Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 89

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 89
starfsemi þess nýtist sem best fyrir þá sem það á að þjóna. Þetta mun verða umræðuefni aðalfundar nú og er það vel. Ég vil að lokum þakka starfsfólki Ræktunarfélagsins gott samstarf á liðnu ári. III. SKÝRSLA JÓHANNESAR SIGVALDASONAR UM STARFSEMI TILRAUNASTÖÐVARINNAR A MÖÐRUVÖLLUM Búrekstur. Tímabil það er þessi skýrsla nær yfir er eins og í fyrri skýrslum á milli aðalfunda Rf. Nl. Á haustdögum 1986 voru hey næg — að hluta fyrningar og að hluta rúllubaggar bæði gras og grænfóður — annars hey frá sumrinu 1986 vel verkað og tiltölulega snemmslegið og orkuríkt. 1 eftirfarandi töflu eru sýndar ýmsar tölur úr búskap á Möðruvöllum síðustu 5 ár: 1983 1984 1985 1986 1987 Heilsárskýr 16 20 22 23 28 Arskýr 25.9 25.1 27.1 35.1 37.1 Kvígur IV2 árs og eldri 11 20 10 9 16 Geldneyti 23 24 24 22 20 Kálfar 4 10 5 13 16 Afurðir kg mjólk/árskú 4.356 3.588 4.121 4.664 4.473 Fóðurbætir kg/árskú 1.285 737 625 751 585 Fóðurbætir kg/kg mjólk 0.295 0.205 0.152 0.161 0.131 Heildarafurðir eftir skýrslu . . 112.811 90.060 111.682 163.701 165.947 Heildarafurðir í samlag 107.059 88.668 104.718 146.492 149.753 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.