Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 70

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 70
bauganna á Bretlandseyjum virðist hafa verið mun jákvæð- ara en á meginlandinu. I Englandi er sagt að menn hafi sælst eftir að byggja hús sín á þeim stöðum sem „álfahringarnir“ birtust (Rasmussen 1982). Ekki er mér kunnugt um neina slíka þjóðtrú í sambandi við sveppabaugana hér á landi, enda hefur þetta fyrirbæri líklega alltaf verið svo sjaldgæft hérlendis að það hefur ekki einu sinni hlotið neitt fast heiti í málinu, hvað þá að um það hafi myndast þjóðsögur. Þess er og að geta, að nornir voru hér næstum óþekktar, nema úr erlendum sögum, og varla er heldur getið um álfadans á víðavangi í þjóðsögum vorum. Ingólfur Daviðsson grasafræðingur tók upp heitið „norna- baugur“ um þetta fyrirbæri (Ingólfur Davíðsson 1960), sjálf- sagt með hliðsjón af danska orðinu Heksering. Undirrituðum fannst það heldur óviðeigandi, með hliðsjón af íslenskri þjóð- trú, og lagði til (1969) af nefna það „álfahringi“, sem þó er álíka langsótt. f Sveppakverinu 1979, lagði ég til að kalla þetta hulduhringi eða huldurendur. Síðara heitið er ef til vill næst því að lýsa fyrirbærinu, því að oftast mun það birtast sem grænar bogalaga rendur (eða hlutar úr hring) og sveppir stundum alls ekki sjáanlegir í þeim og orsökin því „á huldu“. Þar sem um er að ræða sveppi sem vaxa í hringlaga röðum, er hins vegar eðlilegt að kalla það sveppahringi eða sveppabauga, án tillits til breytinga á gras- vexti. HEIMILDIR UM HULDURENDUR Á lSLANDI Arið 1960 ritaði Ingólfur Davíðsson grein í Náttúrufræðing- inn, er hann nefndi „Nornabaugar“, og mun það vera fyrsta kynning á þessu fyrirbæri hér á landi. Ingólfur tilfærir þar lýsingu Steingríms Björnssonar í Ytri- Tungu á Tjörnesi, á einkennilegum grænum röndum í túni og lyngmólendi, skammt frá bænum. Rendurnar voru 10-50 m 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.