur þessar færast til, hér um bil um breidd sína á ári, og þá venjulega til suðausturs, og ef að er gáð, sést sinuþófinn frá árinu áður bakvið,“ segir Steingrímur í bréfi til Ingólfs. Hann getur ekki um neina sveppi í sambandi við þessar rendur, en samt telur Ingólfur, að hér sé um að ræða „nornabauga“ af völdum sveppa. Næst getur þessara furðulegu randa í bréfi Jóhannesar Björnssonar í Ytri-Tungu (bróður Steingríms), er hann skrif- aði mér 20. 3. 1972. Var bréfið birt í tímaritinu Týli, 3. árg. 1973, ásamt skýringu minni. Jóhannes segir rendurnar hafa komið fram í túninu upp úr 1918, og datt honum því í hug, að tengja þær við frostsprungur, sem víða mynduðust í jarðvegi frostaveturinn 1917-1918. Hann segir rendurnar hafa verið allt að 100 m langar í túninu, en allt að 200 m langar í mólendinu. Breiddina telur hann vera 40-50 sm, og færist rendurnar um breidd sína á ári. Jóhannes segir ennfremur, að rendurnar hafi dofnað eða horfið í túninu, eftir að farið var að nota á það tilbúinn áburð og einnig hafi rendurnar í móunum dofnað síðustu árin. Nokkrum árum seinna kom ég að Ytri-Tungu og vísaði Jóhannes mér þá á rendurnar í lyng-grasmóum sunnan við túnið. Virtust mér þær varla greinanlegar oig alls ekki nema með ábendingu. Enga sveppi sá ég í þeim, enda mun þetta ekki hafa verið á aðalvaxtartíma þeirra. Ingólfur nefnir einnigí grein sinni (1960) „að í Hleiðargarði í Eyjafirði hafi lengi sést í graslendi, stórar dökkgrænar rákir, sem ef til vill geta verið risavaxnir nornabaugar“, og bætir við, að ýmsir hafi séð „smáa nornabauga“ í grasi og mosa. SVEPPABAUGAR OG MOSABAUGAR Algengt er að hattsveppir og belgsveppir vaxi í meira eða minna samfelldum hringjum eða baugum, án þess að nokkur 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.