Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 59

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 59
Tafla 2. Algengustu karlmannsnöfn á Norðurlandi samkvæmt búendaritum. Húna- þing Jarða- og búendatal Skagaf. Byggðir Eyjafj. Byggðir og bú S-Þing. Land og fólk N-Þing. 1 Jón 1 i 1 i i 2. Sigurður 2 2 2 2 3 3. Guðmundur 2 3 6 3 2 4. Björn 3 4 13 9 4 5. Stefán 11 6 3 4 6 6. Kristján 12 18 5 5 5 7. Ólafur 5 5 10 17 14 8. Árni 13 12 7 7 8 9. Jóhann 15 7 4 18 12 10. Jóhannes 6 14 9 12 11 11. Þorsteinn 16 13 8 10 9 12. Jónas 17 17 16 6 16 13. Páll 7 15 14 15 15 14. Einar 18 16 15 13 7 15. Magnús 8 9 12 20 17 16. Pétur 9 11 19 11 18 17. Bjarni 10 10 20 14 19 18. Gunnar 20 20 11 8 13 19. Halldór 14 19 18 19 10 20. Sveinn 19 8 17 16 20 anna 1985 og 1960. Fyrir N-Þingeyjarsýslu er notaður nafna- listinn úr bókinni Land og fólk, byggðasaga N-Þingeyinga (8) með um 2.600 nöfnum. Þar er getið ábúenda frá því um 1880-1983. Samtals reyndust þetta 16.800 nöfn fyrir Norður- land allt eða talsvert fleiri en í símaskránni. 1 töflu 2 sést hvernig algengustu nöfnin raðast samkvæmt þessari úttekt. Ekki valda Jón, Sigurður og Guðmundur heldur vonbrigðum hér. Það er athyglisvert að hér koma fram sömu 20 nöfn og í símaskrárúttektinni með einni undantekningu, Þorsteinn kemur hér í stað Helga. Er þetta furðulega gott samræmi, enda þótt röð nafnanna sé ekki nákvæmlega sú sama. Nú er eðlilegt að spyrja hvort einhver nöfn einkenni ákveðin svæði. Ef báðar töflurnar eru skoðaðar í samhengi og reynt að lesa úr þeim má gróflega flokka nöfnin í eftirfarandi flokka: 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.